Conor: Ég fæ ekki einu sinni þakkir frá ykkur aumingjunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. apríl 2016 10:30 Conor McGregor fær vel borgað. vísir/getty Conor McGregor fagnaði þriggja ára UFC-afmæli fyrr í vikunni en rétt ríflega þrjú ár eru síðan hann mætti til leiks í UFC og rotaði Marcus Brimage á 67 sekúndum. Írski vélsbyssukjafturinn hefur algjörlega breytt landslaginu í UFC og aukið tekjur þess til muna, en aldrei hafa jafn margir keypt sjónvarpsáskrift að neinum bardaga í blönduðum bardagalistum og þegar hann barðist síðast við Nate Diaz.Sjá einnig:Heltekinn Conor hlustaði hvorki á þjálfarann sinn né yfirmenn UFC Þrátt fyrir að tapa þeim bardaga er Conor enn með sjálfstraustið í fínu lagi og hélt upp á afmælið með Twitter-færslur þar sem hann benti góðfúslega á að menn væru að fá meira borgað í dag þökk sé honum. Hvort sem það sé svo alfarið satt eða ekki. „Fyrir þremur árum í dag hóf ég herferð mína að koma ykkur aumingjunum úr því að fá borgað í tugum þúsunda í milljónir. Og þið þakkið mér ekki einu sinni fyrir,“ sagði Conor.Sjá einnig:Diaz: Conor fær allt hjá UFC eins og smábarn þannig ég verð að berja hann aftur Margar UFC-stjörnur á borð við Nate Diaz, Demetrious Johnson, Donald Cerrone og fleiri hafa talað opinberlega um að þær vilji fá jafn mikið borgað og Conor en hann slær met nánast í hvert skipti sem hann berst. Veltivigtarkappinn Rory McDonald tók vel í tístið hjá Conor og skrifaði: „Er ekki DVD-safn á leiðinni sem heitir: „Breyti lífi ykkar aumingjanna á þremur árum?“ Guð veit að ég myndi kaupa það.“ Conor keppir næst á UFC 200 þar sem hann mætir Nate Diaz öðru sinni í röð og reynir að hefna fyrir fyrsta tapið sitt í UFC.@TheNotoriousMMA coming out with a dvd box set "change your bum life in 3 years" ... lord knows i would buy it! — Rory MacDonald (@rory_macdonald) April 6, 2016 /center MMA Tengdar fréttir Diaz: Conor fær allt hjá UFC eins og smábarn þannig ég verð að berja hann aftur Nate Diaz ber enga virðingu fyrir Conor McGregor og fór hamförum í viðtali um UFC 200. 1. apríl 2016 12:30 Gunnar: Conor mun ekki tapa aftur fyrir Diaz Hefur ekki áhyggjur af því að Conor McGregor muni tapa öðru sinni fyrir Nate Diaz. 26. mars 2016 09:00 Conor seldi sál sína Þungavigtarmeistarinn Fabricio Werdum útskýrir af hverju hann kallaði Conor McGregor hóru. 29. mars 2016 23:15 Heltekinn Conor hlustaði hvorki á þjálfarann sinn né yfirmenn UFC Conor McGregor stóð á móti öllum og heimtaði annan bardaga í veltivigt á móti Nate Diaz. 31. mars 2016 09:00 Hafþór: Ég hlífði Conor Hafþór Júlíus er á forsíðu nýjasta tímarits Men's Health. 6. apríl 2016 08:15 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira
Conor McGregor fagnaði þriggja ára UFC-afmæli fyrr í vikunni en rétt ríflega þrjú ár eru síðan hann mætti til leiks í UFC og rotaði Marcus Brimage á 67 sekúndum. Írski vélsbyssukjafturinn hefur algjörlega breytt landslaginu í UFC og aukið tekjur þess til muna, en aldrei hafa jafn margir keypt sjónvarpsáskrift að neinum bardaga í blönduðum bardagalistum og þegar hann barðist síðast við Nate Diaz.Sjá einnig:Heltekinn Conor hlustaði hvorki á þjálfarann sinn né yfirmenn UFC Þrátt fyrir að tapa þeim bardaga er Conor enn með sjálfstraustið í fínu lagi og hélt upp á afmælið með Twitter-færslur þar sem hann benti góðfúslega á að menn væru að fá meira borgað í dag þökk sé honum. Hvort sem það sé svo alfarið satt eða ekki. „Fyrir þremur árum í dag hóf ég herferð mína að koma ykkur aumingjunum úr því að fá borgað í tugum þúsunda í milljónir. Og þið þakkið mér ekki einu sinni fyrir,“ sagði Conor.Sjá einnig:Diaz: Conor fær allt hjá UFC eins og smábarn þannig ég verð að berja hann aftur Margar UFC-stjörnur á borð við Nate Diaz, Demetrious Johnson, Donald Cerrone og fleiri hafa talað opinberlega um að þær vilji fá jafn mikið borgað og Conor en hann slær met nánast í hvert skipti sem hann berst. Veltivigtarkappinn Rory McDonald tók vel í tístið hjá Conor og skrifaði: „Er ekki DVD-safn á leiðinni sem heitir: „Breyti lífi ykkar aumingjanna á þremur árum?“ Guð veit að ég myndi kaupa það.“ Conor keppir næst á UFC 200 þar sem hann mætir Nate Diaz öðru sinni í röð og reynir að hefna fyrir fyrsta tapið sitt í UFC.@TheNotoriousMMA coming out with a dvd box set "change your bum life in 3 years" ... lord knows i would buy it! — Rory MacDonald (@rory_macdonald) April 6, 2016 /center
MMA Tengdar fréttir Diaz: Conor fær allt hjá UFC eins og smábarn þannig ég verð að berja hann aftur Nate Diaz ber enga virðingu fyrir Conor McGregor og fór hamförum í viðtali um UFC 200. 1. apríl 2016 12:30 Gunnar: Conor mun ekki tapa aftur fyrir Diaz Hefur ekki áhyggjur af því að Conor McGregor muni tapa öðru sinni fyrir Nate Diaz. 26. mars 2016 09:00 Conor seldi sál sína Þungavigtarmeistarinn Fabricio Werdum útskýrir af hverju hann kallaði Conor McGregor hóru. 29. mars 2016 23:15 Heltekinn Conor hlustaði hvorki á þjálfarann sinn né yfirmenn UFC Conor McGregor stóð á móti öllum og heimtaði annan bardaga í veltivigt á móti Nate Diaz. 31. mars 2016 09:00 Hafþór: Ég hlífði Conor Hafþór Júlíus er á forsíðu nýjasta tímarits Men's Health. 6. apríl 2016 08:15 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira
Diaz: Conor fær allt hjá UFC eins og smábarn þannig ég verð að berja hann aftur Nate Diaz ber enga virðingu fyrir Conor McGregor og fór hamförum í viðtali um UFC 200. 1. apríl 2016 12:30
Gunnar: Conor mun ekki tapa aftur fyrir Diaz Hefur ekki áhyggjur af því að Conor McGregor muni tapa öðru sinni fyrir Nate Diaz. 26. mars 2016 09:00
Conor seldi sál sína Þungavigtarmeistarinn Fabricio Werdum útskýrir af hverju hann kallaði Conor McGregor hóru. 29. mars 2016 23:15
Heltekinn Conor hlustaði hvorki á þjálfarann sinn né yfirmenn UFC Conor McGregor stóð á móti öllum og heimtaði annan bardaga í veltivigt á móti Nate Diaz. 31. mars 2016 09:00
Hafþór: Ég hlífði Conor Hafþór Júlíus er á forsíðu nýjasta tímarits Men's Health. 6. apríl 2016 08:15