Ísal óttast uppskipunarbann í Hollandi Heimir Már Pétursson skrifar 3. mars 2016 14:13 Upplýsingafulltrúi Ísal segir að útskipun yfirmanna fyrirtækisins á áli í Straumsvíkurhöfn hafi gengið vel. Hann lýsir furðu sinni á ef verkalýðsfélög í álverinu óski eftir því við verkalýðsfélög í Hollandi að þau stöðvi uppskipun á álinu þar. Tólf yfirmenn hjá Ísal byrjuðu að skipa út áli í Starumsvíkurhöfn um hádegisbil í gær eftir að Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hafði úrskurðað í fyrrakvöld að þeir mættu ganga í störf hafnarverkamanna sem standa að útflutningsbanni. Einn fulltrúi verkalýðsfélaganna taldi að yfirmönnunum hefði tekist að lesta um 600 tonnum í gær en Ólafur Teitur Guðnason upplýsingafulltrúi Ísal segir það vanáætlað. Útskipunin hafi haldið áfram í morgun og hafi gengið vel.En yfirmenn hafa kannski ekki eins hraðar hendur og vanir hafnarverkamenn?„Þetta hefur samt bara gengið vel. Auðvitað erum við ekki í keppni um neitt annað en það að bjarga eins mikið af verðmætum og við getum. Við sjáum annars fram á að verða fyrir miklu tjóni af þessu verkfalli,“ segir Ólafur Teitur. Kolbeinn Gunnarsson formaður verkalýðsfélagins Hlífar segir verkalýðsfélögin velta fyrir sér ýmsum aðgerðum til aðþrýsta á fyrirtækið að gera viðþau kjarasamning. Einn möguleikinn sé aðóska eftir því við verkalýðsfélög í Hollandi aðþau stöðvi uppskipun áálinu þegar skipið kemur þangað. Hins vegar hafi engar formlegar viðræður eða óskir þar um átt sér stað. Samninganefnd verkalýðsfélaganna fundi reglulega um stöðuna. Ólafur Teitur segir Ísal hafa gætt þess að fara aðöllu eftir lögum og reglum í deilu sinni við verkalýðsfélögin. „Og það kæmi okkur áóvart ef verkalýðsfélögin ætluðu ekki að gera það. Og maður spyr sig hvers vegna skyldu verkalýðsfélög íútlöndum stöðva uppskipun þegar verkalýðsfélög áÍslandi stöðva ekki aðgerðirnar hér áÍslandi. Þannig að við sjáum ekki hvernig ætti að vera að stöðva uppskipun ááli sem er löglega skipaðút hér. Það er enginn lagalegur grundvöllur til þess,“ segir Ólafur Teitur. Samkvæmt áætlunum ætti flutningaskipið sem er verið að lesta að vera farið héðan en Ólafur Teitur segir ekki skipta máli þótt það fari ekki fyrr en á morgun. „En okkur er að takast að bjarga verðmætum hér á hverri mínútu og hverjum klukkutíma. Það telur allt til að verja fyrirtækið. Við erum auðvitað bara að bera hönd fyrir höfuð okkar með löglegum hætti,“ segir Ólafur teitur Guðnason. Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Upplýsingafulltrúi Ísal segir að útskipun yfirmanna fyrirtækisins á áli í Straumsvíkurhöfn hafi gengið vel. Hann lýsir furðu sinni á ef verkalýðsfélög í álverinu óski eftir því við verkalýðsfélög í Hollandi að þau stöðvi uppskipun á álinu þar. Tólf yfirmenn hjá Ísal byrjuðu að skipa út áli í Starumsvíkurhöfn um hádegisbil í gær eftir að Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hafði úrskurðað í fyrrakvöld að þeir mættu ganga í störf hafnarverkamanna sem standa að útflutningsbanni. Einn fulltrúi verkalýðsfélaganna taldi að yfirmönnunum hefði tekist að lesta um 600 tonnum í gær en Ólafur Teitur Guðnason upplýsingafulltrúi Ísal segir það vanáætlað. Útskipunin hafi haldið áfram í morgun og hafi gengið vel.En yfirmenn hafa kannski ekki eins hraðar hendur og vanir hafnarverkamenn?„Þetta hefur samt bara gengið vel. Auðvitað erum við ekki í keppni um neitt annað en það að bjarga eins mikið af verðmætum og við getum. Við sjáum annars fram á að verða fyrir miklu tjóni af þessu verkfalli,“ segir Ólafur Teitur. Kolbeinn Gunnarsson formaður verkalýðsfélagins Hlífar segir verkalýðsfélögin velta fyrir sér ýmsum aðgerðum til aðþrýsta á fyrirtækið að gera viðþau kjarasamning. Einn möguleikinn sé aðóska eftir því við verkalýðsfélög í Hollandi aðþau stöðvi uppskipun áálinu þegar skipið kemur þangað. Hins vegar hafi engar formlegar viðræður eða óskir þar um átt sér stað. Samninganefnd verkalýðsfélaganna fundi reglulega um stöðuna. Ólafur Teitur segir Ísal hafa gætt þess að fara aðöllu eftir lögum og reglum í deilu sinni við verkalýðsfélögin. „Og það kæmi okkur áóvart ef verkalýðsfélögin ætluðu ekki að gera það. Og maður spyr sig hvers vegna skyldu verkalýðsfélög íútlöndum stöðva uppskipun þegar verkalýðsfélög áÍslandi stöðva ekki aðgerðirnar hér áÍslandi. Þannig að við sjáum ekki hvernig ætti að vera að stöðva uppskipun ááli sem er löglega skipaðút hér. Það er enginn lagalegur grundvöllur til þess,“ segir Ólafur Teitur. Samkvæmt áætlunum ætti flutningaskipið sem er verið að lesta að vera farið héðan en Ólafur Teitur segir ekki skipta máli þótt það fari ekki fyrr en á morgun. „En okkur er að takast að bjarga verðmætum hér á hverri mínútu og hverjum klukkutíma. Það telur allt til að verja fyrirtækið. Við erum auðvitað bara að bera hönd fyrir höfuð okkar með löglegum hætti,“ segir Ólafur teitur Guðnason.
Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira