Heimsmeistari keppir á karatemóti RIG á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2016 15:43 Alizee Agier fagnar hér sigri á HM. Vísir/Getty Hin franska Alizee Agier, ríkjandi heimsmeistari í kumite kvenna, er meðal þátttakenda á karatemóti Reykjavíkurleikanna sem fer fram í Frjálsíþróttahöllinni Laugardal á morgun. Alizee Agier er ein af sex erlendum keppendum á mótinu en hún varð heimsmeistari í mínus 68 kílóa flokki kvenna á síðasta heimsmeistaramótinu. Alizee hefur verið mjög sigursæl síðust ár og unnið til fjölda verðlauna, bæði á Heimsmeistara-, Evrópu- og heimsbikarmótum. Í kvennaflokki keppir einnig Gitte Brunstad frá Noregi sem er Norðurlandameistari í kumite kvenna -68kg og silfurverðlaunahafi frá Heimsmeistaramótinu 2014. Við fáum aftur að sjá hér Lonni Boulesnane frá Frakklandi en hann hefur unnið RIG mótið síðustu 2 ár, auk þess sem hann hefur unnið til gull og bronsverðlauna á heimsbikarmótum í vetur. Auk þessara þriggja koma góðir keppendur í kumite og kata, Brian Ramrup frá Bandaríkjunum, Bryan van Waesberghe frá Belgíu og Matthew Scott Beverly frá Ítalíu. „Ljóst er að keppnin verður sterk í ár og því mikil eftirvænting hjá íslenskum keppendum að mæta svo sterku erlendu karatefólki," segir í fréttatilkynningu frá Karatesambandi Íslands Á RIG karatemótinu verður keppt bæði í kata og kumite. Mótið hefst kl.09:00 en úrslit eru kl.14:00 í fullorðinsflokkum. Mótið verður haldið í Frjálsíþróttahöllinni Laugardal.Alizee Agier og Gitte Brunstad keppa báðar á RIG á morgun.Vísir/GettyErlendir keppendur í karatemóti RIG 2016:1) Alizee Agier, Frakklandi -Heimsmeistari í kumite -68kg, október 2014 -Evrópumeistari í kumite 21árs, +60kg, febrúar 2014 -Franskur meistari í kumite -68kg, 2015 -Brons á Evrópumeistaramóti U21árs, 2015, í kumite -68kg -Silfur á Heimsmeistaramóti U21árs, 2013, í kumite+60kg -Gull á heimsbikarmóti október 2015, Salzburg, Austurríki, kumite -68kg -Gull á heimsbikarmóti janúar 2015, París, Frakkland, kumite -68kg -Brons á heimsbikarmóti janúar 2016, París, Frakkland, kumite -68kg -Fjórða sæti á heimslista WKF í flokki kumite -68kg.2) Gitte Brunstad, Noregi -Silfur í kumite -68kg, Heimsmeistaramóti 2014 -Silfur í kumite -68kg, heimsbikarmóti október 2015, Salzburg, Austurríki -Norðurlandameistari í kumite -68kg, apríl 2015 -Níunda sæti á heimsbikarmóti janúar 2016, París, Frakkland, kumite -68kg -Fimmta sæti á heimslista WKF í flokki kumite -68kg.3) Lonni Boulesnane, Frakklandi -Gull á heimsbikarmóti september 2015, Coburg, Þýskaland, kumite +84kg -Brons á heimsbikarmóti janúar 2016, París, Frakkland, kumite +84kg -Gull í kumite karla, opin flokkur, RIG 2015 -Gull í kumite karla +75kg, RIG 2014 -Ellefta sæti á heimslista WKF í flokki kumite +84kg.4) Brian Ramrup, Bandaríkjunum -Brons á Heimsmeistaramóti 2013, í kumite -67kg -Silfur á Pan Amerika meistaramótinu, 2013, í kumite -67kg -Silfur og brons á Bandaríska meistaramótinu -Meðlimur í Bandaríska landsliðinu í kumite -32 sæti á heimslista WKF í flokki kumite -67kg.5) Bryan van Waesberghe, Belgíu -Belgískur meistari í kumite +84kg -Tvöfaldur sigurvegari á Euro Grand Prix í Tékklandi, í kumite +84kg -Fimmta sæti á heimsbikarmóti september 2015, Coburg, Þýskaland, kumite +84kg -Silfur í kumite karla, opin flokkur, RIG 2015 -22 sæti á heimslista WKF í flokki kumite +84kg.6) Matthew Scott Beverly, Ítalíu -Fjölda verðlauna á Ítalíu í kata karla -Fjölda verðlauna á Miðjarðahafsleikunum í kata karla. Aðrar íþróttir Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Sjá meira
Hin franska Alizee Agier, ríkjandi heimsmeistari í kumite kvenna, er meðal þátttakenda á karatemóti Reykjavíkurleikanna sem fer fram í Frjálsíþróttahöllinni Laugardal á morgun. Alizee Agier er ein af sex erlendum keppendum á mótinu en hún varð heimsmeistari í mínus 68 kílóa flokki kvenna á síðasta heimsmeistaramótinu. Alizee hefur verið mjög sigursæl síðust ár og unnið til fjölda verðlauna, bæði á Heimsmeistara-, Evrópu- og heimsbikarmótum. Í kvennaflokki keppir einnig Gitte Brunstad frá Noregi sem er Norðurlandameistari í kumite kvenna -68kg og silfurverðlaunahafi frá Heimsmeistaramótinu 2014. Við fáum aftur að sjá hér Lonni Boulesnane frá Frakklandi en hann hefur unnið RIG mótið síðustu 2 ár, auk þess sem hann hefur unnið til gull og bronsverðlauna á heimsbikarmótum í vetur. Auk þessara þriggja koma góðir keppendur í kumite og kata, Brian Ramrup frá Bandaríkjunum, Bryan van Waesberghe frá Belgíu og Matthew Scott Beverly frá Ítalíu. „Ljóst er að keppnin verður sterk í ár og því mikil eftirvænting hjá íslenskum keppendum að mæta svo sterku erlendu karatefólki," segir í fréttatilkynningu frá Karatesambandi Íslands Á RIG karatemótinu verður keppt bæði í kata og kumite. Mótið hefst kl.09:00 en úrslit eru kl.14:00 í fullorðinsflokkum. Mótið verður haldið í Frjálsíþróttahöllinni Laugardal.Alizee Agier og Gitte Brunstad keppa báðar á RIG á morgun.Vísir/GettyErlendir keppendur í karatemóti RIG 2016:1) Alizee Agier, Frakklandi -Heimsmeistari í kumite -68kg, október 2014 -Evrópumeistari í kumite 21árs, +60kg, febrúar 2014 -Franskur meistari í kumite -68kg, 2015 -Brons á Evrópumeistaramóti U21árs, 2015, í kumite -68kg -Silfur á Heimsmeistaramóti U21árs, 2013, í kumite+60kg -Gull á heimsbikarmóti október 2015, Salzburg, Austurríki, kumite -68kg -Gull á heimsbikarmóti janúar 2015, París, Frakkland, kumite -68kg -Brons á heimsbikarmóti janúar 2016, París, Frakkland, kumite -68kg -Fjórða sæti á heimslista WKF í flokki kumite -68kg.2) Gitte Brunstad, Noregi -Silfur í kumite -68kg, Heimsmeistaramóti 2014 -Silfur í kumite -68kg, heimsbikarmóti október 2015, Salzburg, Austurríki -Norðurlandameistari í kumite -68kg, apríl 2015 -Níunda sæti á heimsbikarmóti janúar 2016, París, Frakkland, kumite -68kg -Fimmta sæti á heimslista WKF í flokki kumite -68kg.3) Lonni Boulesnane, Frakklandi -Gull á heimsbikarmóti september 2015, Coburg, Þýskaland, kumite +84kg -Brons á heimsbikarmóti janúar 2016, París, Frakkland, kumite +84kg -Gull í kumite karla, opin flokkur, RIG 2015 -Gull í kumite karla +75kg, RIG 2014 -Ellefta sæti á heimslista WKF í flokki kumite +84kg.4) Brian Ramrup, Bandaríkjunum -Brons á Heimsmeistaramóti 2013, í kumite -67kg -Silfur á Pan Amerika meistaramótinu, 2013, í kumite -67kg -Silfur og brons á Bandaríska meistaramótinu -Meðlimur í Bandaríska landsliðinu í kumite -32 sæti á heimslista WKF í flokki kumite -67kg.5) Bryan van Waesberghe, Belgíu -Belgískur meistari í kumite +84kg -Tvöfaldur sigurvegari á Euro Grand Prix í Tékklandi, í kumite +84kg -Fimmta sæti á heimsbikarmóti september 2015, Coburg, Þýskaland, kumite +84kg -Silfur í kumite karla, opin flokkur, RIG 2015 -22 sæti á heimslista WKF í flokki kumite +84kg.6) Matthew Scott Beverly, Ítalíu -Fjölda verðlauna á Ítalíu í kata karla -Fjölda verðlauna á Miðjarðahafsleikunum í kata karla.
Aðrar íþróttir Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Sjá meira