Elsa Guðrín og Sævar Íslandsmeistarar í hefðbundinni göngu 2. apríl 2016 17:11 Sævar Birgisson varð í dag Íslandsmeistari í göngu með hefðbundinni aðferð. mynd/aðsend Í dag var keppt í göngu með hefðbundinni aðferð í Bláfjöllum á Skíðamóti Íslands. Samhliða mótinu var Bláfjallagangan sem er hluti af Íslandsgöngunni og voru því um 110 keppendur í dag. Genginn var einn 10 km hringur en í Bláfjallagöngunni voru farnir tveir og því samanlagt 20 km. Aðstæður voru erfiðar en sporið var blaut og því frekar þungt að ganga og lentu sumir keppendur í vandræðum með skíðin í dag. Sævar Birgisson og Elsa Guðrún Jónsdóttir sigruðu og urðu Íslandsmeistarar í göngu með hefðbundinni aðferð. Segja má að sigurinn hafi aldrei verið í hættu hjá hvorugu þeirra en þau sýndu bæði mikla yfirburði í dag. Konur 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir SÓ 2. Sólveig María Aspelund SFÍ 3. Hómfríður Vala Svavarsdóttir SFÍ Karlar 1. Sævar Birgisson SÓ 2. Albert Jónsson SFÍ 3. Vadim Gusev SKA 18-20 ára stúlkur 1. Sólveig María Aspelund SFÍ 2. Kristrún Guðnadóttir Ullur 18-20 ára piltar 1. Albert Jónsson SFÍ 16-17 ára stúlkur 1. Harpa Sigríður Óskarsdóttir 16-17 ára piltar 1. Sigurður Arnar Hannesson 2. Dagur Benediktsson 3. Pétur Tryggvi Pétursson Á morgun fer fram boðganga og hefst hún kl. 10:30 í Bláfjöllum. Í alpagreinum þurfti að fresta keppni dagsins vegna tæknilegra vandamála framan af en síðar veðri. Á morgun er planið að keppa í svigi og stórsvigi í Skálafelli og hefst stórsvigið kl. 9 í fyrramálið, svigið er svo áætlað eftir að keppni í stórsviginu lýkur. Aðrar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Sjá meira
Í dag var keppt í göngu með hefðbundinni aðferð í Bláfjöllum á Skíðamóti Íslands. Samhliða mótinu var Bláfjallagangan sem er hluti af Íslandsgöngunni og voru því um 110 keppendur í dag. Genginn var einn 10 km hringur en í Bláfjallagöngunni voru farnir tveir og því samanlagt 20 km. Aðstæður voru erfiðar en sporið var blaut og því frekar þungt að ganga og lentu sumir keppendur í vandræðum með skíðin í dag. Sævar Birgisson og Elsa Guðrún Jónsdóttir sigruðu og urðu Íslandsmeistarar í göngu með hefðbundinni aðferð. Segja má að sigurinn hafi aldrei verið í hættu hjá hvorugu þeirra en þau sýndu bæði mikla yfirburði í dag. Konur 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir SÓ 2. Sólveig María Aspelund SFÍ 3. Hómfríður Vala Svavarsdóttir SFÍ Karlar 1. Sævar Birgisson SÓ 2. Albert Jónsson SFÍ 3. Vadim Gusev SKA 18-20 ára stúlkur 1. Sólveig María Aspelund SFÍ 2. Kristrún Guðnadóttir Ullur 18-20 ára piltar 1. Albert Jónsson SFÍ 16-17 ára stúlkur 1. Harpa Sigríður Óskarsdóttir 16-17 ára piltar 1. Sigurður Arnar Hannesson 2. Dagur Benediktsson 3. Pétur Tryggvi Pétursson Á morgun fer fram boðganga og hefst hún kl. 10:30 í Bláfjöllum. Í alpagreinum þurfti að fresta keppni dagsins vegna tæknilegra vandamála framan af en síðar veðri. Á morgun er planið að keppa í svigi og stórsvigi í Skálafelli og hefst stórsvigið kl. 9 í fyrramálið, svigið er svo áætlað eftir að keppni í stórsviginu lýkur.
Aðrar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Sjá meira