Fyrsti fullkomni leikurinn hjá íslenskri konu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2016 13:03 Hafdís Pála Jónasdóttir úr Keilufélagi Reykjavíkur. Mynd/Heiðar Rafn Sverrisson Hafdís Pála Jónasdóttir úr Keilufélagi Reykjavíkur, setti nýtt Íslandsmet þegar hún náði að spila fullkominn leik á Íslandsmóti einstaklinga í keilu sem fer fram þessa dagana í Keiluhöll Egilshallarinnar. Hafdís Pála Jónasdóttir er fyrsta íslenska konan sem nær 300 pinnum eða að spila fullkominn leik í keilu. Hún bætti gamla metið um tíu pinna. Sigfríður Sigurðardóttir átti metið en hún náði 290 pinna leik í Mjóddinni 9. febrúar 2004. Metið hennar var því búið að standa í næstum því tólf ár. Sigfríður varð fimm sinnum Íslandsmeistari á árunum 2004 til 2009. Hafdís Pála Jónasdóttir hefur ekki orðið Íslandsmeistari en Ragnheiður Þorgilsdóttir úr KFR vann Íslandsmeistaratitilinn í fyrra. Forkeppnin á Íslandsmóti einstaklinga í keilu 2016 fer fram í keiluhöllinni Egilshöll um helgina en keppt er bæði í karla- og kvennaflokki. Leiknir eru tólf leikir í forkeppni og fara tólf efstu áfram í milliriðil sem verður spilaður í Egilshöll annað kvöld kl. 19. Úrslitin fara svo fram á sama stað kl. 19 á þriðjudaginn. Aðgangur inn í Egilshöll er ókeypis og þar fá áhugasamir frábært tækifæri til að fylgjast bestu keilurum landsins keppa um Íslandsmeistaratitilinn 2016. Aðrar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Sjá meira
Hafdís Pála Jónasdóttir úr Keilufélagi Reykjavíkur, setti nýtt Íslandsmet þegar hún náði að spila fullkominn leik á Íslandsmóti einstaklinga í keilu sem fer fram þessa dagana í Keiluhöll Egilshallarinnar. Hafdís Pála Jónasdóttir er fyrsta íslenska konan sem nær 300 pinnum eða að spila fullkominn leik í keilu. Hún bætti gamla metið um tíu pinna. Sigfríður Sigurðardóttir átti metið en hún náði 290 pinna leik í Mjóddinni 9. febrúar 2004. Metið hennar var því búið að standa í næstum því tólf ár. Sigfríður varð fimm sinnum Íslandsmeistari á árunum 2004 til 2009. Hafdís Pála Jónasdóttir hefur ekki orðið Íslandsmeistari en Ragnheiður Þorgilsdóttir úr KFR vann Íslandsmeistaratitilinn í fyrra. Forkeppnin á Íslandsmóti einstaklinga í keilu 2016 fer fram í keiluhöllinni Egilshöll um helgina en keppt er bæði í karla- og kvennaflokki. Leiknir eru tólf leikir í forkeppni og fara tólf efstu áfram í milliriðil sem verður spilaður í Egilshöll annað kvöld kl. 19. Úrslitin fara svo fram á sama stað kl. 19 á þriðjudaginn. Aðgangur inn í Egilshöll er ókeypis og þar fá áhugasamir frábært tækifæri til að fylgjast bestu keilurum landsins keppa um Íslandsmeistaratitilinn 2016.
Aðrar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Sjá meira