Ástralar vilja draga úr spennu Samúel Karl Ólason skrifar 19. febrúar 2016 15:30 Frá uppbygginu Kínverja á einni eyju í Suður-Kínahafi. Vísir/EPA Stjórnvöld Ástralíu hafa nú hvatt Kínverja til að hervæða ekki eyjar í Suður-Kínahafi. Kínverjar hafa nú komið fyrir loftvarnarskeytum á manngerðum eyjum í hafinu, sem þeir gera tilkall til. Bandaríkin hafa varað Kínverja við gefna eldflauganna. Malcolm Turnbull, forsætisráðherra Ástralíu, sagði blaðamönnum í dag að mikilvægt væri að Bandaríkin og Kína beittu alþjóðalögum til að binda endi á deilur sínar.Hér má sjá upplýsingar um eldflaugarnar sem Kínverjar hafa komið fyrir.Vísir/GraphicNews.Hann hvatti nærliggjandi þjóðir til að hætta að byggja eyjur og að hervæða þær. Kínverjar gera tilkall til nærri því alls hafsins og segja að upbygging eyja á svæðinu sé til að bjóða upp á þjónustu eins og björgun og leit. Þeir halda því einnig fram að þeir hafi rétt á því að byggja upp varnir á eyjum sínum, samkvæmt frétt AFP. Önnur ríki eins og Brunei, Malasía, Filippseyjar, Tævan og Víetnam gera einnig tilkall til hafsvæðisins. Stór hluti flutningaskipa heimsins sigla um hafið og talið er að finna megi ríkar náttúruauðlindir þar. Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Taívanir segja Kínverja hafa komið fyrir vopnum á eyju sem styr stendur um Utanríkisráðherra Kína hafnar fréttunum og segir þær uppspuna vestrænna fjölmiðla. 17. febrúar 2016 12:46 Kínverjar æfir út í Bandaríkin vegna B-52 flugvélar B-52 flugvél bandaríska hersins flaug nærri eyju í S-Kínahafi sem Kínverjar gera tilkall til. Yfirvöld þar í landi segja flug vélarinnar alvarlega hernaðarlega ógn. 19. desember 2015 16:38 Filippseyjar vilja fylgjast með flugumferð yfir Suður-Kínahafi Óttast uppbyggingu Kína eftir að farþegaflugvélum var lent á nýjum flugvelli sem byggður var á rifi í miðju hafinu. 18. janúar 2016 21:52 Umsvif Kínverja vekja hörð viðbrögð Kínverskur loftvarnabúnaður á lítilli eyju á umdeildu hafsvæði í Suður-Kyrrahafi fer heldur betur fyrir brjóstið á nágrannaríkjunum. Mikill ágreiningur er um yfirráðarétt yfir þessu hafsvæði. Spennan fer vaxandi. Nágrannalöndin sak 18. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Stjórnvöld Ástralíu hafa nú hvatt Kínverja til að hervæða ekki eyjar í Suður-Kínahafi. Kínverjar hafa nú komið fyrir loftvarnarskeytum á manngerðum eyjum í hafinu, sem þeir gera tilkall til. Bandaríkin hafa varað Kínverja við gefna eldflauganna. Malcolm Turnbull, forsætisráðherra Ástralíu, sagði blaðamönnum í dag að mikilvægt væri að Bandaríkin og Kína beittu alþjóðalögum til að binda endi á deilur sínar.Hér má sjá upplýsingar um eldflaugarnar sem Kínverjar hafa komið fyrir.Vísir/GraphicNews.Hann hvatti nærliggjandi þjóðir til að hætta að byggja eyjur og að hervæða þær. Kínverjar gera tilkall til nærri því alls hafsins og segja að upbygging eyja á svæðinu sé til að bjóða upp á þjónustu eins og björgun og leit. Þeir halda því einnig fram að þeir hafi rétt á því að byggja upp varnir á eyjum sínum, samkvæmt frétt AFP. Önnur ríki eins og Brunei, Malasía, Filippseyjar, Tævan og Víetnam gera einnig tilkall til hafsvæðisins. Stór hluti flutningaskipa heimsins sigla um hafið og talið er að finna megi ríkar náttúruauðlindir þar.
Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Taívanir segja Kínverja hafa komið fyrir vopnum á eyju sem styr stendur um Utanríkisráðherra Kína hafnar fréttunum og segir þær uppspuna vestrænna fjölmiðla. 17. febrúar 2016 12:46 Kínverjar æfir út í Bandaríkin vegna B-52 flugvélar B-52 flugvél bandaríska hersins flaug nærri eyju í S-Kínahafi sem Kínverjar gera tilkall til. Yfirvöld þar í landi segja flug vélarinnar alvarlega hernaðarlega ógn. 19. desember 2015 16:38 Filippseyjar vilja fylgjast með flugumferð yfir Suður-Kínahafi Óttast uppbyggingu Kína eftir að farþegaflugvélum var lent á nýjum flugvelli sem byggður var á rifi í miðju hafinu. 18. janúar 2016 21:52 Umsvif Kínverja vekja hörð viðbrögð Kínverskur loftvarnabúnaður á lítilli eyju á umdeildu hafsvæði í Suður-Kyrrahafi fer heldur betur fyrir brjóstið á nágrannaríkjunum. Mikill ágreiningur er um yfirráðarétt yfir þessu hafsvæði. Spennan fer vaxandi. Nágrannalöndin sak 18. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Taívanir segja Kínverja hafa komið fyrir vopnum á eyju sem styr stendur um Utanríkisráðherra Kína hafnar fréttunum og segir þær uppspuna vestrænna fjölmiðla. 17. febrúar 2016 12:46
Kínverjar æfir út í Bandaríkin vegna B-52 flugvélar B-52 flugvél bandaríska hersins flaug nærri eyju í S-Kínahafi sem Kínverjar gera tilkall til. Yfirvöld þar í landi segja flug vélarinnar alvarlega hernaðarlega ógn. 19. desember 2015 16:38
Filippseyjar vilja fylgjast með flugumferð yfir Suður-Kínahafi Óttast uppbyggingu Kína eftir að farþegaflugvélum var lent á nýjum flugvelli sem byggður var á rifi í miðju hafinu. 18. janúar 2016 21:52
Umsvif Kínverja vekja hörð viðbrögð Kínverskur loftvarnabúnaður á lítilli eyju á umdeildu hafsvæði í Suður-Kyrrahafi fer heldur betur fyrir brjóstið á nágrannaríkjunum. Mikill ágreiningur er um yfirráðarétt yfir þessu hafsvæði. Spennan fer vaxandi. Nágrannalöndin sak 18. febrúar 2016 07:00