Flottasta troðsla sögunnar hjá manni sem er nýbúinn að nefbrotna? | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2016 19:30 Vance Michael Hall. Vísir/Stefán Vance Michael Hall skoraði ekki bara 40 stig í gær og hjálpaði liði Þórs frá Þorlákshöfn að komast í bikarúrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögu félagsins því hann spilaði líka síðustu sautján mínútur leiksins nefbrotinn. Þórsarar hafa sett inn myndband á fésbókarsíðu sína þar sem sést þegar Vance Michael Hall nefbrotnar eftir að hafa fengið óviljandi olnbogaskot frá landa sínum Earl Brown Jr. hjá Keflavík. Vance Michael Hall lá eftir í gólfinu í smá tíma eftir þetta mikla högg en stóð síðan upp og harkaði af sér. Hall átti eftir að skora 18 stig í leiknum eftir að hann fékk þetta högg.Sjá einnig:Vance Hall í fámennan hóp með Damon Johnson Hann fékk boltann í næstu sókn, keyrði í gegnum Leflavíkurvörnina og tróð boltanum í körfuna. Þjálfari hans var líka ánægður með sinn mann. „Vance Michael Hall lendir í samstuði við Earl Brown og nefbrotnar, heldur áfram og græjar þessa huggulegu troðslu í framhaldi. Harðjaxl sem bauð upp á stórkostlega frammistöðu í gær," skrifaði þjálfari hans Einar Árni Jóhannsson á fésbókarsíðu sína. Það er hægt að sjá myndbandið frá Þórsurum hér fyrir neðan en þetta hlýtur að vera flottasta troðslan í íslenska körfuboltanum hjá manni sem er nýbúinn að nefbrotna. „Svona svara Þórsarar fyrir sig ! Vance steinlá eftir baráttu við Earl Brown í vörninni en þakkaði strax fyrir sig í næstu sókn eins og sjá má í meðfylgjandi klippu frá þessum magnaða leik," segir um myndbandið á síðu Þórsara.Svona svara Þórsarar fyrir sig ! Vance steinlá eftir baráttu við Earl Brown í vörninni en þakkaði strax fyrir sig í næ...Posted by Þór Þorlákshöfn on 26. janúar 2016 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 100-79 | Þór í bikarúrslit í fyrsta sinn Þór Þórlákshöfn er komið áfram í úrslit Powerade-bikarnum í körfubolta eftir magnaðan sigur, 100-79, á Keflavík í Þorlákshöfn í kvöld. 25. janúar 2016 20:45 Komast Þórsarar í fyrsta sinn í Höllina? Undanúrslit Powerade-bikars karla í körfubolta fara fram í kvöld en þar mætast annars vegar Þór Þorlákshöfn og Keflavík og hins vegar Grindavík og KR. 25. janúar 2016 06:00 Einar: Stórkostlegt fyrir svona lítið bæjarfélag Þór frá Þorlákshöfn komst í kvöld í bikarúrslitin í fyrsta sinn í sögu félagsins. 25. janúar 2016 22:03 Grétar fór úr puttalið í fjórða leikhlutanum „Það sem drepur mann ekki, styrkir mann,“ sagði Grétar Erlendsson sem öskraði af sársauka. Tvisvar. 25. janúar 2016 21:58 Vance Hall í fámennan hóp með Damon Johnson Þórsarinn Vance Michael Hall var magnaður í gær þegar Þorlákshafnarliðið tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum í fyrsta sinn eftir 100-79 heimasigur á Keflavík. 26. janúar 2016 10:30 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira
Vance Michael Hall skoraði ekki bara 40 stig í gær og hjálpaði liði Þórs frá Þorlákshöfn að komast í bikarúrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögu félagsins því hann spilaði líka síðustu sautján mínútur leiksins nefbrotinn. Þórsarar hafa sett inn myndband á fésbókarsíðu sína þar sem sést þegar Vance Michael Hall nefbrotnar eftir að hafa fengið óviljandi olnbogaskot frá landa sínum Earl Brown Jr. hjá Keflavík. Vance Michael Hall lá eftir í gólfinu í smá tíma eftir þetta mikla högg en stóð síðan upp og harkaði af sér. Hall átti eftir að skora 18 stig í leiknum eftir að hann fékk þetta högg.Sjá einnig:Vance Hall í fámennan hóp með Damon Johnson Hann fékk boltann í næstu sókn, keyrði í gegnum Leflavíkurvörnina og tróð boltanum í körfuna. Þjálfari hans var líka ánægður með sinn mann. „Vance Michael Hall lendir í samstuði við Earl Brown og nefbrotnar, heldur áfram og græjar þessa huggulegu troðslu í framhaldi. Harðjaxl sem bauð upp á stórkostlega frammistöðu í gær," skrifaði þjálfari hans Einar Árni Jóhannsson á fésbókarsíðu sína. Það er hægt að sjá myndbandið frá Þórsurum hér fyrir neðan en þetta hlýtur að vera flottasta troðslan í íslenska körfuboltanum hjá manni sem er nýbúinn að nefbrotna. „Svona svara Þórsarar fyrir sig ! Vance steinlá eftir baráttu við Earl Brown í vörninni en þakkaði strax fyrir sig í næstu sókn eins og sjá má í meðfylgjandi klippu frá þessum magnaða leik," segir um myndbandið á síðu Þórsara.Svona svara Þórsarar fyrir sig ! Vance steinlá eftir baráttu við Earl Brown í vörninni en þakkaði strax fyrir sig í næ...Posted by Þór Þorlákshöfn on 26. janúar 2016
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 100-79 | Þór í bikarúrslit í fyrsta sinn Þór Þórlákshöfn er komið áfram í úrslit Powerade-bikarnum í körfubolta eftir magnaðan sigur, 100-79, á Keflavík í Þorlákshöfn í kvöld. 25. janúar 2016 20:45 Komast Þórsarar í fyrsta sinn í Höllina? Undanúrslit Powerade-bikars karla í körfubolta fara fram í kvöld en þar mætast annars vegar Þór Þorlákshöfn og Keflavík og hins vegar Grindavík og KR. 25. janúar 2016 06:00 Einar: Stórkostlegt fyrir svona lítið bæjarfélag Þór frá Þorlákshöfn komst í kvöld í bikarúrslitin í fyrsta sinn í sögu félagsins. 25. janúar 2016 22:03 Grétar fór úr puttalið í fjórða leikhlutanum „Það sem drepur mann ekki, styrkir mann,“ sagði Grétar Erlendsson sem öskraði af sársauka. Tvisvar. 25. janúar 2016 21:58 Vance Hall í fámennan hóp með Damon Johnson Þórsarinn Vance Michael Hall var magnaður í gær þegar Þorlákshafnarliðið tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum í fyrsta sinn eftir 100-79 heimasigur á Keflavík. 26. janúar 2016 10:30 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 100-79 | Þór í bikarúrslit í fyrsta sinn Þór Þórlákshöfn er komið áfram í úrslit Powerade-bikarnum í körfubolta eftir magnaðan sigur, 100-79, á Keflavík í Þorlákshöfn í kvöld. 25. janúar 2016 20:45
Komast Þórsarar í fyrsta sinn í Höllina? Undanúrslit Powerade-bikars karla í körfubolta fara fram í kvöld en þar mætast annars vegar Þór Þorlákshöfn og Keflavík og hins vegar Grindavík og KR. 25. janúar 2016 06:00
Einar: Stórkostlegt fyrir svona lítið bæjarfélag Þór frá Þorlákshöfn komst í kvöld í bikarúrslitin í fyrsta sinn í sögu félagsins. 25. janúar 2016 22:03
Grétar fór úr puttalið í fjórða leikhlutanum „Það sem drepur mann ekki, styrkir mann,“ sagði Grétar Erlendsson sem öskraði af sársauka. Tvisvar. 25. janúar 2016 21:58
Vance Hall í fámennan hóp með Damon Johnson Þórsarinn Vance Michael Hall var magnaður í gær þegar Þorlákshafnarliðið tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum í fyrsta sinn eftir 100-79 heimasigur á Keflavík. 26. janúar 2016 10:30