Bergþór hættir við forsetaframboð eftir útspil Ólafs Birgir Olgeirsson skrifar 19. apríl 2016 10:33 Bergþór Pálsson. Vísir/Stefán Söngvarinn Bergþór Pálsson mun ekki bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Þessu greinir Bergþór frá á stuðningsmannasíðu sinni en þar segir hann ekki skynsamlegt að velta fyrir sér framboði nú þegar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur ákveðið að sækjast eftir endurkjöri. Bergþór er því sá þriðji sem hættir við framboð eftir að Ólafur Ragnar tilkynnti um ákvörðun sína á Bessastöðum. Um er að ræða þá Guðmund Franklín Jónsson og sér Vigfús Bjarni Albertsson, en Vigfús sagði sjálfur á Facebook-síðu sinni að kosningabaráttunni um forsetastólinn hefði verið breytt í pólitíska baráttu og að alið væri á ótta. Var Vigfús þar vafalaust að vísa í orð Ólafs Ragnars sem sagðist á Bessastöðum vilja standa áfram vaktina vegna þeirrar miklu óvissu sem steðjar að íslensku þjóðfélagi að mati forsetans. Bergþór naut ágætis stuðnings á framboðssíðu sinni á Facebook en tæplega fjögur þúsund manns höfðu sett „læk“ við hana. Bergþór þakkar öllum þeim sem sýndu honum traust til þess að gegna embætti forseta Íslands. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Guðmundur Franklín dregur framboðið til baka Lýsir yfir stuðningi við Ólaf Ragnar Grímsson. 18. apríl 2016 17:38 Vigfús Bjarni hættur við: Segir Ólaf Ragnar ala á ótta Vigfús Bjarni Albertsson segist ekki ætla í pólitískan slag. 18. apríl 2016 22:44 Fæstir láta framboð Ólafs Ragnars slá sig út af laginu Forsetaframbjóðendur eru flestir sammála því að ákvörðun forseta Íslands hafi komið sér á óvart. 18. apríl 2016 18:07 Mest lesið Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Erlent Fleiri fréttir Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Sjá meira
Söngvarinn Bergþór Pálsson mun ekki bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Þessu greinir Bergþór frá á stuðningsmannasíðu sinni en þar segir hann ekki skynsamlegt að velta fyrir sér framboði nú þegar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur ákveðið að sækjast eftir endurkjöri. Bergþór er því sá þriðji sem hættir við framboð eftir að Ólafur Ragnar tilkynnti um ákvörðun sína á Bessastöðum. Um er að ræða þá Guðmund Franklín Jónsson og sér Vigfús Bjarni Albertsson, en Vigfús sagði sjálfur á Facebook-síðu sinni að kosningabaráttunni um forsetastólinn hefði verið breytt í pólitíska baráttu og að alið væri á ótta. Var Vigfús þar vafalaust að vísa í orð Ólafs Ragnars sem sagðist á Bessastöðum vilja standa áfram vaktina vegna þeirrar miklu óvissu sem steðjar að íslensku þjóðfélagi að mati forsetans. Bergþór naut ágætis stuðnings á framboðssíðu sinni á Facebook en tæplega fjögur þúsund manns höfðu sett „læk“ við hana. Bergþór þakkar öllum þeim sem sýndu honum traust til þess að gegna embætti forseta Íslands.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Guðmundur Franklín dregur framboðið til baka Lýsir yfir stuðningi við Ólaf Ragnar Grímsson. 18. apríl 2016 17:38 Vigfús Bjarni hættur við: Segir Ólaf Ragnar ala á ótta Vigfús Bjarni Albertsson segist ekki ætla í pólitískan slag. 18. apríl 2016 22:44 Fæstir láta framboð Ólafs Ragnars slá sig út af laginu Forsetaframbjóðendur eru flestir sammála því að ákvörðun forseta Íslands hafi komið sér á óvart. 18. apríl 2016 18:07 Mest lesið Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Erlent Fleiri fréttir Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Sjá meira
Guðmundur Franklín dregur framboðið til baka Lýsir yfir stuðningi við Ólaf Ragnar Grímsson. 18. apríl 2016 17:38
Vigfús Bjarni hættur við: Segir Ólaf Ragnar ala á ótta Vigfús Bjarni Albertsson segist ekki ætla í pólitískan slag. 18. apríl 2016 22:44
Fæstir láta framboð Ólafs Ragnars slá sig út af laginu Forsetaframbjóðendur eru flestir sammála því að ákvörðun forseta Íslands hafi komið sér á óvart. 18. apríl 2016 18:07