Annað áfall fyrir Rússa: Ólympíumeistari fellur aftur á lyfjaprófi Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. apríl 2016 12:00 Tatyana Beloborodova, áður Lysenko, er á leið í annað keppnisbann. vísir/getty Tatyana Beloborodova, Ólympíumeistari kvenna í sleggjukasti, er komin í hóp fjölmargra rússneskra frjálsíþróttamanna sem hafa fallið á lyfjaprófi undanfarin misseri. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið, IAAF, greindi frá því að Beloborodova, sem áður bar eftirnafnið Lysenko, féll á lyfjaprófi og á hún yfir höfði sér að minnsta kosti tveggja ára keppnisbann. Þetta er í annað sinn sem Beloborodova sem þessi tvöfaldi heimsmeistari fellur á lyfjaprófi en hún var dæmd í tveggja ára keppnisbann árið 2007 þegar sterar fundust í lyfsýni hennar. Beloborodova hélt Evrópumeistaratitlinum sem hún vann í Gautaborg árið 2006 en heimsmet hennar upp á 78,61 metra frá því í maí 2007 var þurrkað út eftir að upp komst um lyfjamisnotkunina. Þessi tíðindi eru mikið áfall fyrir frjálsíþróttayfirvöld í Rússlandi sem hafa verið að reyna að hreinsa til hjá sér eftir að upp komst um stórfellt og kerfisbundið lyfjamisferli á síðasta ári. Rússneskir frjálsíþróttamenn mega ekki keppa á alþjóðlegum vettvangi og eins og staðan er verður þeim meinuð þátttaka á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar ef ekkert breytist. Rússar hafa beðist vægðar og munu gera grein fyrir máli sínu og útskýrt hvað þeir hafa gert til að gera hreint hjá sér á næstu vikum. Þeir vonast til að geta sent frjálsíþróttafólk sitt á Ólympíuleikana. Búist er við að Alþjóðafrjálsíþróttsambandið taki ákvörðun um framhaldið á fundi í næsta mánuði. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Sjá meira
Tatyana Beloborodova, Ólympíumeistari kvenna í sleggjukasti, er komin í hóp fjölmargra rússneskra frjálsíþróttamanna sem hafa fallið á lyfjaprófi undanfarin misseri. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið, IAAF, greindi frá því að Beloborodova, sem áður bar eftirnafnið Lysenko, féll á lyfjaprófi og á hún yfir höfði sér að minnsta kosti tveggja ára keppnisbann. Þetta er í annað sinn sem Beloborodova sem þessi tvöfaldi heimsmeistari fellur á lyfjaprófi en hún var dæmd í tveggja ára keppnisbann árið 2007 þegar sterar fundust í lyfsýni hennar. Beloborodova hélt Evrópumeistaratitlinum sem hún vann í Gautaborg árið 2006 en heimsmet hennar upp á 78,61 metra frá því í maí 2007 var þurrkað út eftir að upp komst um lyfjamisnotkunina. Þessi tíðindi eru mikið áfall fyrir frjálsíþróttayfirvöld í Rússlandi sem hafa verið að reyna að hreinsa til hjá sér eftir að upp komst um stórfellt og kerfisbundið lyfjamisferli á síðasta ári. Rússneskir frjálsíþróttamenn mega ekki keppa á alþjóðlegum vettvangi og eins og staðan er verður þeim meinuð þátttaka á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar ef ekkert breytist. Rússar hafa beðist vægðar og munu gera grein fyrir máli sínu og útskýrt hvað þeir hafa gert til að gera hreint hjá sér á næstu vikum. Þeir vonast til að geta sent frjálsíþróttafólk sitt á Ólympíuleikana. Búist er við að Alþjóðafrjálsíþróttsambandið taki ákvörðun um framhaldið á fundi í næsta mánuði.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Sjá meira