Brewdog vill opna Brewdog-bar í Reykjavík Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. janúar 2016 13:15 Svona gæti Brewdog-barinn í Reykjavík litið út. Vísir/Getty Forsvarsmenn skosku bruggsmiðjunnar Brewdog leita nú að íslenskum samstarfsaðilum til þess að opna svokallaðan Brewdog-bar í Reykjavík á árinu. Þetta kemur fram á vefsíðu Brewdog þar sem áætlanir fyrir árið 2016 eru kunngjörðar. Stefnt er að því að opna fjölda nýrra Brewdog-bari víðsvegar um heiminn og er Reykjavík á lista yfir þær borgir sem Brewdog-menn vilja komast til. Leita forsvarsmenn Brewdog því að samstarfsaðilum til þess að opna slíkan bar í samvinnu með. Leita þeir eftir aðilum sem hafa góða þekkingu á Reykjavík, þekki bjórmenninguna og hvað sé nýjasta nýtt á hverjum tíma. Brewdog bruggar svokallaða handverksbjóra.Vísir/GettyViðkomandi þarf einnig að búa yfir reynslu í veitingageirunum og er það talinn kostur að hafa rekið bar. Síðast en ekki síst þarf tilvonandi samstarsfaðili að vera ástríðufullur varðandi handverksbjór (Craft-beer). Uppgangur Brewdog þykir vera með eindæmum Brewdog sérhæfir sig í handverksbjór sem samkvæmt skilgreiningu er bjór sem framleiddur er á bar, í örbrugghúsi eða svæðisbundinn bjór framleiddur í litlu magni. Brewdog er eitt af þekktari bruggsmiðjum heims sem sérhæfa sig í framleiðslu á slíkum bjórum og hefur unnið til fjölda verðlauna. Uppgangur Brewdog þykir vera með eindæmum en bruggsmiðjan var sett á laggirnar árið 2008 í Skotlandi. Á aðeins átta árum hefur Brewdog stofnað 43 bari víðsvegar um heiminn, allt frá Bretlandi til Brasilíu og er Brewdog orðið með stærri bruggsmiðjum sem sérhæfa sig í handverksbjór. Tengdar fréttir Skoskt brugghús vinnur keppni um sterkasta bjórinn Skoska brugghúsið BrewDog hefur sigrað þýskt brugghús í keppni um hvort þeirra geti framleitt sterkasta bjór í heimi. BrewDog hefur nú sett á markaðinn bjór sem er 41% að styrkleika og nefnir hann Sink the Bismarck. 16. febrúar 2010 14:10 115 milljónum safnað hjá Karolina Fund Fjármálastofnanir eru að byrja að veita pening inn í P2P út af því að endurgreiðslur reynast vera töluvert góðar. 17. september 2015 11:45 Forboðin freisting Anna Brynja Baldursdóttir bjóráhugakona segir mikið til af góðum jólabjórum sem hafi fest sig í sessi. Henni finnst gott að fá sér jólabjór til að hressa upp á bragðlaukana en fyndist ekki gaman ef hægt væri að fá þá í hverjum mánuði. 6. desember 2014 14:00 Mest lesið Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Sjá meira
Forsvarsmenn skosku bruggsmiðjunnar Brewdog leita nú að íslenskum samstarfsaðilum til þess að opna svokallaðan Brewdog-bar í Reykjavík á árinu. Þetta kemur fram á vefsíðu Brewdog þar sem áætlanir fyrir árið 2016 eru kunngjörðar. Stefnt er að því að opna fjölda nýrra Brewdog-bari víðsvegar um heiminn og er Reykjavík á lista yfir þær borgir sem Brewdog-menn vilja komast til. Leita forsvarsmenn Brewdog því að samstarfsaðilum til þess að opna slíkan bar í samvinnu með. Leita þeir eftir aðilum sem hafa góða þekkingu á Reykjavík, þekki bjórmenninguna og hvað sé nýjasta nýtt á hverjum tíma. Brewdog bruggar svokallaða handverksbjóra.Vísir/GettyViðkomandi þarf einnig að búa yfir reynslu í veitingageirunum og er það talinn kostur að hafa rekið bar. Síðast en ekki síst þarf tilvonandi samstarsfaðili að vera ástríðufullur varðandi handverksbjór (Craft-beer). Uppgangur Brewdog þykir vera með eindæmum Brewdog sérhæfir sig í handverksbjór sem samkvæmt skilgreiningu er bjór sem framleiddur er á bar, í örbrugghúsi eða svæðisbundinn bjór framleiddur í litlu magni. Brewdog er eitt af þekktari bruggsmiðjum heims sem sérhæfa sig í framleiðslu á slíkum bjórum og hefur unnið til fjölda verðlauna. Uppgangur Brewdog þykir vera með eindæmum en bruggsmiðjan var sett á laggirnar árið 2008 í Skotlandi. Á aðeins átta árum hefur Brewdog stofnað 43 bari víðsvegar um heiminn, allt frá Bretlandi til Brasilíu og er Brewdog orðið með stærri bruggsmiðjum sem sérhæfa sig í handverksbjór.
Tengdar fréttir Skoskt brugghús vinnur keppni um sterkasta bjórinn Skoska brugghúsið BrewDog hefur sigrað þýskt brugghús í keppni um hvort þeirra geti framleitt sterkasta bjór í heimi. BrewDog hefur nú sett á markaðinn bjór sem er 41% að styrkleika og nefnir hann Sink the Bismarck. 16. febrúar 2010 14:10 115 milljónum safnað hjá Karolina Fund Fjármálastofnanir eru að byrja að veita pening inn í P2P út af því að endurgreiðslur reynast vera töluvert góðar. 17. september 2015 11:45 Forboðin freisting Anna Brynja Baldursdóttir bjóráhugakona segir mikið til af góðum jólabjórum sem hafi fest sig í sessi. Henni finnst gott að fá sér jólabjór til að hressa upp á bragðlaukana en fyndist ekki gaman ef hægt væri að fá þá í hverjum mánuði. 6. desember 2014 14:00 Mest lesið Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Sjá meira
Skoskt brugghús vinnur keppni um sterkasta bjórinn Skoska brugghúsið BrewDog hefur sigrað þýskt brugghús í keppni um hvort þeirra geti framleitt sterkasta bjór í heimi. BrewDog hefur nú sett á markaðinn bjór sem er 41% að styrkleika og nefnir hann Sink the Bismarck. 16. febrúar 2010 14:10
115 milljónum safnað hjá Karolina Fund Fjármálastofnanir eru að byrja að veita pening inn í P2P út af því að endurgreiðslur reynast vera töluvert góðar. 17. september 2015 11:45
Forboðin freisting Anna Brynja Baldursdóttir bjóráhugakona segir mikið til af góðum jólabjórum sem hafi fest sig í sessi. Henni finnst gott að fá sér jólabjór til að hressa upp á bragðlaukana en fyndist ekki gaman ef hægt væri að fá þá í hverjum mánuði. 6. desember 2014 14:00