Hann þarf barnapíu við ísskápinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. apríl 2016 23:15 Sandoval hefur verið í betra formi. vísir/getty Boston Red Sox reynir að létta stórstjörnu sína sem sleit beltið sitt í miðjum leik á dögunum. Pablo Sandoval er maðurinn en hann er með samning upp á tæpa 12 milljarða króna við Red Sox. Hann hefur oft átt í vandræðum með þyngdina en það keyrði um þverbak er hann kom síðast úr fríi. Hann þótti allt of feitur. Hann missti sæti sitt í byrjunarliði félagsins og er hann spilaði á dögunum þá slitnaði beltið utan af honum. Menn fá líklega ekki skýrara merki um að þeir þurfi að fara í megrun. Sjálfur er Sandoval í bullandi afneitun. Hann rífur bara kjaft og segist vilja komast frá félaginu fái hann ekki að spila. Vinur hans og fyrrum þjálfari, Ethan Banning, segir að þetta sé snúin staðan. „Ég elska manninn en þetta er erfið ást. Hann þarf að vera nógu skynsamur og viðurkenna að hann eigi við vandamál að stríða. Þetta er sama og með alkóhólista sem vill ekki viðurkenna að hann sé alki,“ sagði Banning. „Hann hefur margsannað að það verður einhver að halda í höndina á honum. Þetta snýst ekkert um hreyfingu heldur eingöngu um mataræði. Við þurftum einu sinni að hafa kokk sem eldaði aðeins ofan í hann. Ég veit að það er grimmt að segja það en hann þarf barnapíu við ísskápinn.“ Erlendar Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Leik lokið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Sjá meira
Boston Red Sox reynir að létta stórstjörnu sína sem sleit beltið sitt í miðjum leik á dögunum. Pablo Sandoval er maðurinn en hann er með samning upp á tæpa 12 milljarða króna við Red Sox. Hann hefur oft átt í vandræðum með þyngdina en það keyrði um þverbak er hann kom síðast úr fríi. Hann þótti allt of feitur. Hann missti sæti sitt í byrjunarliði félagsins og er hann spilaði á dögunum þá slitnaði beltið utan af honum. Menn fá líklega ekki skýrara merki um að þeir þurfi að fara í megrun. Sjálfur er Sandoval í bullandi afneitun. Hann rífur bara kjaft og segist vilja komast frá félaginu fái hann ekki að spila. Vinur hans og fyrrum þjálfari, Ethan Banning, segir að þetta sé snúin staðan. „Ég elska manninn en þetta er erfið ást. Hann þarf að vera nógu skynsamur og viðurkenna að hann eigi við vandamál að stríða. Þetta er sama og með alkóhólista sem vill ekki viðurkenna að hann sé alki,“ sagði Banning. „Hann hefur margsannað að það verður einhver að halda í höndina á honum. Þetta snýst ekkert um hreyfingu heldur eingöngu um mataræði. Við þurftum einu sinni að hafa kokk sem eldaði aðeins ofan í hann. Ég veit að það er grimmt að segja það en hann þarf barnapíu við ísskápinn.“
Erlendar Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Leik lokið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Sjá meira