Sjáðu einvígi íslensku ofurkvennanna | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2016 10:45 Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Vísir/GVA/Instagram Söru Íslensku krossfitkonurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu magnaða keppni um titilinn hraustasta kona heims í Bandaríkjunum síðasta sumar og á dögunum áttust þær við í fyrsta skiptið síðan þá. Katrín Tanja og Ragnheiður Sara voru þá að keppa á The Open sem er fyrsta undankeppni fyrir Reebok-heimsleikana 2016. Íslensk íþróttafólk hefur verið áberandi á heimsleikunum undanfarin ár og Katrín Tanja fylgdi í fótspor Anníe Mist Þórisdóttur og tryggði Íslandi þriðja gullið á fimm árum í hitanum í Kaliforníu í júlí í fyrra.Sjá einnig:Katrín Tanja vann heimsleikana í CrossFit Hraustasta kona heims 2015, Katrín Tanja, keppti í æfingu vikunnar á laugardagskvöldið og það þótti við hæfi að hún keppti þar við löndu sína. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir var lengi vel í forystu í keppninni í fyrrasumar en gaf eftir í lokin og varð að sætta sig við þriðja sætið. Katrín Tanja átti flottan lokasprett og tryggði sér sigurinn. Ragnheiður Sara ætlaði ekki að láta það gerast aftur og mætti í hefndarhug í keppnina á The Open.Sjá einnig:Íslenski heimsmeistarinn: Erum spurð hvað sé í vatninu hérna heima Hér fyrir neðan má sjá þær Katrínu Tönju Davíðsdóttur og Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur eigast við í fjórðu umferð keppninnar en að venju voru þær frábærir fulltrúar íslensku þjóðarinnar í heimi krossfitsins. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Viðtöl við Íslandsmeistarana í Crossfit: "Mig langar svolítið í sushi" Gríðarleg stemning var í Digranesinu í dag og húsfyllir á Íslandsmótinu í Crossfit. Keppni í aðalflokki karla og kvenna var æsispennandi og Stöð 2 leit við á svæðinu. 15. nóvember 2015 20:00 Keppendur í Crossfit í lyfjapróf: „Þú vilt ekki vera með eitruð epli sem eitra út frá sér“ Svanhildur Vigfúsdóttir, stjórnarmaður í CFSÍ, og Skúli Skúlason, formaður lyfjaráðs ÍSÍ, fagna verkefninu. 13. nóvember 2015 15:00 Katrín Tanja: „Fór í áheyrnarprufur í kjölfar sigursins“ Draumur heimsmeistarans í CrossFit um að verða leikkona gæti verið nær en nokkurn grunar. Katrín Tanja Davíðsdóttir var gestur Íslands í dag. 19. ágúst 2015 21:00 Björgvin Karl og Katrín Tanja Íslandsmeistarar í Crossfit | Myndir Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru Íslandsmeistarar í Crossfit 2015, en Reebok Throwdown 2015, fór fram um helgina. Spennan var mikil fyrir lokadaginn, en lokagreinarnar fóru fram í Digranesinu í dag. 15. nóvember 2015 15:01 Íslenski heimsmeistarinn: Erum spurð hvað sé í vatninu hérna heima Eins og flestum ætti að vera kunnugt um bar Katrín Tanja Davíðsdóttir sigur úr býtum á heimsleikunum í CrossFit um helgina. 28. júlí 2015 19:05 Katrín Tanja: Besta sem gat gerst að missa af leikunum í fyrra Hraustasta kona heims, Katrín Tanja Davíðsdóttir, kom heim til Íslands í dag og fékk blíðar móttökur frá vinum sínum hjá CrossFit Reykjavík. 13. ágúst 2015 12:48 Annie Mist bætti þrjú Íslandsmet Frábær árangur íslenskra lyftingakvenna á heimsmeistaramótinu í Houston. 25. nóvember 2015 12:13 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Fótbolti „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Fleiri fréttir Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Sjá meira
Íslensku krossfitkonurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu magnaða keppni um titilinn hraustasta kona heims í Bandaríkjunum síðasta sumar og á dögunum áttust þær við í fyrsta skiptið síðan þá. Katrín Tanja og Ragnheiður Sara voru þá að keppa á The Open sem er fyrsta undankeppni fyrir Reebok-heimsleikana 2016. Íslensk íþróttafólk hefur verið áberandi á heimsleikunum undanfarin ár og Katrín Tanja fylgdi í fótspor Anníe Mist Þórisdóttur og tryggði Íslandi þriðja gullið á fimm árum í hitanum í Kaliforníu í júlí í fyrra.Sjá einnig:Katrín Tanja vann heimsleikana í CrossFit Hraustasta kona heims 2015, Katrín Tanja, keppti í æfingu vikunnar á laugardagskvöldið og það þótti við hæfi að hún keppti þar við löndu sína. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir var lengi vel í forystu í keppninni í fyrrasumar en gaf eftir í lokin og varð að sætta sig við þriðja sætið. Katrín Tanja átti flottan lokasprett og tryggði sér sigurinn. Ragnheiður Sara ætlaði ekki að láta það gerast aftur og mætti í hefndarhug í keppnina á The Open.Sjá einnig:Íslenski heimsmeistarinn: Erum spurð hvað sé í vatninu hérna heima Hér fyrir neðan má sjá þær Katrínu Tönju Davíðsdóttur og Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur eigast við í fjórðu umferð keppninnar en að venju voru þær frábærir fulltrúar íslensku þjóðarinnar í heimi krossfitsins.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Viðtöl við Íslandsmeistarana í Crossfit: "Mig langar svolítið í sushi" Gríðarleg stemning var í Digranesinu í dag og húsfyllir á Íslandsmótinu í Crossfit. Keppni í aðalflokki karla og kvenna var æsispennandi og Stöð 2 leit við á svæðinu. 15. nóvember 2015 20:00 Keppendur í Crossfit í lyfjapróf: „Þú vilt ekki vera með eitruð epli sem eitra út frá sér“ Svanhildur Vigfúsdóttir, stjórnarmaður í CFSÍ, og Skúli Skúlason, formaður lyfjaráðs ÍSÍ, fagna verkefninu. 13. nóvember 2015 15:00 Katrín Tanja: „Fór í áheyrnarprufur í kjölfar sigursins“ Draumur heimsmeistarans í CrossFit um að verða leikkona gæti verið nær en nokkurn grunar. Katrín Tanja Davíðsdóttir var gestur Íslands í dag. 19. ágúst 2015 21:00 Björgvin Karl og Katrín Tanja Íslandsmeistarar í Crossfit | Myndir Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru Íslandsmeistarar í Crossfit 2015, en Reebok Throwdown 2015, fór fram um helgina. Spennan var mikil fyrir lokadaginn, en lokagreinarnar fóru fram í Digranesinu í dag. 15. nóvember 2015 15:01 Íslenski heimsmeistarinn: Erum spurð hvað sé í vatninu hérna heima Eins og flestum ætti að vera kunnugt um bar Katrín Tanja Davíðsdóttir sigur úr býtum á heimsleikunum í CrossFit um helgina. 28. júlí 2015 19:05 Katrín Tanja: Besta sem gat gerst að missa af leikunum í fyrra Hraustasta kona heims, Katrín Tanja Davíðsdóttir, kom heim til Íslands í dag og fékk blíðar móttökur frá vinum sínum hjá CrossFit Reykjavík. 13. ágúst 2015 12:48 Annie Mist bætti þrjú Íslandsmet Frábær árangur íslenskra lyftingakvenna á heimsmeistaramótinu í Houston. 25. nóvember 2015 12:13 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Fótbolti „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Fleiri fréttir Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Sjá meira
Viðtöl við Íslandsmeistarana í Crossfit: "Mig langar svolítið í sushi" Gríðarleg stemning var í Digranesinu í dag og húsfyllir á Íslandsmótinu í Crossfit. Keppni í aðalflokki karla og kvenna var æsispennandi og Stöð 2 leit við á svæðinu. 15. nóvember 2015 20:00
Keppendur í Crossfit í lyfjapróf: „Þú vilt ekki vera með eitruð epli sem eitra út frá sér“ Svanhildur Vigfúsdóttir, stjórnarmaður í CFSÍ, og Skúli Skúlason, formaður lyfjaráðs ÍSÍ, fagna verkefninu. 13. nóvember 2015 15:00
Katrín Tanja: „Fór í áheyrnarprufur í kjölfar sigursins“ Draumur heimsmeistarans í CrossFit um að verða leikkona gæti verið nær en nokkurn grunar. Katrín Tanja Davíðsdóttir var gestur Íslands í dag. 19. ágúst 2015 21:00
Björgvin Karl og Katrín Tanja Íslandsmeistarar í Crossfit | Myndir Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru Íslandsmeistarar í Crossfit 2015, en Reebok Throwdown 2015, fór fram um helgina. Spennan var mikil fyrir lokadaginn, en lokagreinarnar fóru fram í Digranesinu í dag. 15. nóvember 2015 15:01
Íslenski heimsmeistarinn: Erum spurð hvað sé í vatninu hérna heima Eins og flestum ætti að vera kunnugt um bar Katrín Tanja Davíðsdóttir sigur úr býtum á heimsleikunum í CrossFit um helgina. 28. júlí 2015 19:05
Katrín Tanja: Besta sem gat gerst að missa af leikunum í fyrra Hraustasta kona heims, Katrín Tanja Davíðsdóttir, kom heim til Íslands í dag og fékk blíðar móttökur frá vinum sínum hjá CrossFit Reykjavík. 13. ágúst 2015 12:48
Annie Mist bætti þrjú Íslandsmet Frábær árangur íslenskra lyftingakvenna á heimsmeistaramótinu í Houston. 25. nóvember 2015 12:13