Segir meirihlutann ætla að draga málskotsrétt forseta til baka Samúel Karl Ólason skrifar 19. janúar 2016 18:03 Birgitta Jónsdóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Vísir/Valli/Vilhelm Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata, sagði Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, hafa staðið í vegi þess að stjórnarkrárnefndin gæti lokið starfi sínu. Á síðasta fundi hafi Framsóknarflokkurinn lagt fram tillögu um að draga til baka málskotsrétt forseta Íslands, varðandi þjóðaratkvæðagreiðslur. „Svo mikil er ást Framsóknarflokksins á hinu beina lýðræði að það á að setja himinháa þröskulda sem gera lýðræðið nánast ómögulegt og á sama tíma leggja til að taka málskotsréttinn af forseta. Síðan er alveg ljóst að hæstv. forsætisráðherra stóð með beinum hætti í vegi fyrir því að það væri hægt að klára þetta mál þannig að við gætum farið í þjóðaratkvæðagreiðslu samhliða forsetakosningum,“ sagði Birgitta á Alþingi í dag. Þá sagði Birgitta að enn væru lappirnar dregnar og benti á að fulltrúi Bjartrar framtíðar hafi ekki verið skipaður í nefndina svo mánuðum skipti. „Þetta er náttúrlega bara skrípaleikur og skammarlegt, forseti.“Sigmundur Davíð svaraði Birgittu og sagði raunverulegan tilgang hennar vera þann að Píratar ætluðu sér að sprengja upp það samstarf sem hefði náðst með nefndinni. Þetta sögulega tækifæri til að gera breytingar á stjórnarskránni. Markmið stjórnarskrárnefndarinnar var að ljúka starfi sínu áður en þingið kom saman eftir jólafrí í dag, en það heppnaðist ekki. Alþingi Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Sigmundur segir að það séu ekki tvö lið að takast á um stjórnarskrána Formaður Samfylkingarinnar spurði forsætisráðherra út í stöðu stjórnarskrárbreytinga. 19. janúar 2016 15:10 Ágreiningur um stærstu málin á vorþingi Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir margt gott í frumvörpum félagsmálaráðherra um húsnæðismál en ágreiningur sé milli stjórnarflokkanna. 19. janúar 2016 13:14 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata, sagði Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, hafa staðið í vegi þess að stjórnarkrárnefndin gæti lokið starfi sínu. Á síðasta fundi hafi Framsóknarflokkurinn lagt fram tillögu um að draga til baka málskotsrétt forseta Íslands, varðandi þjóðaratkvæðagreiðslur. „Svo mikil er ást Framsóknarflokksins á hinu beina lýðræði að það á að setja himinháa þröskulda sem gera lýðræðið nánast ómögulegt og á sama tíma leggja til að taka málskotsréttinn af forseta. Síðan er alveg ljóst að hæstv. forsætisráðherra stóð með beinum hætti í vegi fyrir því að það væri hægt að klára þetta mál þannig að við gætum farið í þjóðaratkvæðagreiðslu samhliða forsetakosningum,“ sagði Birgitta á Alþingi í dag. Þá sagði Birgitta að enn væru lappirnar dregnar og benti á að fulltrúi Bjartrar framtíðar hafi ekki verið skipaður í nefndina svo mánuðum skipti. „Þetta er náttúrlega bara skrípaleikur og skammarlegt, forseti.“Sigmundur Davíð svaraði Birgittu og sagði raunverulegan tilgang hennar vera þann að Píratar ætluðu sér að sprengja upp það samstarf sem hefði náðst með nefndinni. Þetta sögulega tækifæri til að gera breytingar á stjórnarskránni. Markmið stjórnarskrárnefndarinnar var að ljúka starfi sínu áður en þingið kom saman eftir jólafrí í dag, en það heppnaðist ekki.
Alþingi Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Sigmundur segir að það séu ekki tvö lið að takast á um stjórnarskrána Formaður Samfylkingarinnar spurði forsætisráðherra út í stöðu stjórnarskrárbreytinga. 19. janúar 2016 15:10 Ágreiningur um stærstu málin á vorþingi Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir margt gott í frumvörpum félagsmálaráðherra um húsnæðismál en ágreiningur sé milli stjórnarflokkanna. 19. janúar 2016 13:14 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Sjá meira
Sigmundur segir að það séu ekki tvö lið að takast á um stjórnarskrána Formaður Samfylkingarinnar spurði forsætisráðherra út í stöðu stjórnarskrárbreytinga. 19. janúar 2016 15:10
Ágreiningur um stærstu málin á vorþingi Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir margt gott í frumvörpum félagsmálaráðherra um húsnæðismál en ágreiningur sé milli stjórnarflokkanna. 19. janúar 2016 13:14