Gary skoraði á móti KR og Víkingar með fullt hús Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. mars 2016 21:01 Gary Martin skoraði á móti sínum gömlu félögum í KR í kvöld þegar Víkingur lagði vesturbæjarliðið, 3-1, í riðli þrjú í Lengjubikar karla í fótbolta. Þetta var fyrsti leikur Gary á móti KR síðan hann gekk í raðir Víkings fyrr á þessu ári en hann skoraði 38 mörk í 80 leikjum í efstu deild fyrir KR-inga. Vladimir Tufegdzic kom Víkingum yfir á 20. mínútu eftir fallega sendingu frá Viktori Bjarka Arnarssyni. KR jafnaði metin í seinni hálfleik þegar Arnþór Ingi Kristinssyni þrumaði boltanum í eigið net, 1-1, eftir darraðadans í teignum. KR-ingar sóttu mikið í leiknum og fengu nóg af færum til að vinna leikinn en þeim brást bogalistin fyrir framan markið. Þá varði Róbert Örn Óskarsson nokkrum sinnum mjög vel. Gary Martin kom Víkingi í 2-1 á 59. mínútu þegar hann klippti boltann í netið úr teignum, en nokkrum sekúndum áður varði Stefán Logi Magnússon frá Viktori Jónssyni úr dauðafæri sem Gary lagði upp. KR-ingar héldu áfram að sækja en það voru Víkingar sem bættu við þriðja markinu. Það gerði Stefán Þór Pálsson á 75. mínútu. Hann renndi knettinum netið af stuttu færi, 3-1. Það urðu lokatölur. Í uppbótartíma þurfti að bera hinn unga og gríðarlega efnilega Guðmund Andra Tryggvason, leikmann KR, af velli, en hann lenti í samstuði og var sárþjáður. Víkingar eru búnir að vinna alla fjóra leiki sína í riðli þrjú og eru á toppnum með tólf stig en KR er með fjögur stig eftir þrjá leiki. Mörkin má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski boltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Sjá meira
Gary Martin skoraði á móti sínum gömlu félögum í KR í kvöld þegar Víkingur lagði vesturbæjarliðið, 3-1, í riðli þrjú í Lengjubikar karla í fótbolta. Þetta var fyrsti leikur Gary á móti KR síðan hann gekk í raðir Víkings fyrr á þessu ári en hann skoraði 38 mörk í 80 leikjum í efstu deild fyrir KR-inga. Vladimir Tufegdzic kom Víkingum yfir á 20. mínútu eftir fallega sendingu frá Viktori Bjarka Arnarssyni. KR jafnaði metin í seinni hálfleik þegar Arnþór Ingi Kristinssyni þrumaði boltanum í eigið net, 1-1, eftir darraðadans í teignum. KR-ingar sóttu mikið í leiknum og fengu nóg af færum til að vinna leikinn en þeim brást bogalistin fyrir framan markið. Þá varði Róbert Örn Óskarsson nokkrum sinnum mjög vel. Gary Martin kom Víkingi í 2-1 á 59. mínútu þegar hann klippti boltann í netið úr teignum, en nokkrum sekúndum áður varði Stefán Logi Magnússon frá Viktori Jónssyni úr dauðafæri sem Gary lagði upp. KR-ingar héldu áfram að sækja en það voru Víkingar sem bættu við þriðja markinu. Það gerði Stefán Þór Pálsson á 75. mínútu. Hann renndi knettinum netið af stuttu færi, 3-1. Það urðu lokatölur. Í uppbótartíma þurfti að bera hinn unga og gríðarlega efnilega Guðmund Andra Tryggvason, leikmann KR, af velli, en hann lenti í samstuði og var sárþjáður. Víkingar eru búnir að vinna alla fjóra leiki sína í riðli þrjú og eru á toppnum með tólf stig en KR er með fjögur stig eftir þrjá leiki. Mörkin má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski boltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Sjá meira