Fyrsta íslenska konan á verðlaunapall á erlendu móti í keilu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2016 12:00 Katrín Fjóla á verðlaunapallinum. mynd/theodóra ólafsdóttir Katrín Fjóla Bragadóttir úr KFR lenti í gær í 2. sæti í einstaklingskeppni á alþjóðlegu móti unglingaliða í keilu í Katar. Katrín Fjóla spilaði sex leikja seríu og náði 1.220 pinnum eða 203,33 að meðaltali. Katrín Fjóla var aðeins sjö pinnum á eftir Guarro Michelle frá Mexíkó sem sigraði með 1.227 pinna. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskur kvennkeilari kemst á verðlaunapall á alþjóðlegu móti. Þessa dagana keppir ungmennalandsliðið í keilu á alþjóðlegu boðsmóti í Katar. Einstaklingskeppnin var spiluð í gær og má sjá öll úrslit með því að smella hér. Hjá stelpunum fór það þannig að Katrín Fjóla varð í 2. sæti. Jóhanna Guðjónsdóttir úr ÍA varð í 18. sæti og svo komu þær Helga Ósk Freysdóttir, KFR, í 20. sæti og Elva Rós Hannesdóttir úr ÍR í 21. sæti. Hjá strákunum varð Andri Freyr Jónsson KFR í 20. sæti með 1.113 pinna og Jökull Byron Magnússon úr KFR varð í 21. sæti með 1.111 pinna. Aron Fannar Beinteinsson úr ÍA varð síðan í 31. sæti og Þorsteinn Kristinsson úr ÍR varð í 34. sæti. Í dag fer svo fram tvímenningur og þá spila saman hjá strákunum þeir Andri og Jökull annarsvegar og þeir Aron og Þorsteinn hinsvegar. Stelpurnar parast þannig saman að þær Katrín og Jóhanna mynda annan tvímenninginn og þær Helga og Elva hinn. Aðrar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Katrín Fjóla Bragadóttir úr KFR lenti í gær í 2. sæti í einstaklingskeppni á alþjóðlegu móti unglingaliða í keilu í Katar. Katrín Fjóla spilaði sex leikja seríu og náði 1.220 pinnum eða 203,33 að meðaltali. Katrín Fjóla var aðeins sjö pinnum á eftir Guarro Michelle frá Mexíkó sem sigraði með 1.227 pinna. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskur kvennkeilari kemst á verðlaunapall á alþjóðlegu móti. Þessa dagana keppir ungmennalandsliðið í keilu á alþjóðlegu boðsmóti í Katar. Einstaklingskeppnin var spiluð í gær og má sjá öll úrslit með því að smella hér. Hjá stelpunum fór það þannig að Katrín Fjóla varð í 2. sæti. Jóhanna Guðjónsdóttir úr ÍA varð í 18. sæti og svo komu þær Helga Ósk Freysdóttir, KFR, í 20. sæti og Elva Rós Hannesdóttir úr ÍR í 21. sæti. Hjá strákunum varð Andri Freyr Jónsson KFR í 20. sæti með 1.113 pinna og Jökull Byron Magnússon úr KFR varð í 21. sæti með 1.111 pinna. Aron Fannar Beinteinsson úr ÍA varð síðan í 31. sæti og Þorsteinn Kristinsson úr ÍR varð í 34. sæti. Í dag fer svo fram tvímenningur og þá spila saman hjá strákunum þeir Andri og Jökull annarsvegar og þeir Aron og Þorsteinn hinsvegar. Stelpurnar parast þannig saman að þær Katrín og Jóhanna mynda annan tvímenninginn og þær Helga og Elva hinn.
Aðrar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum