Fegurðardrottning íhugar forsetaframboð Jakob Bjarnar skrifar 22. janúar 2016 09:44 Verulegar líkur eru á því að Linda muni gefa á sér kost í baráttuna um Bessastaði, en undirbúningur hugsanlegs framboðs hennar hefur staðið lengi. Lindu Pétursdóttur, athafnakonu og fyrrum alheimsfegurðardrottningu, hefur á undanförnum vikum borist mikill fjöldi áskorana um að bjóða sig fram til embættis Forseta Íslands í komandi forsetakosningum. Vegna þessa, hefur undirbúningshópur komið reglulega saman í þeim tilgangi, að undirbúa slíkt hugsanlegt framboð. Einn úr hópnum, Árni Stefán Árnason dýraréttindalögfræðingur, segir að þetta hafi verið til athugunar nú í þó nokkurn tíma. „Hún vill leggja gott af mörkum og nýta frægð sína í þágu góðra mála á Íslandi og á alþjóðavettvangi, að sjálfsögðu, konan er heimþekkt.“Árni Stefán dýralögfræðingur er í undirbúningshópi fyrir mögulegt framboð Lindu.Samkvæmt Árna Stefáni hefur Linda lengi velt fyrir sér þessum möguleika og hefur mikinn áhuga á því að láta til sín taka á þessum vettvangi. Linda lítur einkum til Vigdísar Finnbogadóttur og vill vera sameiningartákn, öðru fremur. Sjálf segist Linda , vegna hvatninga, hafa vaxandi áhuga á að þjóna þjóð sinni í þessu áhrifamikla embætti og bjóða henni þannig, að njóta góðs af þeirri góðvild, sem hún hefur áunnið sér um allan heim, án þess þó að hafa tekið endanlega ákvörðun um framboð. Linda er stödd erlendis. Hún segist hafa sérstakan áhuga á samfélagsumbótum, bættum hag allra Íslendinga, með búsetureynslu sinni úr dreifbýli og þéttbýli. Þá hefur hún mikinn áhuga á öllum málefnum, sem lúta að umhverfisvernd. Innan undirbúningshóps forsetaframboðs Lindu velkjast menn hvergi í vafa um að hún yrði góður og farsæll leiðtogi innanlands sem utan; hún gæti með hugsjónum sínum haft jákvæð áhrif um allan heim, enda vel þekkt, vinsæl og jákvæð en á sama tíma einbeitt og vel til þess fallin að koma góðum verkum áleiðis, mannkyni og umhverfi til framdráttar. Ef af verður mun formleg tilkynning um framboðið liggja fyrir innan tíðar. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Skoðanakönnun Vísis: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands? Sjötti forseti lýðveldissögunnar tekur því við embættinu í ár og eru spekingar farnir að velta því fyrir sér hver sé nú líklegastur til að ná kjöri. 2. janúar 2016 20:15 95 prósent líkur á því að Þorgrímur fari í forsetann Einn þeirra fyrstu sem gefur sig fram sem væntanlegur forsetaframbjóðandi er kominn fram: Þorgrímur Þráinsson. 24. nóvember 2015 11:59 Ólafur Ragnar mun láta af embætti forseta í sumar Ólafur Ragnar Grímsson forseti flutti árlegt nýársávarp forseta í dag. 1. janúar 2016 13:15 Árni Björn Guðjónsson býður sig fram til forseta Árni er 76 ára og bauð sig fram á Alþingi fyrir Kristilega lýðræðisflokkinn árin 1995 og 1999. 3. janúar 2016 15:20 Ástþór Magnússon býður sig fram til forseta Íslands Stofnandi Friðar 2000 fer fram á að Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu sendi eftirlitsmenn til landsins til að fylgjast með forsetakosningunum næsta sumar. 2. janúar 2016 15:55 Hildur gefur kost á sér til forseta Rithöfundurinn og þjóðfræðingurinn Hildur Þórðardóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands í sumar. Hún ætlar að gefa út bók samhliða framboðinu. 3. janúar 2016 17:16 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Sjá meira
Lindu Pétursdóttur, athafnakonu og fyrrum alheimsfegurðardrottningu, hefur á undanförnum vikum borist mikill fjöldi áskorana um að bjóða sig fram til embættis Forseta Íslands í komandi forsetakosningum. Vegna þessa, hefur undirbúningshópur komið reglulega saman í þeim tilgangi, að undirbúa slíkt hugsanlegt framboð. Einn úr hópnum, Árni Stefán Árnason dýraréttindalögfræðingur, segir að þetta hafi verið til athugunar nú í þó nokkurn tíma. „Hún vill leggja gott af mörkum og nýta frægð sína í þágu góðra mála á Íslandi og á alþjóðavettvangi, að sjálfsögðu, konan er heimþekkt.“Árni Stefán dýralögfræðingur er í undirbúningshópi fyrir mögulegt framboð Lindu.Samkvæmt Árna Stefáni hefur Linda lengi velt fyrir sér þessum möguleika og hefur mikinn áhuga á því að láta til sín taka á þessum vettvangi. Linda lítur einkum til Vigdísar Finnbogadóttur og vill vera sameiningartákn, öðru fremur. Sjálf segist Linda , vegna hvatninga, hafa vaxandi áhuga á að þjóna þjóð sinni í þessu áhrifamikla embætti og bjóða henni þannig, að njóta góðs af þeirri góðvild, sem hún hefur áunnið sér um allan heim, án þess þó að hafa tekið endanlega ákvörðun um framboð. Linda er stödd erlendis. Hún segist hafa sérstakan áhuga á samfélagsumbótum, bættum hag allra Íslendinga, með búsetureynslu sinni úr dreifbýli og þéttbýli. Þá hefur hún mikinn áhuga á öllum málefnum, sem lúta að umhverfisvernd. Innan undirbúningshóps forsetaframboðs Lindu velkjast menn hvergi í vafa um að hún yrði góður og farsæll leiðtogi innanlands sem utan; hún gæti með hugsjónum sínum haft jákvæð áhrif um allan heim, enda vel þekkt, vinsæl og jákvæð en á sama tíma einbeitt og vel til þess fallin að koma góðum verkum áleiðis, mannkyni og umhverfi til framdráttar. Ef af verður mun formleg tilkynning um framboðið liggja fyrir innan tíðar.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Skoðanakönnun Vísis: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands? Sjötti forseti lýðveldissögunnar tekur því við embættinu í ár og eru spekingar farnir að velta því fyrir sér hver sé nú líklegastur til að ná kjöri. 2. janúar 2016 20:15 95 prósent líkur á því að Þorgrímur fari í forsetann Einn þeirra fyrstu sem gefur sig fram sem væntanlegur forsetaframbjóðandi er kominn fram: Þorgrímur Þráinsson. 24. nóvember 2015 11:59 Ólafur Ragnar mun láta af embætti forseta í sumar Ólafur Ragnar Grímsson forseti flutti árlegt nýársávarp forseta í dag. 1. janúar 2016 13:15 Árni Björn Guðjónsson býður sig fram til forseta Árni er 76 ára og bauð sig fram á Alþingi fyrir Kristilega lýðræðisflokkinn árin 1995 og 1999. 3. janúar 2016 15:20 Ástþór Magnússon býður sig fram til forseta Íslands Stofnandi Friðar 2000 fer fram á að Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu sendi eftirlitsmenn til landsins til að fylgjast með forsetakosningunum næsta sumar. 2. janúar 2016 15:55 Hildur gefur kost á sér til forseta Rithöfundurinn og þjóðfræðingurinn Hildur Þórðardóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands í sumar. Hún ætlar að gefa út bók samhliða framboðinu. 3. janúar 2016 17:16 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Sjá meira
Skoðanakönnun Vísis: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands? Sjötti forseti lýðveldissögunnar tekur því við embættinu í ár og eru spekingar farnir að velta því fyrir sér hver sé nú líklegastur til að ná kjöri. 2. janúar 2016 20:15
95 prósent líkur á því að Þorgrímur fari í forsetann Einn þeirra fyrstu sem gefur sig fram sem væntanlegur forsetaframbjóðandi er kominn fram: Þorgrímur Þráinsson. 24. nóvember 2015 11:59
Ólafur Ragnar mun láta af embætti forseta í sumar Ólafur Ragnar Grímsson forseti flutti árlegt nýársávarp forseta í dag. 1. janúar 2016 13:15
Árni Björn Guðjónsson býður sig fram til forseta Árni er 76 ára og bauð sig fram á Alþingi fyrir Kristilega lýðræðisflokkinn árin 1995 og 1999. 3. janúar 2016 15:20
Ástþór Magnússon býður sig fram til forseta Íslands Stofnandi Friðar 2000 fer fram á að Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu sendi eftirlitsmenn til landsins til að fylgjast með forsetakosningunum næsta sumar. 2. janúar 2016 15:55
Hildur gefur kost á sér til forseta Rithöfundurinn og þjóðfræðingurinn Hildur Þórðardóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands í sumar. Hún ætlar að gefa út bók samhliða framboðinu. 3. janúar 2016 17:16
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels