Germanwings skýrslan: Lagt til að slaka á trúnaði um heilsufar flugmanna Bjarki Ármannsson skrifar 13. mars 2016 15:44 Allir 150 um borð fórust með vélinni. Vísir/AFP Rannsóknarnefnd í Frakklandi sem rannsakaði hrap farþegaflugvélar Germanwings í mars í fyrra leggur til að slakað verði á trúnaði um heilsufar flugmanna. Aðstoðarflugmaður flugvélarinnar, Andreas Lubitz, hrapaði flugvélinni viljandi í frönsku ölpunum hinn 24. mars á síðasta ári með þeim afleiðingum að allir 150 um borð fórust. Læknir hans hafði hvatt hann til að leita sér aðstoðar geðlækna nokkrum vikum áður en yfirmenn flugfélagsins voru aldrei látnir vita af því vegna trúnaðar á milli læknis og sjúklings. Rannsóknarnefndin leggur til að trúnaðarlæknum flugmanna beri að koma upplýsingum sem þessum til yfirmanna flugfélaga. Hægt er að lesa skýrslu rannsóknarnefndarinnar á ensku í viðhengi við fréttina. Í henni kemur einnig fram að fjórir læknar skrifuðu upp á fimm veikindavottorð fyrir Lubitz á um mánuði, þar af þrjú sem voru aldrei send til flugfélagsins. Skrifað var upp á síðasta vottorðið 18. mars. Nefndin leggur ekki til neinar breytingar á reglum um flugstjórnarklefa í skýrslunni. Lubitz tókst að læsa flugstjóra vélarinnar út úr flugstjórnarklefanum með læsingum sem eiga að koma í veg fyrir að aðrir um borð geti rutt sér leið inn og tekið við stjórn vélarinnar. Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Hafði sagt Lufthansa frá veikindum sínum Aðstoðarflugmaður Germanwings upplýsti Lufthansa árið 2009 um þunglyndi sitt og tók sér því nokkurra mánaða frí frá vinnu. 31. mars 2015 18:16 Ekki ráðist að rót vandans með því að hafa tvo í flugstjórnarklefanum öllum stundum Jón Þór Þorvaldsson, varaformaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, segir að breyttar verklagsreglur íslensku flugfélaganna séu ákall gagnvart samfélaginu. 31. mars 2015 11:29 Æfði sig áður en hann grandaði vélinni Talið er að aðstoðarflugstjórinn Andreas Lubitz hafi æft hratt niðurflug daginn sem hann grandaði vél Germanwings . 6. maí 2015 08:42 Germanwings 4U 9525: Seinni flugriti vélarinnar loks fundinn Vonast er til að flugritinn sé ekki algerlega ónýtur. 2. apríl 2015 14:58 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Sjá meira
Rannsóknarnefnd í Frakklandi sem rannsakaði hrap farþegaflugvélar Germanwings í mars í fyrra leggur til að slakað verði á trúnaði um heilsufar flugmanna. Aðstoðarflugmaður flugvélarinnar, Andreas Lubitz, hrapaði flugvélinni viljandi í frönsku ölpunum hinn 24. mars á síðasta ári með þeim afleiðingum að allir 150 um borð fórust. Læknir hans hafði hvatt hann til að leita sér aðstoðar geðlækna nokkrum vikum áður en yfirmenn flugfélagsins voru aldrei látnir vita af því vegna trúnaðar á milli læknis og sjúklings. Rannsóknarnefndin leggur til að trúnaðarlæknum flugmanna beri að koma upplýsingum sem þessum til yfirmanna flugfélaga. Hægt er að lesa skýrslu rannsóknarnefndarinnar á ensku í viðhengi við fréttina. Í henni kemur einnig fram að fjórir læknar skrifuðu upp á fimm veikindavottorð fyrir Lubitz á um mánuði, þar af þrjú sem voru aldrei send til flugfélagsins. Skrifað var upp á síðasta vottorðið 18. mars. Nefndin leggur ekki til neinar breytingar á reglum um flugstjórnarklefa í skýrslunni. Lubitz tókst að læsa flugstjóra vélarinnar út úr flugstjórnarklefanum með læsingum sem eiga að koma í veg fyrir að aðrir um borð geti rutt sér leið inn og tekið við stjórn vélarinnar.
Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Hafði sagt Lufthansa frá veikindum sínum Aðstoðarflugmaður Germanwings upplýsti Lufthansa árið 2009 um þunglyndi sitt og tók sér því nokkurra mánaða frí frá vinnu. 31. mars 2015 18:16 Ekki ráðist að rót vandans með því að hafa tvo í flugstjórnarklefanum öllum stundum Jón Þór Þorvaldsson, varaformaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, segir að breyttar verklagsreglur íslensku flugfélaganna séu ákall gagnvart samfélaginu. 31. mars 2015 11:29 Æfði sig áður en hann grandaði vélinni Talið er að aðstoðarflugstjórinn Andreas Lubitz hafi æft hratt niðurflug daginn sem hann grandaði vél Germanwings . 6. maí 2015 08:42 Germanwings 4U 9525: Seinni flugriti vélarinnar loks fundinn Vonast er til að flugritinn sé ekki algerlega ónýtur. 2. apríl 2015 14:58 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Sjá meira
Hafði sagt Lufthansa frá veikindum sínum Aðstoðarflugmaður Germanwings upplýsti Lufthansa árið 2009 um þunglyndi sitt og tók sér því nokkurra mánaða frí frá vinnu. 31. mars 2015 18:16
Ekki ráðist að rót vandans með því að hafa tvo í flugstjórnarklefanum öllum stundum Jón Þór Þorvaldsson, varaformaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, segir að breyttar verklagsreglur íslensku flugfélaganna séu ákall gagnvart samfélaginu. 31. mars 2015 11:29
Æfði sig áður en hann grandaði vélinni Talið er að aðstoðarflugstjórinn Andreas Lubitz hafi æft hratt niðurflug daginn sem hann grandaði vél Germanwings . 6. maí 2015 08:42
Germanwings 4U 9525: Seinni flugriti vélarinnar loks fundinn Vonast er til að flugritinn sé ekki algerlega ónýtur. 2. apríl 2015 14:58