Laun landsliðsmanna: Viðar Örn þénar meira en Eiður Smári Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. janúar 2016 10:30 Viðar Örn Kjartansson og Alfreð Finnbogason eru tveir af fjórum tekjuhæstu atvinnumönnunum. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni, er launahæsti íslenski íþróttamaðurinn fjórða árið í röð. Þetta kemur fram í Áramótum, tímariti Viðskiptablaðsins, en þar birtir ritið áætlun laun 20 launahæstu íslensku íþróttamannanna. Engin kona er á listanum. Sautján fótboltamenn eru á listanum, tveir handboltamenn (Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson) og einn körfuboltamaður (Jón Arnór Stefánsson).Topp 20mynd/vbGylfi er talinn þéna 480 milljónir íslenskra króna í laun á ári, en hann ber höfuð og herðar yfir aðra á listanum. Næsti maður, Alfreð Finnbogason, þénar ríflega tvöfalt minna en Gylfi eða 160 milljónir króna. Það er greinilega góðan pening að fá í Kína en þrír íslenskir landsliðsmenn í fótbolta sem sömdu við kínversk lið á síðasta ári raða sér í fjórða til sjötta sæti listans. Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Jiangsu Sainty, tekur inn mest af þeim eða 130 milljónir króna og fær meira en Eiður Smári hjá Shijiazhuang sem fékk 110 milljónir króna fyrir sín störf. Hann er nú án félags. Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, er efsti maður listans sem ekki spilar fótbolta en hann er talinn fá 48 milljónir króna í árslaun hjá Barcelona, sex milljónum meira en Aron Pálmarsson hjá Veszprém. Jón Arnór Stefánsson fær svo 32 milljónir ár ári í spænska körfuboltanum. Fótbolti Handbolti Körfubolti Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Heidenheim - Chelsea | Bæði lið með fullt hús stiga Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni, er launahæsti íslenski íþróttamaðurinn fjórða árið í röð. Þetta kemur fram í Áramótum, tímariti Viðskiptablaðsins, en þar birtir ritið áætlun laun 20 launahæstu íslensku íþróttamannanna. Engin kona er á listanum. Sautján fótboltamenn eru á listanum, tveir handboltamenn (Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson) og einn körfuboltamaður (Jón Arnór Stefánsson).Topp 20mynd/vbGylfi er talinn þéna 480 milljónir íslenskra króna í laun á ári, en hann ber höfuð og herðar yfir aðra á listanum. Næsti maður, Alfreð Finnbogason, þénar ríflega tvöfalt minna en Gylfi eða 160 milljónir króna. Það er greinilega góðan pening að fá í Kína en þrír íslenskir landsliðsmenn í fótbolta sem sömdu við kínversk lið á síðasta ári raða sér í fjórða til sjötta sæti listans. Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Jiangsu Sainty, tekur inn mest af þeim eða 130 milljónir króna og fær meira en Eiður Smári hjá Shijiazhuang sem fékk 110 milljónir króna fyrir sín störf. Hann er nú án félags. Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, er efsti maður listans sem ekki spilar fótbolta en hann er talinn fá 48 milljónir króna í árslaun hjá Barcelona, sex milljónum meira en Aron Pálmarsson hjá Veszprém. Jón Arnór Stefánsson fær svo 32 milljónir ár ári í spænska körfuboltanum.
Fótbolti Handbolti Körfubolti Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Heidenheim - Chelsea | Bæði lið með fullt hús stiga Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira