Fjör í lokaumferð NFL-deildarinnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. janúar 2016 11:30 Peyton Manning snéri aftur á völlinn í gær og sá til þess að hans lið verður með heimavallarrétt út úrslitakeppnina og fær frí um næstu helgi. vísir/getty Það liggur nú fyrir hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni í úrslitakeppni NFL-deildarinnar en lokaumferðin í deildarkeppninni fór fram í gær. Denver Broncos náði frekar óvænt að vinna Ameríkudeildina en liðið þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum gegn San Diego. Peyton Manning kom af bekknum í síðari hálfleik til að bjarga málum eftir að hafa misst af mörgum vikum vegna meiðsla. Það sem gerði Brocos mögulegt að vinna Ameríkudeildina var klúður New England gegn Miami. New England engu að síður í öðru sæti Amueríkudeildarinnar og situr hjá í fyrstu umferð rétt eins og Broncos. Denver verður þó með heimavallarrétt. Gærdagurinn var eflaust mjög sætur fyrir Rex Ryan, þjálfara Buffalo Bills. Fyrir ári síðan var hann rekinn frá NY Jets og í gær náði hann að koma í veg fyrir að Jets færi í úrslitakeppnina. Pittsburgh Steelers komst aftur á móti þangað. Carolina vann Þjóðardeildina en liðið var með besta árangur allra liða í deildinni í vetur. Tapaði aðeins einum leik. Arizona situr einnig hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar þó svo liðið hafi fengið skell gegn Seattle í gær. Enginn skal afskrifa Seattle í baráttunni sem er fram undan. Eins og sjá má hér að neðan hefst úrslitakeppnin um næstu helgi með fjórum leikjum sem allir verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Úrslit: Atlanta-New Orleans 17-20 Buffalo-NY Jets 22-17 Chicago-Detroit 20-24 Cincinnati-Baltimore 24-16 Cleveland-Pittsburgh 12-28 Dallas-Washington 23-34 Houston-Jacksonville 30-6 Indianapolis-Tennessee 30-24 Miami-New England 20-10 NY Giants-Philadelphia 30-35 Arizona-Seattle 6-36 Carolina-Tampa Bay 38-10 Denver-San Diego 27-20 Kansas City-Oakland 23-17 San Francisco-St. Louis 19-16 Green Bay-Minnesota 13-20Fyrsta umferð úrslitakeppninnar (Wild Card-helgin):Laugardagur: Kl. 21.35: Houston Texans - Kansas City Chiefs Kl. 01.15: Cincinnati Bengals - Pittsburgh SteelersSunnudagur: Kl. 18.05: Minnesota Vikings - Seattle Seahawks Kl. 21.40: Washington Redskins - Green Bay PackersÞessi lið sitja hjá í fyrstu umferð: Denver Broncos New England Patriots Carolina Panthers Arizona CardinalsLokastaðan í deildarkeppninni. NFL Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Sjá meira
Það liggur nú fyrir hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni í úrslitakeppni NFL-deildarinnar en lokaumferðin í deildarkeppninni fór fram í gær. Denver Broncos náði frekar óvænt að vinna Ameríkudeildina en liðið þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum gegn San Diego. Peyton Manning kom af bekknum í síðari hálfleik til að bjarga málum eftir að hafa misst af mörgum vikum vegna meiðsla. Það sem gerði Brocos mögulegt að vinna Ameríkudeildina var klúður New England gegn Miami. New England engu að síður í öðru sæti Amueríkudeildarinnar og situr hjá í fyrstu umferð rétt eins og Broncos. Denver verður þó með heimavallarrétt. Gærdagurinn var eflaust mjög sætur fyrir Rex Ryan, þjálfara Buffalo Bills. Fyrir ári síðan var hann rekinn frá NY Jets og í gær náði hann að koma í veg fyrir að Jets færi í úrslitakeppnina. Pittsburgh Steelers komst aftur á móti þangað. Carolina vann Þjóðardeildina en liðið var með besta árangur allra liða í deildinni í vetur. Tapaði aðeins einum leik. Arizona situr einnig hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar þó svo liðið hafi fengið skell gegn Seattle í gær. Enginn skal afskrifa Seattle í baráttunni sem er fram undan. Eins og sjá má hér að neðan hefst úrslitakeppnin um næstu helgi með fjórum leikjum sem allir verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Úrslit: Atlanta-New Orleans 17-20 Buffalo-NY Jets 22-17 Chicago-Detroit 20-24 Cincinnati-Baltimore 24-16 Cleveland-Pittsburgh 12-28 Dallas-Washington 23-34 Houston-Jacksonville 30-6 Indianapolis-Tennessee 30-24 Miami-New England 20-10 NY Giants-Philadelphia 30-35 Arizona-Seattle 6-36 Carolina-Tampa Bay 38-10 Denver-San Diego 27-20 Kansas City-Oakland 23-17 San Francisco-St. Louis 19-16 Green Bay-Minnesota 13-20Fyrsta umferð úrslitakeppninnar (Wild Card-helgin):Laugardagur: Kl. 21.35: Houston Texans - Kansas City Chiefs Kl. 01.15: Cincinnati Bengals - Pittsburgh SteelersSunnudagur: Kl. 18.05: Minnesota Vikings - Seattle Seahawks Kl. 21.40: Washington Redskins - Green Bay PackersÞessi lið sitja hjá í fyrstu umferð: Denver Broncos New England Patriots Carolina Panthers Arizona CardinalsLokastaðan í deildarkeppninni.
NFL Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Sjá meira