Fjör í lokaumferð NFL-deildarinnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. janúar 2016 11:30 Peyton Manning snéri aftur á völlinn í gær og sá til þess að hans lið verður með heimavallarrétt út úrslitakeppnina og fær frí um næstu helgi. vísir/getty Það liggur nú fyrir hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni í úrslitakeppni NFL-deildarinnar en lokaumferðin í deildarkeppninni fór fram í gær. Denver Broncos náði frekar óvænt að vinna Ameríkudeildina en liðið þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum gegn San Diego. Peyton Manning kom af bekknum í síðari hálfleik til að bjarga málum eftir að hafa misst af mörgum vikum vegna meiðsla. Það sem gerði Brocos mögulegt að vinna Ameríkudeildina var klúður New England gegn Miami. New England engu að síður í öðru sæti Amueríkudeildarinnar og situr hjá í fyrstu umferð rétt eins og Broncos. Denver verður þó með heimavallarrétt. Gærdagurinn var eflaust mjög sætur fyrir Rex Ryan, þjálfara Buffalo Bills. Fyrir ári síðan var hann rekinn frá NY Jets og í gær náði hann að koma í veg fyrir að Jets færi í úrslitakeppnina. Pittsburgh Steelers komst aftur á móti þangað. Carolina vann Þjóðardeildina en liðið var með besta árangur allra liða í deildinni í vetur. Tapaði aðeins einum leik. Arizona situr einnig hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar þó svo liðið hafi fengið skell gegn Seattle í gær. Enginn skal afskrifa Seattle í baráttunni sem er fram undan. Eins og sjá má hér að neðan hefst úrslitakeppnin um næstu helgi með fjórum leikjum sem allir verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Úrslit: Atlanta-New Orleans 17-20 Buffalo-NY Jets 22-17 Chicago-Detroit 20-24 Cincinnati-Baltimore 24-16 Cleveland-Pittsburgh 12-28 Dallas-Washington 23-34 Houston-Jacksonville 30-6 Indianapolis-Tennessee 30-24 Miami-New England 20-10 NY Giants-Philadelphia 30-35 Arizona-Seattle 6-36 Carolina-Tampa Bay 38-10 Denver-San Diego 27-20 Kansas City-Oakland 23-17 San Francisco-St. Louis 19-16 Green Bay-Minnesota 13-20Fyrsta umferð úrslitakeppninnar (Wild Card-helgin):Laugardagur: Kl. 21.35: Houston Texans - Kansas City Chiefs Kl. 01.15: Cincinnati Bengals - Pittsburgh SteelersSunnudagur: Kl. 18.05: Minnesota Vikings - Seattle Seahawks Kl. 21.40: Washington Redskins - Green Bay PackersÞessi lið sitja hjá í fyrstu umferð: Denver Broncos New England Patriots Carolina Panthers Arizona CardinalsLokastaðan í deildarkeppninni. NFL Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira
Það liggur nú fyrir hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni í úrslitakeppni NFL-deildarinnar en lokaumferðin í deildarkeppninni fór fram í gær. Denver Broncos náði frekar óvænt að vinna Ameríkudeildina en liðið þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum gegn San Diego. Peyton Manning kom af bekknum í síðari hálfleik til að bjarga málum eftir að hafa misst af mörgum vikum vegna meiðsla. Það sem gerði Brocos mögulegt að vinna Ameríkudeildina var klúður New England gegn Miami. New England engu að síður í öðru sæti Amueríkudeildarinnar og situr hjá í fyrstu umferð rétt eins og Broncos. Denver verður þó með heimavallarrétt. Gærdagurinn var eflaust mjög sætur fyrir Rex Ryan, þjálfara Buffalo Bills. Fyrir ári síðan var hann rekinn frá NY Jets og í gær náði hann að koma í veg fyrir að Jets færi í úrslitakeppnina. Pittsburgh Steelers komst aftur á móti þangað. Carolina vann Þjóðardeildina en liðið var með besta árangur allra liða í deildinni í vetur. Tapaði aðeins einum leik. Arizona situr einnig hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar þó svo liðið hafi fengið skell gegn Seattle í gær. Enginn skal afskrifa Seattle í baráttunni sem er fram undan. Eins og sjá má hér að neðan hefst úrslitakeppnin um næstu helgi með fjórum leikjum sem allir verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Úrslit: Atlanta-New Orleans 17-20 Buffalo-NY Jets 22-17 Chicago-Detroit 20-24 Cincinnati-Baltimore 24-16 Cleveland-Pittsburgh 12-28 Dallas-Washington 23-34 Houston-Jacksonville 30-6 Indianapolis-Tennessee 30-24 Miami-New England 20-10 NY Giants-Philadelphia 30-35 Arizona-Seattle 6-36 Carolina-Tampa Bay 38-10 Denver-San Diego 27-20 Kansas City-Oakland 23-17 San Francisco-St. Louis 19-16 Green Bay-Minnesota 13-20Fyrsta umferð úrslitakeppninnar (Wild Card-helgin):Laugardagur: Kl. 21.35: Houston Texans - Kansas City Chiefs Kl. 01.15: Cincinnati Bengals - Pittsburgh SteelersSunnudagur: Kl. 18.05: Minnesota Vikings - Seattle Seahawks Kl. 21.40: Washington Redskins - Green Bay PackersÞessi lið sitja hjá í fyrstu umferð: Denver Broncos New England Patriots Carolina Panthers Arizona CardinalsLokastaðan í deildarkeppninni.
NFL Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira