Conor glæsilegur á vigtinni | Horfðu á vigtunina Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. mars 2016 23:45 Það var brjáluð stemning, og mikil öryggisgæsla, er Conor McGregor og Nate Diaz stigu á vigtina í MGM Grand Garden Arena í nótt. Í ljósi átaka þeirra í gær eftir blaðamannafundinn var ákveðið að fjölga lögreglumönnum á sviðinu. Er það kom að því að þeir mættust eftir vigtunina ákvað forseti UFC, Dana White, að stíga hraustlega á milli þeirra til að tryggja að það yrðu ekki nein átök. Skynsamur. Conor ögraði samt Diaz. Sendi honum tóninn. Sjálfstraustið uppmálað eins og alltaf. Það var eiginlega skrítið að sjá Conor stíga á vigtina í kvöld. Er hann keppir í fjaðurvigt þarf hann að skera hrikalega mikið niður og lítur eiginlega út eins og sjúklingur á vigtinni. Það var ekkert svoleiðis í gangi í kvöld. Báðir kappar voru 76 kíló en Diaz þó hálfu kílói þyngri. Conor er því heilum ellefu kílóum þyngri en á vigtinni fyrir bardagann gegn Jose Aldo í desember. Allt annað að sjá manninn. Leit hrikalega vel út en Diaz er ekki eins vel byggður og fékk að heyra það. „Ég skil ekki hvernig svona feitur gaur getur verið svona grannur,“ sagði Conor og hló. Írinn öskraði á Diaz er hann nálgaðist hann hvernig höndin væri. Var þar að vitna í að hann hefði lamið hann í höndina í gær. Diaz var stuttur í spuna eins og venjulega: „Fuck this little bitch. Fuck you,“ öskraði Diaz ekkert sérstaklega djúpur. Enn eina ferðina virðast Írar hafa tæmt lífeyrinn sinn til þess að fara til Las Vegas og horfa á Conor því þeir áttu salinn. Conor verður því á heimavelli enn eina ferðina aðra nótt er þeir takast á. Sjá má vigtunina hér að ofan en hér að neðan eru tvær myndir sem sýna muninn á Conor frá því í desember og í nótt.Hér má sjá muninn á Conor á vigtinni í kvöld og í desember. Munar 11 kílóum. Varla sami maðurinn.Já, þetta er sami maður. MMA Tengdar fréttir Conor með tvo Rolls Royce Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 196 er kíkt í heimsókn í glæsivilluna hjá Conor McGregor þar sem hann er með mikinn bílaflota. 4. mars 2016 12:00 Conor og Nate hnakkrifust í sjónvarpsviðtali Stuðið í Las Vegas var ekki búið eftir blaðamannafundinn í gær því Conor McGregor og Nate Diaz tókust svo á fyrir framan sjónvarpsvélarnar. 4. mars 2016 14:45 Geggjuð stuttmynd um Conor McGregor Sports Illustrated fjallar mikið um Conor McGregor þessa dagana og hefur nú birt frábæra stuttmynd um Írann. 29. febrúar 2016 11:15 Conor og Nate létu hnefana tala of snemma | Sjáið blaðamannafundinn í kvöld UFC-bardagi Conor McGregor og Nate Diaz hófst næstum því 48 tímum of snemma þegar þeim félögum lenti saman á blaðamannafundi í Las Vegas í kvöld. 3. mars 2016 23:10 Svona á að auglýsa bardaga | Myndband UFC setti í loftið frábæra auglýsingu fyrir bardaga Conor McGregor og Nate Diaz um helgina. 29. febrúar 2016 23:30 Conor hársbreidd frá því að rota Conan með hringsparki Conor McGregor sýndi Conan O'Brien sparkið sem hann ætlar að rota Nate Diaz með og það munaði minnstu að sjónvarpsmaðurinn lægi eftir. 4. mars 2016 10:00 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Framlagið skerðist ekki vegna Launasjóðs Sjá meira
Það var brjáluð stemning, og mikil öryggisgæsla, er Conor McGregor og Nate Diaz stigu á vigtina í MGM Grand Garden Arena í nótt. Í ljósi átaka þeirra í gær eftir blaðamannafundinn var ákveðið að fjölga lögreglumönnum á sviðinu. Er það kom að því að þeir mættust eftir vigtunina ákvað forseti UFC, Dana White, að stíga hraustlega á milli þeirra til að tryggja að það yrðu ekki nein átök. Skynsamur. Conor ögraði samt Diaz. Sendi honum tóninn. Sjálfstraustið uppmálað eins og alltaf. Það var eiginlega skrítið að sjá Conor stíga á vigtina í kvöld. Er hann keppir í fjaðurvigt þarf hann að skera hrikalega mikið niður og lítur eiginlega út eins og sjúklingur á vigtinni. Það var ekkert svoleiðis í gangi í kvöld. Báðir kappar voru 76 kíló en Diaz þó hálfu kílói þyngri. Conor er því heilum ellefu kílóum þyngri en á vigtinni fyrir bardagann gegn Jose Aldo í desember. Allt annað að sjá manninn. Leit hrikalega vel út en Diaz er ekki eins vel byggður og fékk að heyra það. „Ég skil ekki hvernig svona feitur gaur getur verið svona grannur,“ sagði Conor og hló. Írinn öskraði á Diaz er hann nálgaðist hann hvernig höndin væri. Var þar að vitna í að hann hefði lamið hann í höndina í gær. Diaz var stuttur í spuna eins og venjulega: „Fuck this little bitch. Fuck you,“ öskraði Diaz ekkert sérstaklega djúpur. Enn eina ferðina virðast Írar hafa tæmt lífeyrinn sinn til þess að fara til Las Vegas og horfa á Conor því þeir áttu salinn. Conor verður því á heimavelli enn eina ferðina aðra nótt er þeir takast á. Sjá má vigtunina hér að ofan en hér að neðan eru tvær myndir sem sýna muninn á Conor frá því í desember og í nótt.Hér má sjá muninn á Conor á vigtinni í kvöld og í desember. Munar 11 kílóum. Varla sami maðurinn.Já, þetta er sami maður.
MMA Tengdar fréttir Conor með tvo Rolls Royce Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 196 er kíkt í heimsókn í glæsivilluna hjá Conor McGregor þar sem hann er með mikinn bílaflota. 4. mars 2016 12:00 Conor og Nate hnakkrifust í sjónvarpsviðtali Stuðið í Las Vegas var ekki búið eftir blaðamannafundinn í gær því Conor McGregor og Nate Diaz tókust svo á fyrir framan sjónvarpsvélarnar. 4. mars 2016 14:45 Geggjuð stuttmynd um Conor McGregor Sports Illustrated fjallar mikið um Conor McGregor þessa dagana og hefur nú birt frábæra stuttmynd um Írann. 29. febrúar 2016 11:15 Conor og Nate létu hnefana tala of snemma | Sjáið blaðamannafundinn í kvöld UFC-bardagi Conor McGregor og Nate Diaz hófst næstum því 48 tímum of snemma þegar þeim félögum lenti saman á blaðamannafundi í Las Vegas í kvöld. 3. mars 2016 23:10 Svona á að auglýsa bardaga | Myndband UFC setti í loftið frábæra auglýsingu fyrir bardaga Conor McGregor og Nate Diaz um helgina. 29. febrúar 2016 23:30 Conor hársbreidd frá því að rota Conan með hringsparki Conor McGregor sýndi Conan O'Brien sparkið sem hann ætlar að rota Nate Diaz með og það munaði minnstu að sjónvarpsmaðurinn lægi eftir. 4. mars 2016 10:00 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Framlagið skerðist ekki vegna Launasjóðs Sjá meira
Conor með tvo Rolls Royce Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 196 er kíkt í heimsókn í glæsivilluna hjá Conor McGregor þar sem hann er með mikinn bílaflota. 4. mars 2016 12:00
Conor og Nate hnakkrifust í sjónvarpsviðtali Stuðið í Las Vegas var ekki búið eftir blaðamannafundinn í gær því Conor McGregor og Nate Diaz tókust svo á fyrir framan sjónvarpsvélarnar. 4. mars 2016 14:45
Geggjuð stuttmynd um Conor McGregor Sports Illustrated fjallar mikið um Conor McGregor þessa dagana og hefur nú birt frábæra stuttmynd um Írann. 29. febrúar 2016 11:15
Conor og Nate létu hnefana tala of snemma | Sjáið blaðamannafundinn í kvöld UFC-bardagi Conor McGregor og Nate Diaz hófst næstum því 48 tímum of snemma þegar þeim félögum lenti saman á blaðamannafundi í Las Vegas í kvöld. 3. mars 2016 23:10
Svona á að auglýsa bardaga | Myndband UFC setti í loftið frábæra auglýsingu fyrir bardaga Conor McGregor og Nate Diaz um helgina. 29. febrúar 2016 23:30
Conor hársbreidd frá því að rota Conan með hringsparki Conor McGregor sýndi Conan O'Brien sparkið sem hann ætlar að rota Nate Diaz með og það munaði minnstu að sjónvarpsmaðurinn lægi eftir. 4. mars 2016 10:00