Mótmælendur á ferð: Komnir til Valhallar Birgir Örn Steinarsson skrifar 5. apríl 2016 18:53 Mótmælendur gengu langa leið frá Austurvelli til Valhallar, með stoppi fyrir utan höfuðstöðvar Framsóknar á Hverfisgötu. Vísir/Ernir Töluverður fjöldi fólks er nú samankominn fyrir utan Valhöll, hús Sjálfstæðisflokksins, og mótmæla háfstöfum því að Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn stefni á að halda áfram í ríkisstjórnarsamstarfi. Lögregla hefur girt Valhöll af. Boðað hafði verið til mótmæla fyrir utan Alþingishúsið klukkan fimm í dag. Þar stöfnuðust um þúsund manns saman sem eftir um klukkutíma mótmæli lögðu skyndilega af stað í átt að höfuðstöðvum Framsóknarflokksins við Hverfisgötu. Þar var mótmælt í stutta stund áður en hópurinn lagði leið sína upp á Laugaveg þar sem gengið var á móti umferð í átt að Valhöll, höfuðstöðvum Sjálfstæðismanna. Samkvæmt heimildum fréttastofu var lögreglan mætt til Valhallar áður en fyrstu mótmælendurnir náðu þangað. Nú er þar hópur fólks sem lemur á trumbur og styðst við alls kyns búsáhöld til þess að láta í sér heyra. Sumir mótmælendur tístu á leið sinni til Valhallar; Allir eru að fara upp í Valhöll pic.twitter.com/HKWmLcPHzA— Óskar Steinn (@oskasteinn) April 5, 2016 Mörg hundruð manns á leið upp í Valhöll #cashljós pic.twitter.com/QktrBhf1np— Óskar Steinn (@oskasteinn) April 5, 2016 VALHÖLL pic.twitter.com/nNxq0FtzW9— Hermigervill (@hermigervill) April 5, 2016 Panama-skjölin Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Töluverður fjöldi fólks er nú samankominn fyrir utan Valhöll, hús Sjálfstæðisflokksins, og mótmæla háfstöfum því að Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn stefni á að halda áfram í ríkisstjórnarsamstarfi. Lögregla hefur girt Valhöll af. Boðað hafði verið til mótmæla fyrir utan Alþingishúsið klukkan fimm í dag. Þar stöfnuðust um þúsund manns saman sem eftir um klukkutíma mótmæli lögðu skyndilega af stað í átt að höfuðstöðvum Framsóknarflokksins við Hverfisgötu. Þar var mótmælt í stutta stund áður en hópurinn lagði leið sína upp á Laugaveg þar sem gengið var á móti umferð í átt að Valhöll, höfuðstöðvum Sjálfstæðismanna. Samkvæmt heimildum fréttastofu var lögreglan mætt til Valhallar áður en fyrstu mótmælendurnir náðu þangað. Nú er þar hópur fólks sem lemur á trumbur og styðst við alls kyns búsáhöld til þess að láta í sér heyra. Sumir mótmælendur tístu á leið sinni til Valhallar; Allir eru að fara upp í Valhöll pic.twitter.com/HKWmLcPHzA— Óskar Steinn (@oskasteinn) April 5, 2016 Mörg hundruð manns á leið upp í Valhöll #cashljós pic.twitter.com/QktrBhf1np— Óskar Steinn (@oskasteinn) April 5, 2016 VALHÖLL pic.twitter.com/nNxq0FtzW9— Hermigervill (@hermigervill) April 5, 2016
Panama-skjölin Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira