Hreiðar Már á leið á Vernd Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. apríl 2016 10:56 Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings. Vísir/GVA Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, verður fluttur af fangelsinu að Kvíabryggju og á Vernd að Laugarteigi í Reykjavík næstkomandi mánudag. Þar hittir hann fyrir Magnús Guðmundsson, Ólaf Ólafsson og Sigurð Einarsson sem dvalið hafa í Laugardalnum undanfarnar tvær vikur. Hreiðar Már hefur afplánað rúmlega eitt ár af fimm og hálfs árs fangelsisdómi sem hann hlaut í Al-Thani málinu. Fangar þurfa að uppfylla ýmis skilyrði til að til að komast í afplánun á Vernd. Þeirra á meðal eru að hafa ekki gerst sekir um agabrot mánuðina sex á undan svo dæmi sé nefnt. Vistmenn á Vernd taka fullan þátt í almennum heimilisstörfum, uppvaski, skúringum og þrifum auk þess sem þeir greiða leigu. Þá er skilyrði að þeir stundi vinnu eða nám á meðan dvöl þeirra stendur. Þá stund sem vistmenn eru ekki í húsi er haft eftirlit með þeim rafrænt, þeir ganga sem sagt með hið svokallað öklaband.Þá greindi Mbl.is frá því í gær að Annþór Karlsson og Börkur Birgisson væru komnir í opið fangelsi, á Kvíabryggju annars vegar og Sogn hins vegar, eftir að hafa afplánað hluta dóma sinna vegna líkamsárása á Litla-Hrauni. Þeir voru á dögunum sýknaðir af ákæru um árás sem leiddi til dauða samfanga í fangelsinu. Ríkissaksóknari hefur áfrýjað dómnum til Hæstaréttar. Markaðsmisnotkun Kaupþings Tengdar fréttir Einkennilegt að segjast andvíg breytingum eftir að hafa samþykkt þær Formaður allsherjar- og menntamálanefndar furðar sig á orðum þingmanns Vinstri grænna. 7. apríl 2016 20:33 Ólafur, Sigurður og Magnús greiða 60 þúsund króna leigu á Vernd Kaupþingsmennirnir eru lausir úr haldi og ljúka afplánun á Vernd. 7. apríl 2016 13:07 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Sjá meira
Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, verður fluttur af fangelsinu að Kvíabryggju og á Vernd að Laugarteigi í Reykjavík næstkomandi mánudag. Þar hittir hann fyrir Magnús Guðmundsson, Ólaf Ólafsson og Sigurð Einarsson sem dvalið hafa í Laugardalnum undanfarnar tvær vikur. Hreiðar Már hefur afplánað rúmlega eitt ár af fimm og hálfs árs fangelsisdómi sem hann hlaut í Al-Thani málinu. Fangar þurfa að uppfylla ýmis skilyrði til að til að komast í afplánun á Vernd. Þeirra á meðal eru að hafa ekki gerst sekir um agabrot mánuðina sex á undan svo dæmi sé nefnt. Vistmenn á Vernd taka fullan þátt í almennum heimilisstörfum, uppvaski, skúringum og þrifum auk þess sem þeir greiða leigu. Þá er skilyrði að þeir stundi vinnu eða nám á meðan dvöl þeirra stendur. Þá stund sem vistmenn eru ekki í húsi er haft eftirlit með þeim rafrænt, þeir ganga sem sagt með hið svokallað öklaband.Þá greindi Mbl.is frá því í gær að Annþór Karlsson og Börkur Birgisson væru komnir í opið fangelsi, á Kvíabryggju annars vegar og Sogn hins vegar, eftir að hafa afplánað hluta dóma sinna vegna líkamsárása á Litla-Hrauni. Þeir voru á dögunum sýknaðir af ákæru um árás sem leiddi til dauða samfanga í fangelsinu. Ríkissaksóknari hefur áfrýjað dómnum til Hæstaréttar.
Markaðsmisnotkun Kaupþings Tengdar fréttir Einkennilegt að segjast andvíg breytingum eftir að hafa samþykkt þær Formaður allsherjar- og menntamálanefndar furðar sig á orðum þingmanns Vinstri grænna. 7. apríl 2016 20:33 Ólafur, Sigurður og Magnús greiða 60 þúsund króna leigu á Vernd Kaupþingsmennirnir eru lausir úr haldi og ljúka afplánun á Vernd. 7. apríl 2016 13:07 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Sjá meira
Einkennilegt að segjast andvíg breytingum eftir að hafa samþykkt þær Formaður allsherjar- og menntamálanefndar furðar sig á orðum þingmanns Vinstri grænna. 7. apríl 2016 20:33
Ólafur, Sigurður og Magnús greiða 60 þúsund króna leigu á Vernd Kaupþingsmennirnir eru lausir úr haldi og ljúka afplánun á Vernd. 7. apríl 2016 13:07