Fellibylurinn Winston veldur usla á Fiji-eyjum Atli Ísleifsson skrifar 20. febrúar 2016 15:28 Óveðrið hefur raskað flugsamgöngum og er útgöngubann í gildi. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/AFP Að minnsta kosti einn maður er látinn eftir að þak hrundi á Fiji en öflugur fellibylur gengur nú yfir Fiji eyjarnar í Kyrrahafi. Fellibylurinn er fimmta stigs fellibylur og hefur hann fengið nafnið Winston. Hann ku vera næstöflugasti fellibylurinn til að herja á Fiji-eyjar. Vindur hefur farið upp í rúmlega 90 metra á sekúndu og hefur ölduhæð farið í tólf metra. Óveðrið hefur raskað flugsamgöngum og er útgöngubann í gildi. Reiknað er með að lægi nokkuð á morgun. Winston hefur nú þegar gengið yfir nokkrar af smærri eyjum Fiji, en ekki liggur fyrir um umfang tjónsins þar að svo stöddu. Búist er við höfuðborgin Suva sleppi hlutfallslega nokkuð vel, en reiknað er með að margir ferðamannastaðir verði illa úti. Um 900 þúsund manns búa á Fiji.Very rough winds in Taveuni at 9.20am Saturday 20 February 2016. I think it will get worse than this.Posted by Delailovu Vat on Friday, 19 February 2016 Some boats gone down alreadyPosted by Fiji Tattoo on Friday, 19 February 2016 @945am coral coastPosted by Angie Saladine on Friday, 19 February 2016 Fídji Veður Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira
Að minnsta kosti einn maður er látinn eftir að þak hrundi á Fiji en öflugur fellibylur gengur nú yfir Fiji eyjarnar í Kyrrahafi. Fellibylurinn er fimmta stigs fellibylur og hefur hann fengið nafnið Winston. Hann ku vera næstöflugasti fellibylurinn til að herja á Fiji-eyjar. Vindur hefur farið upp í rúmlega 90 metra á sekúndu og hefur ölduhæð farið í tólf metra. Óveðrið hefur raskað flugsamgöngum og er útgöngubann í gildi. Reiknað er með að lægi nokkuð á morgun. Winston hefur nú þegar gengið yfir nokkrar af smærri eyjum Fiji, en ekki liggur fyrir um umfang tjónsins þar að svo stöddu. Búist er við höfuðborgin Suva sleppi hlutfallslega nokkuð vel, en reiknað er með að margir ferðamannastaðir verði illa úti. Um 900 þúsund manns búa á Fiji.Very rough winds in Taveuni at 9.20am Saturday 20 February 2016. I think it will get worse than this.Posted by Delailovu Vat on Friday, 19 February 2016 Some boats gone down alreadyPosted by Fiji Tattoo on Friday, 19 February 2016 @945am coral coastPosted by Angie Saladine on Friday, 19 February 2016
Fídji Veður Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira