Fjórtán marka sigrar Fylkis og Fram í bikarnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. janúar 2016 21:25 Thea Imani Sturludóttir skoraði sjö mörk fyrir Fylki. vísir/andri marinó Fylkir og Fram komust nokkuð auðveldlega í átta liða úrslit Coca Cola-bikars kvenna í handbolta eftir stórsigra í kvöld. Fylkir vann fjórtán marka sigur á Fjölni á heimavelli sínum í Árbænum þar sem staðan var 19-15 í hálfleik. Patricia Szölösi var markahæst Fylkis með þrettán mörk en Thea Imani Sturludóttir skoraði sjö mörk og Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir fjögur. Díana Kristín Sigmarsdóttir var markahæst gestanna úr Grafarvoginum með sjö mörk og Berglind Benediktsdóttir skoraði sex mörk. Eins og við mátti búast vann svo firnasterkt lið Fram sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum og komst einnig í átta liða úrslitin. Fram var sex mörkum yfir í hálfleik, 13-17, en jók forskotið jafnt og þétt í seinni hálfleik og vann á endanum fjórtán marka sigur, 29-15. Hekla Ámundadóttir var markahæst Framara með fimm mörk en þær Marthe Sördal, Ragnheiður Júlíusdóttir og Hulda Dagsdóttir skoruðu allar fjögur mörk. Hjá Aftureldingu var Dagný Huld Birgisdóttir markahæst með fjögur mörk. Selfoss komst einnig í átta liða úrslit bikarsins í kvöld með fjögurra marka sigri á FH í Kaplakrika, 28-24 eftir að staðan var 16-11 í hálfleik fyrir gestina. Markadrottningin Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var markahæst Selfyssinga með átta örk en Carmen Palamariu skoraði sjö mörk. Hjá FH var Elín Anna Baldursdóttir markahæst með níu mörk og Sigrún Jóhannsdóttir skoraði fimm mörk. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir HK vann tíu marka sigur og komst í 8 liða úrslit Þórhildur Braga Þórðardóttir fór á kostum fyrir HK gegn KA/Þór. 20. janúar 2016 20:25 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 23-28 | Sannfærandi hjá Haukum Haukar báru sigurorð af Val, 23-28, í 16-liða úrslitum Coca-Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld. 20. janúar 2016 21:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 23-24 | Stjarnan henti toppliðinu úr bikarnum Stjarnan er komin í átta liða úrslit Coca Cola-bikarsins eftir frækinn sigur í Vestmannaeyjum. 20. janúar 2016 21:00 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Fleiri fréttir Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Sjá meira
Fylkir og Fram komust nokkuð auðveldlega í átta liða úrslit Coca Cola-bikars kvenna í handbolta eftir stórsigra í kvöld. Fylkir vann fjórtán marka sigur á Fjölni á heimavelli sínum í Árbænum þar sem staðan var 19-15 í hálfleik. Patricia Szölösi var markahæst Fylkis með þrettán mörk en Thea Imani Sturludóttir skoraði sjö mörk og Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir fjögur. Díana Kristín Sigmarsdóttir var markahæst gestanna úr Grafarvoginum með sjö mörk og Berglind Benediktsdóttir skoraði sex mörk. Eins og við mátti búast vann svo firnasterkt lið Fram sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum og komst einnig í átta liða úrslitin. Fram var sex mörkum yfir í hálfleik, 13-17, en jók forskotið jafnt og þétt í seinni hálfleik og vann á endanum fjórtán marka sigur, 29-15. Hekla Ámundadóttir var markahæst Framara með fimm mörk en þær Marthe Sördal, Ragnheiður Júlíusdóttir og Hulda Dagsdóttir skoruðu allar fjögur mörk. Hjá Aftureldingu var Dagný Huld Birgisdóttir markahæst með fjögur mörk. Selfoss komst einnig í átta liða úrslit bikarsins í kvöld með fjögurra marka sigri á FH í Kaplakrika, 28-24 eftir að staðan var 16-11 í hálfleik fyrir gestina. Markadrottningin Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var markahæst Selfyssinga með átta örk en Carmen Palamariu skoraði sjö mörk. Hjá FH var Elín Anna Baldursdóttir markahæst með níu mörk og Sigrún Jóhannsdóttir skoraði fimm mörk.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir HK vann tíu marka sigur og komst í 8 liða úrslit Þórhildur Braga Þórðardóttir fór á kostum fyrir HK gegn KA/Þór. 20. janúar 2016 20:25 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 23-28 | Sannfærandi hjá Haukum Haukar báru sigurorð af Val, 23-28, í 16-liða úrslitum Coca-Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld. 20. janúar 2016 21:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 23-24 | Stjarnan henti toppliðinu úr bikarnum Stjarnan er komin í átta liða úrslit Coca Cola-bikarsins eftir frækinn sigur í Vestmannaeyjum. 20. janúar 2016 21:00 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Fleiri fréttir Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Sjá meira
HK vann tíu marka sigur og komst í 8 liða úrslit Þórhildur Braga Þórðardóttir fór á kostum fyrir HK gegn KA/Þór. 20. janúar 2016 20:25
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 23-28 | Sannfærandi hjá Haukum Haukar báru sigurorð af Val, 23-28, í 16-liða úrslitum Coca-Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld. 20. janúar 2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 23-24 | Stjarnan henti toppliðinu úr bikarnum Stjarnan er komin í átta liða úrslit Coca Cola-bikarsins eftir frækinn sigur í Vestmannaeyjum. 20. janúar 2016 21:00