Fiðlusnillingur fær bætur frá alþjóða skíðasambandinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. febrúar 2016 22:30 Mae hress og kát í Sotsjí. vísir/getty Vanessa Mae var sökuð um að hafa svindlað sér á Ólympíuleikana en hafði betur í baráttu við alþjóða skíðasambandið. Það vakti mikla athygli er fiðlusnillingurinn Vanessa Mae tryggði sér sæti á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí árið 2014. Hún gerði ekki merkilega hluti í Sotsjí. Tók þátt í risasvigi og var langsíðust. Þó svo Mae sé breskur ríkisborgari þá nýtti hún sér ættartengsl til þess að keppa fyrir hönd Tælands. Hún er heimsþekktur fiðlusnillingur og klárlega betri með fiðluna en á skíðunum. Hún tryggði sér þátttökuréttinn á ÓL með því að taka þátt á FIS-mótum í Slóveníu sem voru skipulögð með afar litlum fyrirvara. Eftir leikana ásakaði skíðasambandið hana um að hafa svindlað sér til Sotsjí og setti hana í fjögurra ára bann. Það sætti Mae sig ekki við og kærði þann úrskurð til íþróttadómstólsins í Sviss. Þar hafði hún fullnaðarsigur. Banninu hefur verið hnekkt og hún fær bætur sem hún ætlar að láta renna til góðgerðarsamtaka. Dómstóllinn setti aftur á móti út á mótin sem komu henni til Sotsjí. Sagði margt furðulegt vera í gangi þar sem þyrfti að breyta en það hefði ekkert með Mae og hennar aðstoðarfólk að gera. Mae stefnir á að komast inn á leikana árið 2018. Erlendar Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Sjá meira
Vanessa Mae var sökuð um að hafa svindlað sér á Ólympíuleikana en hafði betur í baráttu við alþjóða skíðasambandið. Það vakti mikla athygli er fiðlusnillingurinn Vanessa Mae tryggði sér sæti á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí árið 2014. Hún gerði ekki merkilega hluti í Sotsjí. Tók þátt í risasvigi og var langsíðust. Þó svo Mae sé breskur ríkisborgari þá nýtti hún sér ættartengsl til þess að keppa fyrir hönd Tælands. Hún er heimsþekktur fiðlusnillingur og klárlega betri með fiðluna en á skíðunum. Hún tryggði sér þátttökuréttinn á ÓL með því að taka þátt á FIS-mótum í Slóveníu sem voru skipulögð með afar litlum fyrirvara. Eftir leikana ásakaði skíðasambandið hana um að hafa svindlað sér til Sotsjí og setti hana í fjögurra ára bann. Það sætti Mae sig ekki við og kærði þann úrskurð til íþróttadómstólsins í Sviss. Þar hafði hún fullnaðarsigur. Banninu hefur verið hnekkt og hún fær bætur sem hún ætlar að láta renna til góðgerðarsamtaka. Dómstóllinn setti aftur á móti út á mótin sem komu henni til Sotsjí. Sagði margt furðulegt vera í gangi þar sem þyrfti að breyta en það hefði ekkert með Mae og hennar aðstoðarfólk að gera. Mae stefnir á að komast inn á leikana árið 2018.
Erlendar Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn