Fjöldi íþróttamanna í skápnum Jakob Bjarnar skrifar 29. mars 2016 14:02 Kári segir fjöldi dæma um ókvæðisorð sem miðuð eru að kynhneigð sem falli á íþróttaleikjum. visir/valli Kári Garðarsson, þjálfari kvennaliðs Gróttu í handbolta, núverandi Íslandsmeistara, skorar á Íþróttasamband Ísland, að hafa frumkvæði að samræðu um málefni hinsegin fólks. Hann vill meina að fordómar kraumi innan íþróttahreyfingarinnar og telur ÍSÍ hafa brugðist; þar hafi menn hunsað vandann.Þetta kemur fram á vefnum GayIceland, þar sem rætt er við Kára um málið. „Ég vil ekki nefna nein tiltekin dæmi en því miður hafa komið upp, til dæmis, atvik þar sem stuðningsmenn andstæðinga okkar hafa látið óviðeigandi ummæli falla. Og, já, það eru dæmi um að liðsmenn hafi sjálfir látið ummæli falla, í hugsunarleysi, sem eru til þess fallin að særa,“ segir Kári í samtali við GayIceland. Kári segir það algerlega fyrirliggjandi að fjöldi hinsegin fólks í íþróttum sé enn inni í skápnum. Hann segir að ekki þurfi annað en horfa til tölfræðinnar í þeim efnum og svo þeirra sem eru yfirlýst samkynhneigðir. Kári sjálfur er hommi en hann kom ekki út úr skápnum fyrr en hann var orðinn 26 ára og hann hefur því skilning á því hversu erfitt það er að vera í íþróttum og í skápnum. Hinsegin Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Fleiri fréttir Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Sjá meira
Kári Garðarsson, þjálfari kvennaliðs Gróttu í handbolta, núverandi Íslandsmeistara, skorar á Íþróttasamband Ísland, að hafa frumkvæði að samræðu um málefni hinsegin fólks. Hann vill meina að fordómar kraumi innan íþróttahreyfingarinnar og telur ÍSÍ hafa brugðist; þar hafi menn hunsað vandann.Þetta kemur fram á vefnum GayIceland, þar sem rætt er við Kára um málið. „Ég vil ekki nefna nein tiltekin dæmi en því miður hafa komið upp, til dæmis, atvik þar sem stuðningsmenn andstæðinga okkar hafa látið óviðeigandi ummæli falla. Og, já, það eru dæmi um að liðsmenn hafi sjálfir látið ummæli falla, í hugsunarleysi, sem eru til þess fallin að særa,“ segir Kári í samtali við GayIceland. Kári segir það algerlega fyrirliggjandi að fjöldi hinsegin fólks í íþróttum sé enn inni í skápnum. Hann segir að ekki þurfi annað en horfa til tölfræðinnar í þeim efnum og svo þeirra sem eru yfirlýst samkynhneigðir. Kári sjálfur er hommi en hann kom ekki út úr skápnum fyrr en hann var orðinn 26 ára og hann hefur því skilning á því hversu erfitt það er að vera í íþróttum og í skápnum.
Hinsegin Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Fleiri fréttir Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Sjá meira