Flottasta troðsla sögunnar hjá manni sem er nýbúinn að nefbrotna? | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2016 19:30 Vance Michael Hall. Vísir/Stefán Vance Michael Hall skoraði ekki bara 40 stig í gær og hjálpaði liði Þórs frá Þorlákshöfn að komast í bikarúrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögu félagsins því hann spilaði líka síðustu sautján mínútur leiksins nefbrotinn. Þórsarar hafa sett inn myndband á fésbókarsíðu sína þar sem sést þegar Vance Michael Hall nefbrotnar eftir að hafa fengið óviljandi olnbogaskot frá landa sínum Earl Brown Jr. hjá Keflavík. Vance Michael Hall lá eftir í gólfinu í smá tíma eftir þetta mikla högg en stóð síðan upp og harkaði af sér. Hall átti eftir að skora 18 stig í leiknum eftir að hann fékk þetta högg.Sjá einnig:Vance Hall í fámennan hóp með Damon Johnson Hann fékk boltann í næstu sókn, keyrði í gegnum Leflavíkurvörnina og tróð boltanum í körfuna. Þjálfari hans var líka ánægður með sinn mann. „Vance Michael Hall lendir í samstuði við Earl Brown og nefbrotnar, heldur áfram og græjar þessa huggulegu troðslu í framhaldi. Harðjaxl sem bauð upp á stórkostlega frammistöðu í gær," skrifaði þjálfari hans Einar Árni Jóhannsson á fésbókarsíðu sína. Það er hægt að sjá myndbandið frá Þórsurum hér fyrir neðan en þetta hlýtur að vera flottasta troðslan í íslenska körfuboltanum hjá manni sem er nýbúinn að nefbrotna. „Svona svara Þórsarar fyrir sig ! Vance steinlá eftir baráttu við Earl Brown í vörninni en þakkaði strax fyrir sig í næstu sókn eins og sjá má í meðfylgjandi klippu frá þessum magnaða leik," segir um myndbandið á síðu Þórsara.Svona svara Þórsarar fyrir sig ! Vance steinlá eftir baráttu við Earl Brown í vörninni en þakkaði strax fyrir sig í næ...Posted by Þór Þorlákshöfn on 26. janúar 2016 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 100-79 | Þór í bikarúrslit í fyrsta sinn Þór Þórlákshöfn er komið áfram í úrslit Powerade-bikarnum í körfubolta eftir magnaðan sigur, 100-79, á Keflavík í Þorlákshöfn í kvöld. 25. janúar 2016 20:45 Komast Þórsarar í fyrsta sinn í Höllina? Undanúrslit Powerade-bikars karla í körfubolta fara fram í kvöld en þar mætast annars vegar Þór Þorlákshöfn og Keflavík og hins vegar Grindavík og KR. 25. janúar 2016 06:00 Einar: Stórkostlegt fyrir svona lítið bæjarfélag Þór frá Þorlákshöfn komst í kvöld í bikarúrslitin í fyrsta sinn í sögu félagsins. 25. janúar 2016 22:03 Grétar fór úr puttalið í fjórða leikhlutanum „Það sem drepur mann ekki, styrkir mann,“ sagði Grétar Erlendsson sem öskraði af sársauka. Tvisvar. 25. janúar 2016 21:58 Vance Hall í fámennan hóp með Damon Johnson Þórsarinn Vance Michael Hall var magnaður í gær þegar Þorlákshafnarliðið tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum í fyrsta sinn eftir 100-79 heimasigur á Keflavík. 26. janúar 2016 10:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Vance Michael Hall skoraði ekki bara 40 stig í gær og hjálpaði liði Þórs frá Þorlákshöfn að komast í bikarúrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögu félagsins því hann spilaði líka síðustu sautján mínútur leiksins nefbrotinn. Þórsarar hafa sett inn myndband á fésbókarsíðu sína þar sem sést þegar Vance Michael Hall nefbrotnar eftir að hafa fengið óviljandi olnbogaskot frá landa sínum Earl Brown Jr. hjá Keflavík. Vance Michael Hall lá eftir í gólfinu í smá tíma eftir þetta mikla högg en stóð síðan upp og harkaði af sér. Hall átti eftir að skora 18 stig í leiknum eftir að hann fékk þetta högg.Sjá einnig:Vance Hall í fámennan hóp með Damon Johnson Hann fékk boltann í næstu sókn, keyrði í gegnum Leflavíkurvörnina og tróð boltanum í körfuna. Þjálfari hans var líka ánægður með sinn mann. „Vance Michael Hall lendir í samstuði við Earl Brown og nefbrotnar, heldur áfram og græjar þessa huggulegu troðslu í framhaldi. Harðjaxl sem bauð upp á stórkostlega frammistöðu í gær," skrifaði þjálfari hans Einar Árni Jóhannsson á fésbókarsíðu sína. Það er hægt að sjá myndbandið frá Þórsurum hér fyrir neðan en þetta hlýtur að vera flottasta troðslan í íslenska körfuboltanum hjá manni sem er nýbúinn að nefbrotna. „Svona svara Þórsarar fyrir sig ! Vance steinlá eftir baráttu við Earl Brown í vörninni en þakkaði strax fyrir sig í næstu sókn eins og sjá má í meðfylgjandi klippu frá þessum magnaða leik," segir um myndbandið á síðu Þórsara.Svona svara Þórsarar fyrir sig ! Vance steinlá eftir baráttu við Earl Brown í vörninni en þakkaði strax fyrir sig í næ...Posted by Þór Þorlákshöfn on 26. janúar 2016
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 100-79 | Þór í bikarúrslit í fyrsta sinn Þór Þórlákshöfn er komið áfram í úrslit Powerade-bikarnum í körfubolta eftir magnaðan sigur, 100-79, á Keflavík í Þorlákshöfn í kvöld. 25. janúar 2016 20:45 Komast Þórsarar í fyrsta sinn í Höllina? Undanúrslit Powerade-bikars karla í körfubolta fara fram í kvöld en þar mætast annars vegar Þór Þorlákshöfn og Keflavík og hins vegar Grindavík og KR. 25. janúar 2016 06:00 Einar: Stórkostlegt fyrir svona lítið bæjarfélag Þór frá Þorlákshöfn komst í kvöld í bikarúrslitin í fyrsta sinn í sögu félagsins. 25. janúar 2016 22:03 Grétar fór úr puttalið í fjórða leikhlutanum „Það sem drepur mann ekki, styrkir mann,“ sagði Grétar Erlendsson sem öskraði af sársauka. Tvisvar. 25. janúar 2016 21:58 Vance Hall í fámennan hóp með Damon Johnson Þórsarinn Vance Michael Hall var magnaður í gær þegar Þorlákshafnarliðið tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum í fyrsta sinn eftir 100-79 heimasigur á Keflavík. 26. janúar 2016 10:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 100-79 | Þór í bikarúrslit í fyrsta sinn Þór Þórlákshöfn er komið áfram í úrslit Powerade-bikarnum í körfubolta eftir magnaðan sigur, 100-79, á Keflavík í Þorlákshöfn í kvöld. 25. janúar 2016 20:45
Komast Þórsarar í fyrsta sinn í Höllina? Undanúrslit Powerade-bikars karla í körfubolta fara fram í kvöld en þar mætast annars vegar Þór Þorlákshöfn og Keflavík og hins vegar Grindavík og KR. 25. janúar 2016 06:00
Einar: Stórkostlegt fyrir svona lítið bæjarfélag Þór frá Þorlákshöfn komst í kvöld í bikarúrslitin í fyrsta sinn í sögu félagsins. 25. janúar 2016 22:03
Grétar fór úr puttalið í fjórða leikhlutanum „Það sem drepur mann ekki, styrkir mann,“ sagði Grétar Erlendsson sem öskraði af sársauka. Tvisvar. 25. janúar 2016 21:58
Vance Hall í fámennan hóp með Damon Johnson Þórsarinn Vance Michael Hall var magnaður í gær þegar Þorlákshafnarliðið tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum í fyrsta sinn eftir 100-79 heimasigur á Keflavík. 26. janúar 2016 10:30