Svíar gerðu sitt en þurfa að bíða til kvölds Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2016 17:15 Jonas Källman í leiknum í dag. Vísir/Getty Svíþjóð vann öruggan sigur á Ungverjalandi, 22-14, á Evrópumeistaramótinu í Póllandi í dag og er þar með í sterkri stöðu fyrir forkeppni Ólympíuleikanna. Svíar munu tryggja sér sæti í forkeppninni ef að Rússum mistekst að vinna Spánverja í kvöld, en Spánn verður þá að spila um sæti í undanúrslitum keppninnar. Svíþjóð hafði þriggja marka forystu í hálfleik, 10-7, en náði að stinga af í síðari hálfleik. Munurinn var orðinn níu mörk, 17-8, eftir tíu mínútur í síðari hálfleik og úrslitin í raun ráðin. Lukas Nilsson og Viktor Östlund skoruðu fimm mörk hvor fyrir Svía í leiknum en markahæstur hjá Ungverjalandi var Richard Bodo með fimm mörk. Mattias Andersson átti stórleik í marki Svía og varði 17 skot - 55 prósent þeirra skota sem hann fékk á sig í leiknum. Svíþjóð er í fjórða sæti milliriðls 2 með fjögur stig en Ungverjar eru án stiga í riðlinum. Rússar eru með þrjú stig en eiga leik til góða gegn Spáni í kvöld sem fyrr segir. Í milliriðli 1 mættust botnliðin Makedónía og Hvíta-Rússland, þar sem síðarnefnda liðið hafði nauman sigur, 30-29. Hvít-Rússar enduðu með tvö stig í riðlinum en Makedónía eitt. EM 2016 karla í handbolta Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira
Svíþjóð vann öruggan sigur á Ungverjalandi, 22-14, á Evrópumeistaramótinu í Póllandi í dag og er þar með í sterkri stöðu fyrir forkeppni Ólympíuleikanna. Svíar munu tryggja sér sæti í forkeppninni ef að Rússum mistekst að vinna Spánverja í kvöld, en Spánn verður þá að spila um sæti í undanúrslitum keppninnar. Svíþjóð hafði þriggja marka forystu í hálfleik, 10-7, en náði að stinga af í síðari hálfleik. Munurinn var orðinn níu mörk, 17-8, eftir tíu mínútur í síðari hálfleik og úrslitin í raun ráðin. Lukas Nilsson og Viktor Östlund skoruðu fimm mörk hvor fyrir Svía í leiknum en markahæstur hjá Ungverjalandi var Richard Bodo með fimm mörk. Mattias Andersson átti stórleik í marki Svía og varði 17 skot - 55 prósent þeirra skota sem hann fékk á sig í leiknum. Svíþjóð er í fjórða sæti milliriðls 2 með fjögur stig en Ungverjar eru án stiga í riðlinum. Rússar eru með þrjú stig en eiga leik til góða gegn Spáni í kvöld sem fyrr segir. Í milliriðli 1 mættust botnliðin Makedónía og Hvíta-Rússland, þar sem síðarnefnda liðið hafði nauman sigur, 30-29. Hvít-Rússar enduðu með tvö stig í riðlinum en Makedónía eitt.
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira