Liverpool mætir Dortmund í átta liða úrslitunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2016 12:15 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool. Vísir/Getty Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool lenti á móti þýska liðinu Borussia Dortmund þegar dregið var í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var stjóri Borussia Dortmund í átta ár og mætir því sínum gömlu lærisveinum. Borussia Dortmund hefur unnið alla fjóra leiki sína í útsláttarkeppninni til þessa og sló Tottenham sannfærandi út úr sextán liða úrslitunum í gær. Seinni leikur Liverpool og Borussia Dortmund fer fram á Anfield í Liverpool. Meistarar undanfarinna tveggja ára, Sevilla frá Spáni, mæta löndum sínum í Athletic Bilbao en Spánn á þrjú lið í átta liða úrslitunum. Fyrri leikurinn fer fram fimmtudaginn 7. apríl og seinni leikurinn verður síðan spilaður viku síðar. Liðið sem var dregið á undan spilar fyrri leikinn á heimavelli.Liðin sem mætast í átta liða úrslitunum eru: Sporting Braga (Portúgal) - Shakhtar Donetsk (Úkraína) Villarreal (Spánn) - Sparta Prag (Tékkland) Athletic Bilbao (Spánn) - Sevilla (Spánn) Borussia Dortmund (Þýskaland) - Liverpool (England) Enski boltinn Evrópudeild UEFA Þýski boltinn Tengdar fréttir Manchester United og Liverpool fá bæði á sig kæru frá UEFA Manchester United og Liverpool eiga bæði von á sektum frá Knattspyrnusambandi Evrópu eftir að UEFA ákvað að kæra félögin fyrir framkomu stuðningsmanna þeirra á Old Trafford í gærkvöldi. 18. mars 2016 11:20 Liverpool áfram eftir jafntefli á Old Trafford | Sjáðu mörkin Anthony Martial kveikti í draumum United en Philippe Coutinho var fljótur að slökkva í heimamönnum. 17. mars 2016 22:00 Aybameyang sá um Tottenham og Valencia úr leik | Þessi átta lið komust áfram Shakhtar ekki í vandræðum með Anderlecht og Braga vann frábæran sigur á Fenerbache. 17. mars 2016 22:00 Jürgen Klopp vill ekki mæta Borussia Dortmund Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool er ekki spenntur fyrir því að mæta sínum gömlu lærisveinum í Borussia Dortmund þegar dregið verður í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. 18. mars 2016 09:11 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Sjá meira
Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool lenti á móti þýska liðinu Borussia Dortmund þegar dregið var í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var stjóri Borussia Dortmund í átta ár og mætir því sínum gömlu lærisveinum. Borussia Dortmund hefur unnið alla fjóra leiki sína í útsláttarkeppninni til þessa og sló Tottenham sannfærandi út úr sextán liða úrslitunum í gær. Seinni leikur Liverpool og Borussia Dortmund fer fram á Anfield í Liverpool. Meistarar undanfarinna tveggja ára, Sevilla frá Spáni, mæta löndum sínum í Athletic Bilbao en Spánn á þrjú lið í átta liða úrslitunum. Fyrri leikurinn fer fram fimmtudaginn 7. apríl og seinni leikurinn verður síðan spilaður viku síðar. Liðið sem var dregið á undan spilar fyrri leikinn á heimavelli.Liðin sem mætast í átta liða úrslitunum eru: Sporting Braga (Portúgal) - Shakhtar Donetsk (Úkraína) Villarreal (Spánn) - Sparta Prag (Tékkland) Athletic Bilbao (Spánn) - Sevilla (Spánn) Borussia Dortmund (Þýskaland) - Liverpool (England)
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Þýski boltinn Tengdar fréttir Manchester United og Liverpool fá bæði á sig kæru frá UEFA Manchester United og Liverpool eiga bæði von á sektum frá Knattspyrnusambandi Evrópu eftir að UEFA ákvað að kæra félögin fyrir framkomu stuðningsmanna þeirra á Old Trafford í gærkvöldi. 18. mars 2016 11:20 Liverpool áfram eftir jafntefli á Old Trafford | Sjáðu mörkin Anthony Martial kveikti í draumum United en Philippe Coutinho var fljótur að slökkva í heimamönnum. 17. mars 2016 22:00 Aybameyang sá um Tottenham og Valencia úr leik | Þessi átta lið komust áfram Shakhtar ekki í vandræðum með Anderlecht og Braga vann frábæran sigur á Fenerbache. 17. mars 2016 22:00 Jürgen Klopp vill ekki mæta Borussia Dortmund Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool er ekki spenntur fyrir því að mæta sínum gömlu lærisveinum í Borussia Dortmund þegar dregið verður í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. 18. mars 2016 09:11 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Sjá meira
Manchester United og Liverpool fá bæði á sig kæru frá UEFA Manchester United og Liverpool eiga bæði von á sektum frá Knattspyrnusambandi Evrópu eftir að UEFA ákvað að kæra félögin fyrir framkomu stuðningsmanna þeirra á Old Trafford í gærkvöldi. 18. mars 2016 11:20
Liverpool áfram eftir jafntefli á Old Trafford | Sjáðu mörkin Anthony Martial kveikti í draumum United en Philippe Coutinho var fljótur að slökkva í heimamönnum. 17. mars 2016 22:00
Aybameyang sá um Tottenham og Valencia úr leik | Þessi átta lið komust áfram Shakhtar ekki í vandræðum með Anderlecht og Braga vann frábæran sigur á Fenerbache. 17. mars 2016 22:00
Jürgen Klopp vill ekki mæta Borussia Dortmund Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool er ekki spenntur fyrir því að mæta sínum gömlu lærisveinum í Borussia Dortmund þegar dregið verður í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. 18. mars 2016 09:11