Snowden hvetur Breta til að fara að fordæmi Íslendinga sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 7. apríl 2016 23:15 Edward Snowden fylgist vel með atburðarásinni á Íslandi. Vísir/Getty Bandaríski uppljóstrarinn Edward Snowden hvetur bresku þjóðina til þess að krefjast þess að forsætisráðherrann, David Cameron, segi af sér. Hann vill að landsmenn fari að fordæmi Íslendinga og mótmæli. Þetta kemur fram á Twitter-síðu Snowden. Cameron viðurkenndi í kvöld að hafa átt hlut í aflandsfélagi föður síns – og að hann hafi hagnast af því. Hann seldi sinn hlut með hagnaði fjórum mánuðum áður en hann varð forsætisráðherra.Sjá einnig:Cameron viðurkennir að hafa átt hlut í aflandsfélagi Málið komst upp eftir birtingu Panama-skjalanna svonefndu. Hann hefur verið undir miklum þrýstingi í Brelandi eftir að skjölin leiddu í ljós að faðir hans heitinn, Ian, hafi stofnað félag á Bahama-eyjum, Blairmore Holdings Inc, á níunda áratug síðustu aldar, sem gerði honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum. Cameron hefur, þar til nú, farið undan í flæmingi vegna málsins og svarað fjölmiðlum óljóst. Hann sagði í fyrstu að sjóðurinn væri einkamál, en sagði síðan að hann ætti enga aflandsreikninga og aldrei hagnast á slíku fyrirkomulagi. Snowden, sem hefur fylgst grannt með gangi mála á Íslandi og víðar í kjölfar lekans, birti umrædda færslu á Twitter í kvöld, en hana má sjá hér fyrir neðan. Up to the British public, not us. In #Iceland, 10% of all voters were in the streets within 24 hours, and for less. https://t.co/IkUZztX8WG— Edward Snowden (@Snowden) April 7, 2016 Bahamaeyjar Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sjá meira
Bandaríski uppljóstrarinn Edward Snowden hvetur bresku þjóðina til þess að krefjast þess að forsætisráðherrann, David Cameron, segi af sér. Hann vill að landsmenn fari að fordæmi Íslendinga og mótmæli. Þetta kemur fram á Twitter-síðu Snowden. Cameron viðurkenndi í kvöld að hafa átt hlut í aflandsfélagi föður síns – og að hann hafi hagnast af því. Hann seldi sinn hlut með hagnaði fjórum mánuðum áður en hann varð forsætisráðherra.Sjá einnig:Cameron viðurkennir að hafa átt hlut í aflandsfélagi Málið komst upp eftir birtingu Panama-skjalanna svonefndu. Hann hefur verið undir miklum þrýstingi í Brelandi eftir að skjölin leiddu í ljós að faðir hans heitinn, Ian, hafi stofnað félag á Bahama-eyjum, Blairmore Holdings Inc, á níunda áratug síðustu aldar, sem gerði honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum. Cameron hefur, þar til nú, farið undan í flæmingi vegna málsins og svarað fjölmiðlum óljóst. Hann sagði í fyrstu að sjóðurinn væri einkamál, en sagði síðan að hann ætti enga aflandsreikninga og aldrei hagnast á slíku fyrirkomulagi. Snowden, sem hefur fylgst grannt með gangi mála á Íslandi og víðar í kjölfar lekans, birti umrædda færslu á Twitter í kvöld, en hana má sjá hér fyrir neðan. Up to the British public, not us. In #Iceland, 10% of all voters were in the streets within 24 hours, and for less. https://t.co/IkUZztX8WG— Edward Snowden (@Snowden) April 7, 2016
Bahamaeyjar Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sjá meira