Haukar með níu fingur á titlinum Anton Ingi Leifsson skrifar 19. mars 2016 18:40 Helena átti afbragðs leik í kvöld. vísir/anton Haukar eru með níu fingur á deildarmeistaratitlinum í Dominos-deild kvenna eftir sigur á Val, 82-73, á Hlíðarenda í dag í næst síðustu umferð deildarinnar. Valsstúlkur voru öflugri framan af, en þær leiddu í hálfleik 38-35. Í síðari hálfleik sýndi toppliðið mátt sinn og megin og vann að lokum níu stiga sigur, 73-82. Karisma Chapman var stórkostleg í liði Vals og skoraði 35 stig og tók sex fráköst, en Hallveig Jónsdóttir kom næst með 16 stig. Helena Sverrisdóttir var lítið síðri hjá Haukunum; skoraði 31 stig, tók fjórtán fráköst og gaf sex stoðsendingar. Pálína Gunnlaugsdóttir kom næst með 23 stig. Haukar þurfa einungis sigur í síðasta leiknum gegm Hamri sem ætti að vera formsatriði fyrir toppliðið, en Snæfell mætir Val á sama tíma. Tapi Valur fyrir Snæfell verða Haukarnir meistarar, en Valur er í 3. sætinu. Snæfell burstaði Grindavík, en nánar má lesa um þann leik hér. Hamar vann öflugan sigur á Stjörnunni í botnbaráttuslag í Hveragerði, en heimastúlkur í Hveragerði unnu alla fjóra leikhlutana og að lokum tólf stiga sigur, 82-70. Alexandra Ford var stigahæst hjá heimastúlkum með 29 stig, en Adrienne Godbold skoraði 23 stig fyrir gestina auk þess að taka fimmtán fráköst. Hamar er þó enn á botninum vegna innbyrðisviðureigna, en Stjarnan er í sjötta sætinu.Grindavík-Snæfell 62-92 (10-24, 18-26, 13-17, 21-25)Grindavík: Ingunn Embla Kristínardóttir 15, Whitney Michelle Frazier 15/10 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 10/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 8/6 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 7, Íris Sverrisdóttir 5, Hrund Skúladóttir 2, Jeanne Lois Figeroa Sicat 0, Björg Guðrún Einarsdóttir 0, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0.Snæfell: Haiden Denise Palmer 23/15 fráköst/10 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 17/7 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12/4 fráköst, María Björnsdóttir 11, Rebekka Rán Karlsdóttir 8, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6, Berglind Gunnarsdóttir 5, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Erna Hákonardóttir 3, Alda Leif Jónsdóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 0.Valur-Haukar 73-82 (19-20, 19-15, 20-29, 15-18)Valur: Karisma Chapman 35/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 16/5 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 8/8 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/6 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Sóllilja Bjarnadóttir 2, Helga Þórsdóttir 0, Bergþóra Holton Tómasdóttir 0/5 fráköst/6 stoðsendingar, Margrét Ósk Einarsdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 0, Jónína Þórdís Karlssdóttir 0.Haukar: Helena Sverrisdóttir 31/14 fráköst/6 stoðsendingar, Pálína María Gunnlaugsdóttir 23/6 fráköst/7 stoðsendingar, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 16/6 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4/4 varin skot, Auður Íris Ólafsdóttir 4/7 fráköst, Magdalena Gísladóttir 0, Hanna Þráinsdóttir 0, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Dýrfinna Arnardóttir 0, Rósa Björk Pétursdóttir 0.Hamar-Stjarnan 82-70 (27-20, 19-16, 16-15, 20-19)Hamar: Alexandra Ford 29/7 fráköst/7 stoðsendingar, Íris Ásgeirsdóttir 19/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 15/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 6, Heiða Björg Valdimarsdóttir 5, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 4/12 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 4/4 fráköst, Margrét Hrund Arnarsdóttir 0, Karen Munda Jónsdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0/6 fráköst, Erika Mjöll Jónsdóttir 0.Stjarnan: Adrienne Godbold 23/15 fráköst/8 stolnir, Margrét Kara Sturludóttir 15/8 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 12, Eva María Emilsdóttir 8, Hafrún Hálfdánardóttir 8/6 fráköst, Bára Fanney Hálfdanardóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2/6 stoðsendingar, Erla Dís Þórsdóttir 0 Dominos-deild kvenna Mest lesið Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
Haukar eru með níu fingur á deildarmeistaratitlinum í Dominos-deild kvenna eftir sigur á Val, 82-73, á Hlíðarenda í dag í næst síðustu umferð deildarinnar. Valsstúlkur voru öflugri framan af, en þær leiddu í hálfleik 38-35. Í síðari hálfleik sýndi toppliðið mátt sinn og megin og vann að lokum níu stiga sigur, 73-82. Karisma Chapman var stórkostleg í liði Vals og skoraði 35 stig og tók sex fráköst, en Hallveig Jónsdóttir kom næst með 16 stig. Helena Sverrisdóttir var lítið síðri hjá Haukunum; skoraði 31 stig, tók fjórtán fráköst og gaf sex stoðsendingar. Pálína Gunnlaugsdóttir kom næst með 23 stig. Haukar þurfa einungis sigur í síðasta leiknum gegm Hamri sem ætti að vera formsatriði fyrir toppliðið, en Snæfell mætir Val á sama tíma. Tapi Valur fyrir Snæfell verða Haukarnir meistarar, en Valur er í 3. sætinu. Snæfell burstaði Grindavík, en nánar má lesa um þann leik hér. Hamar vann öflugan sigur á Stjörnunni í botnbaráttuslag í Hveragerði, en heimastúlkur í Hveragerði unnu alla fjóra leikhlutana og að lokum tólf stiga sigur, 82-70. Alexandra Ford var stigahæst hjá heimastúlkum með 29 stig, en Adrienne Godbold skoraði 23 stig fyrir gestina auk þess að taka fimmtán fráköst. Hamar er þó enn á botninum vegna innbyrðisviðureigna, en Stjarnan er í sjötta sætinu.Grindavík-Snæfell 62-92 (10-24, 18-26, 13-17, 21-25)Grindavík: Ingunn Embla Kristínardóttir 15, Whitney Michelle Frazier 15/10 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 10/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 8/6 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 7, Íris Sverrisdóttir 5, Hrund Skúladóttir 2, Jeanne Lois Figeroa Sicat 0, Björg Guðrún Einarsdóttir 0, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0.Snæfell: Haiden Denise Palmer 23/15 fráköst/10 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 17/7 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12/4 fráköst, María Björnsdóttir 11, Rebekka Rán Karlsdóttir 8, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6, Berglind Gunnarsdóttir 5, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Erna Hákonardóttir 3, Alda Leif Jónsdóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 0.Valur-Haukar 73-82 (19-20, 19-15, 20-29, 15-18)Valur: Karisma Chapman 35/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 16/5 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 8/8 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/6 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Sóllilja Bjarnadóttir 2, Helga Þórsdóttir 0, Bergþóra Holton Tómasdóttir 0/5 fráköst/6 stoðsendingar, Margrét Ósk Einarsdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 0, Jónína Þórdís Karlssdóttir 0.Haukar: Helena Sverrisdóttir 31/14 fráköst/6 stoðsendingar, Pálína María Gunnlaugsdóttir 23/6 fráköst/7 stoðsendingar, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 16/6 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4/4 varin skot, Auður Íris Ólafsdóttir 4/7 fráköst, Magdalena Gísladóttir 0, Hanna Þráinsdóttir 0, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Dýrfinna Arnardóttir 0, Rósa Björk Pétursdóttir 0.Hamar-Stjarnan 82-70 (27-20, 19-16, 16-15, 20-19)Hamar: Alexandra Ford 29/7 fráköst/7 stoðsendingar, Íris Ásgeirsdóttir 19/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 15/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 6, Heiða Björg Valdimarsdóttir 5, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 4/12 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 4/4 fráköst, Margrét Hrund Arnarsdóttir 0, Karen Munda Jónsdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0/6 fráköst, Erika Mjöll Jónsdóttir 0.Stjarnan: Adrienne Godbold 23/15 fráköst/8 stolnir, Margrét Kara Sturludóttir 15/8 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 12, Eva María Emilsdóttir 8, Hafrún Hálfdánardóttir 8/6 fráköst, Bára Fanney Hálfdanardóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2/6 stoðsendingar, Erla Dís Þórsdóttir 0
Dominos-deild kvenna Mest lesið Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira