Milljón til Hjördísar Svan úr skúffu Hönnu Birnu Sveinn Arnarsson skrifar 12. febrúar 2016 12:46 Hanna Birna notaði ráðstöfunarfé sitt sem innanríkisráðherra til að styrkja Hjördísi Svan Aðalheiðardóttur í forræðisdeilu sinni. Vísir/Vilhelm Hanna Birna Kristjánsdóttir styrkti Hjördísi Svan Aðalheiðardóttur um samtals milljón krónur af skúffufé ráðherra þegar hún gegndi embætti innanríkisráðherra. Þetta kemur fram í yfirliti um ráðstöfun ráðstöfunarfé ráðherra. Hjördís ásamt börnum sínum sem hún hefur staðið í áralangri baráttu við yfirvöld bæði hér og í Danmörku um forsjá yfir.Hjördís fékk annars vegar 500 þúsund króna styrk frá innanríkisráðherra vegna baráttu sinnar fyrir börnum sínum og hins vegar 500 þúsund króna styrk frá sama ráðherra vegna lögfræðikostnaðar. Flaug með börnin í leyfisleysi Mál Hjördísar vakti mikla athygli en hún stóð í harðvítugri forræðisdeilu við danskan barnsföður sinn um forræði yfir dætrum þeirra tveim. Hjördís endaði á að fá 18 mánaða fangelsisdóm fyrir brot á umgengnisrétti yfir dætrunum og ólöglegt brottnám þegar hún fór með þær í leyfisleysi í einkaflugvél frá Danmörku til Íslands.Báðu um stuðning ráðherraFréttablaðið greindi frá því að aðstandendur Hjördísar Svan hafi átt fund með Hönnu Birnu á meðan hún var ráðherra skömmu áður en Hjördís ákvað að nema börn sín á brott. Aðstandendurnir töldu sig hafa fengið fullvissu frá henni um að börnin yrðu ekki send aftur úr landi. Hanna Birna þvertók í samtali við Fréttablaðið fyrir að hafa gefið slíkt loforð. Hjördís Svan Stjórnmálavísir Tengdar fréttir Skúffufé ráðherra: Sjáðu í hvað ráðherrar veita fé Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa á kjörtímabilinu varið tugum milljóna í ýmis verkefni með svokölluðu skúffufé sínu. 10. febrúar 2016 09:30 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Sjá meira
Hanna Birna Kristjánsdóttir styrkti Hjördísi Svan Aðalheiðardóttur um samtals milljón krónur af skúffufé ráðherra þegar hún gegndi embætti innanríkisráðherra. Þetta kemur fram í yfirliti um ráðstöfun ráðstöfunarfé ráðherra. Hjördís ásamt börnum sínum sem hún hefur staðið í áralangri baráttu við yfirvöld bæði hér og í Danmörku um forsjá yfir.Hjördís fékk annars vegar 500 þúsund króna styrk frá innanríkisráðherra vegna baráttu sinnar fyrir börnum sínum og hins vegar 500 þúsund króna styrk frá sama ráðherra vegna lögfræðikostnaðar. Flaug með börnin í leyfisleysi Mál Hjördísar vakti mikla athygli en hún stóð í harðvítugri forræðisdeilu við danskan barnsföður sinn um forræði yfir dætrum þeirra tveim. Hjördís endaði á að fá 18 mánaða fangelsisdóm fyrir brot á umgengnisrétti yfir dætrunum og ólöglegt brottnám þegar hún fór með þær í leyfisleysi í einkaflugvél frá Danmörku til Íslands.Báðu um stuðning ráðherraFréttablaðið greindi frá því að aðstandendur Hjördísar Svan hafi átt fund með Hönnu Birnu á meðan hún var ráðherra skömmu áður en Hjördís ákvað að nema börn sín á brott. Aðstandendurnir töldu sig hafa fengið fullvissu frá henni um að börnin yrðu ekki send aftur úr landi. Hanna Birna þvertók í samtali við Fréttablaðið fyrir að hafa gefið slíkt loforð.
Hjördís Svan Stjórnmálavísir Tengdar fréttir Skúffufé ráðherra: Sjáðu í hvað ráðherrar veita fé Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa á kjörtímabilinu varið tugum milljóna í ýmis verkefni með svokölluðu skúffufé sínu. 10. febrúar 2016 09:30 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Sjá meira
Skúffufé ráðherra: Sjáðu í hvað ráðherrar veita fé Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa á kjörtímabilinu varið tugum milljóna í ýmis verkefni með svokölluðu skúffufé sínu. 10. febrúar 2016 09:30