Conor: Ég fæ ekki einu sinni þakkir frá ykkur aumingjunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. apríl 2016 10:30 Conor McGregor fær vel borgað. vísir/getty Conor McGregor fagnaði þriggja ára UFC-afmæli fyrr í vikunni en rétt ríflega þrjú ár eru síðan hann mætti til leiks í UFC og rotaði Marcus Brimage á 67 sekúndum. Írski vélsbyssukjafturinn hefur algjörlega breytt landslaginu í UFC og aukið tekjur þess til muna, en aldrei hafa jafn margir keypt sjónvarpsáskrift að neinum bardaga í blönduðum bardagalistum og þegar hann barðist síðast við Nate Diaz.Sjá einnig:Heltekinn Conor hlustaði hvorki á þjálfarann sinn né yfirmenn UFC Þrátt fyrir að tapa þeim bardaga er Conor enn með sjálfstraustið í fínu lagi og hélt upp á afmælið með Twitter-færslur þar sem hann benti góðfúslega á að menn væru að fá meira borgað í dag þökk sé honum. Hvort sem það sé svo alfarið satt eða ekki. „Fyrir þremur árum í dag hóf ég herferð mína að koma ykkur aumingjunum úr því að fá borgað í tugum þúsunda í milljónir. Og þið þakkið mér ekki einu sinni fyrir,“ sagði Conor.Sjá einnig:Diaz: Conor fær allt hjá UFC eins og smábarn þannig ég verð að berja hann aftur Margar UFC-stjörnur á borð við Nate Diaz, Demetrious Johnson, Donald Cerrone og fleiri hafa talað opinberlega um að þær vilji fá jafn mikið borgað og Conor en hann slær met nánast í hvert skipti sem hann berst. Veltivigtarkappinn Rory McDonald tók vel í tístið hjá Conor og skrifaði: „Er ekki DVD-safn á leiðinni sem heitir: „Breyti lífi ykkar aumingjanna á þremur árum?“ Guð veit að ég myndi kaupa það.“ Conor keppir næst á UFC 200 þar sem hann mætir Nate Diaz öðru sinni í röð og reynir að hefna fyrir fyrsta tapið sitt í UFC.@TheNotoriousMMA coming out with a dvd box set "change your bum life in 3 years" ... lord knows i would buy it! — Rory MacDonald (@rory_macdonald) April 6, 2016 /center MMA Tengdar fréttir Diaz: Conor fær allt hjá UFC eins og smábarn þannig ég verð að berja hann aftur Nate Diaz ber enga virðingu fyrir Conor McGregor og fór hamförum í viðtali um UFC 200. 1. apríl 2016 12:30 Gunnar: Conor mun ekki tapa aftur fyrir Diaz Hefur ekki áhyggjur af því að Conor McGregor muni tapa öðru sinni fyrir Nate Diaz. 26. mars 2016 09:00 Conor seldi sál sína Þungavigtarmeistarinn Fabricio Werdum útskýrir af hverju hann kallaði Conor McGregor hóru. 29. mars 2016 23:15 Heltekinn Conor hlustaði hvorki á þjálfarann sinn né yfirmenn UFC Conor McGregor stóð á móti öllum og heimtaði annan bardaga í veltivigt á móti Nate Diaz. 31. mars 2016 09:00 Hafþór: Ég hlífði Conor Hafþór Júlíus er á forsíðu nýjasta tímarits Men's Health. 6. apríl 2016 08:15 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fleiri fréttir NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Sjá meira
Conor McGregor fagnaði þriggja ára UFC-afmæli fyrr í vikunni en rétt ríflega þrjú ár eru síðan hann mætti til leiks í UFC og rotaði Marcus Brimage á 67 sekúndum. Írski vélsbyssukjafturinn hefur algjörlega breytt landslaginu í UFC og aukið tekjur þess til muna, en aldrei hafa jafn margir keypt sjónvarpsáskrift að neinum bardaga í blönduðum bardagalistum og þegar hann barðist síðast við Nate Diaz.Sjá einnig:Heltekinn Conor hlustaði hvorki á þjálfarann sinn né yfirmenn UFC Þrátt fyrir að tapa þeim bardaga er Conor enn með sjálfstraustið í fínu lagi og hélt upp á afmælið með Twitter-færslur þar sem hann benti góðfúslega á að menn væru að fá meira borgað í dag þökk sé honum. Hvort sem það sé svo alfarið satt eða ekki. „Fyrir þremur árum í dag hóf ég herferð mína að koma ykkur aumingjunum úr því að fá borgað í tugum þúsunda í milljónir. Og þið þakkið mér ekki einu sinni fyrir,“ sagði Conor.Sjá einnig:Diaz: Conor fær allt hjá UFC eins og smábarn þannig ég verð að berja hann aftur Margar UFC-stjörnur á borð við Nate Diaz, Demetrious Johnson, Donald Cerrone og fleiri hafa talað opinberlega um að þær vilji fá jafn mikið borgað og Conor en hann slær met nánast í hvert skipti sem hann berst. Veltivigtarkappinn Rory McDonald tók vel í tístið hjá Conor og skrifaði: „Er ekki DVD-safn á leiðinni sem heitir: „Breyti lífi ykkar aumingjanna á þremur árum?“ Guð veit að ég myndi kaupa það.“ Conor keppir næst á UFC 200 þar sem hann mætir Nate Diaz öðru sinni í röð og reynir að hefna fyrir fyrsta tapið sitt í UFC.@TheNotoriousMMA coming out with a dvd box set "change your bum life in 3 years" ... lord knows i would buy it! — Rory MacDonald (@rory_macdonald) April 6, 2016 /center
MMA Tengdar fréttir Diaz: Conor fær allt hjá UFC eins og smábarn þannig ég verð að berja hann aftur Nate Diaz ber enga virðingu fyrir Conor McGregor og fór hamförum í viðtali um UFC 200. 1. apríl 2016 12:30 Gunnar: Conor mun ekki tapa aftur fyrir Diaz Hefur ekki áhyggjur af því að Conor McGregor muni tapa öðru sinni fyrir Nate Diaz. 26. mars 2016 09:00 Conor seldi sál sína Þungavigtarmeistarinn Fabricio Werdum útskýrir af hverju hann kallaði Conor McGregor hóru. 29. mars 2016 23:15 Heltekinn Conor hlustaði hvorki á þjálfarann sinn né yfirmenn UFC Conor McGregor stóð á móti öllum og heimtaði annan bardaga í veltivigt á móti Nate Diaz. 31. mars 2016 09:00 Hafþór: Ég hlífði Conor Hafþór Júlíus er á forsíðu nýjasta tímarits Men's Health. 6. apríl 2016 08:15 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fleiri fréttir NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Sjá meira
Diaz: Conor fær allt hjá UFC eins og smábarn þannig ég verð að berja hann aftur Nate Diaz ber enga virðingu fyrir Conor McGregor og fór hamförum í viðtali um UFC 200. 1. apríl 2016 12:30
Gunnar: Conor mun ekki tapa aftur fyrir Diaz Hefur ekki áhyggjur af því að Conor McGregor muni tapa öðru sinni fyrir Nate Diaz. 26. mars 2016 09:00
Conor seldi sál sína Þungavigtarmeistarinn Fabricio Werdum útskýrir af hverju hann kallaði Conor McGregor hóru. 29. mars 2016 23:15
Heltekinn Conor hlustaði hvorki á þjálfarann sinn né yfirmenn UFC Conor McGregor stóð á móti öllum og heimtaði annan bardaga í veltivigt á móti Nate Diaz. 31. mars 2016 09:00
Hafþór: Ég hlífði Conor Hafþór Júlíus er á forsíðu nýjasta tímarits Men's Health. 6. apríl 2016 08:15