Real Oviedo gleðst yfir vali Diego á Twitter-síðu sinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2016 14:07 Diego Jóhannesson. Mynd/Twitter-síða Real Oviedo Diego Jóhannesson er kominn í íslenska A-landsliðið í fótbolta en hann var valinn í hópinn fyrir vináttulandsleik á móti Bandaríkjamönnum í Los Angeles. Diego Jóhannesson spilar með Real Oviedo í spænsku b-deildinni og hafði sýnt því mikinn áhuga að spila fyrir íslenska landsliðið. Faðir hans er Íslendingur en móðir hans er Spánverji. Real Oviedo gerði 2-2 jafntefli við CD Lugo um helgina og lagði Diego þá upp seinna marka liðsins en komst í 2-0 í upphafi leiks. Það er hægt að sjá stoðsendingu Diego í myndbandinu í þessari frétt en stoðsendingin hans kemur eftir 30 sekúndur. Spænska félagið Real Oviedo fagnaði vali Diego Jóhannesson á Twitter-síðu og birti mynd af honum eins og sjá má hér fyrir neðan.Johannesson, convocado con la Selección Islandesa para el partido amistoso ante EEUU #EnhorabuenaJohannesson pic.twitter.com/sI9hycuf6d— Real Oviedo (@RealOviedo) January 25, 2016 rset='utf-8'> EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Heimir: Diego hefur sýnt því mikinn áhuga að leika með íslenska landsliðinu Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, er í viðtali á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands í tilefni af því að hann og Lars Lagerbäck eru búnir að velja leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleik á móti Bandaríkjamönnum sem fer fram 31. janúar næstkomandi. 25. janúar 2016 13:00 Diego Jóhannesson valinn í landsliðið í fyrsta sinn Spænski Íslendingurinn fer með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna í lok mánaðar. 25. janúar 2016 12:30 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Diego Jóhannesson er kominn í íslenska A-landsliðið í fótbolta en hann var valinn í hópinn fyrir vináttulandsleik á móti Bandaríkjamönnum í Los Angeles. Diego Jóhannesson spilar með Real Oviedo í spænsku b-deildinni og hafði sýnt því mikinn áhuga að spila fyrir íslenska landsliðið. Faðir hans er Íslendingur en móðir hans er Spánverji. Real Oviedo gerði 2-2 jafntefli við CD Lugo um helgina og lagði Diego þá upp seinna marka liðsins en komst í 2-0 í upphafi leiks. Það er hægt að sjá stoðsendingu Diego í myndbandinu í þessari frétt en stoðsendingin hans kemur eftir 30 sekúndur. Spænska félagið Real Oviedo fagnaði vali Diego Jóhannesson á Twitter-síðu og birti mynd af honum eins og sjá má hér fyrir neðan.Johannesson, convocado con la Selección Islandesa para el partido amistoso ante EEUU #EnhorabuenaJohannesson pic.twitter.com/sI9hycuf6d— Real Oviedo (@RealOviedo) January 25, 2016 rset='utf-8'>
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Heimir: Diego hefur sýnt því mikinn áhuga að leika með íslenska landsliðinu Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, er í viðtali á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands í tilefni af því að hann og Lars Lagerbäck eru búnir að velja leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleik á móti Bandaríkjamönnum sem fer fram 31. janúar næstkomandi. 25. janúar 2016 13:00 Diego Jóhannesson valinn í landsliðið í fyrsta sinn Spænski Íslendingurinn fer með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna í lok mánaðar. 25. janúar 2016 12:30 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Heimir: Diego hefur sýnt því mikinn áhuga að leika með íslenska landsliðinu Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, er í viðtali á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands í tilefni af því að hann og Lars Lagerbäck eru búnir að velja leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleik á móti Bandaríkjamönnum sem fer fram 31. janúar næstkomandi. 25. janúar 2016 13:00
Diego Jóhannesson valinn í landsliðið í fyrsta sinn Spænski Íslendingurinn fer með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna í lok mánaðar. 25. janúar 2016 12:30