Ísland er áfangastaður ársins 2016 hjá Luxury Travel Guide Atli Ísleifsson skrifar 6. janúar 2016 14:35 Alls fóru 4.855.505 farþegar um Keflavíkurflugvöll á árinu 2015, einni milljón fleiri en árið 2014. Vísir/pjetur Luxury Travel Guide hefur útnefnt Ísland sem áfangastað ársins og birtir margra síðna umfjöllun í prent- og vefútgáfu tímaritsins. Í fréttatilkynningu frá Íslandsstofu kemur fram að prentútgáfan sé gefin út í liðlega hálfri milljón eintaka og sé lesendahópurinn auðugir ferðamenn. „Heillandi saga Íslands og einstakt landslag gera landið að einum sérstakasta áfangastað sem ferðamaður getur komist til. Svo segir í upphafi útnefningar Luxury Travel Guide sem valdi Ísland sem áfangastað ársins 2016 en á hverju ári útnefnir tímaritið fjölda staða á hverju svæði, með einu landi sem aðalútnefningu sem eins og áður segir er Ísland þetta árið. Slíkar útnefningar eru jafnan mikils virði fyrir áfangastaðinn sem fyrir valinu verður enda fylgir útnefningunni viðamikil umfjöllun á tugum síðna í þykkri útgáfu tímaritsins. Þá hljóta fleiri tilnefningar á Íslandi í kjölfarið. Þar á meðal er ION Hótel valið lúxushótel ársins á Íslandi, Hotel Rangá sem besta Boutique hótelið, Bláa lónið sem besta heilsulindin, Radisson Blu sem besta hótelið fyrir viðskiptaferðamenn, Super Jeep sem besta ferðaþjónustufyrirtækið, Icelandic Taxi Tour sem besta skutluþjónustan, Íslenski hesturinn sem besta sérhæfða ferðaþjónustufyrirtækið í ævintýraferðamennsku auk Goecco Eco Adventures sem besta vistvinveitta fyrirtækið. Þá má einnig geta þess að annar miðill, Rough Guides, hefur valið Reykjavík efst á lista tíu besta borganna til að heimsækja árið 2016. Ennfremur varð Ísland í fimmta sæti sem „people‘s choice“ hjá Rough Guides,“ segir í tilkynningu Íslandsstofu. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Kjaftfullar rútur af ferðamönnum bruna á brennurnar Fyrir tíu þúsund krónur fengu ferðamennirnir rútuferð og leiðsögn á brennu, kaffisopa á kaffihúsi og freyðivínsglas á miðnætti með gott útsýni yfir flugeldasýningu landsmanna. 5. janúar 2016 10:00 Ferðamenn áberandi í miðborginni morguninn eftir að landsmenn kvöddu gamla árið Fjöldi verslana og veitingastaða hafa lokað á nýársdegi en þó var eitthvað um að staðir væru opnir. 1. janúar 2016 14:59 Björgunarsveitamenn undir miklu álagi Hér fær ferðafólk ókeypis björgun. Víða erlendis þekkist að tryggingu þurfi til að komast á ákveðin svæði. Sjálfboðaliðar finna fyrir auknu álagi. 4. janúar 2016 07:00 Flugeldarnir heilluðu ferðamenn: „Bestu áramót sem ég hef upplifað“ Dýrð flugeldanna yfir höfuðborginni á miðnætti heillaði þá fjölmörgu erlendu ferðamenn sem staddir voru á Íslandi um áramótin. 1. janúar 2016 19:47 Mest lesið Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Luxury Travel Guide hefur útnefnt Ísland sem áfangastað ársins og birtir margra síðna umfjöllun í prent- og vefútgáfu tímaritsins. Í fréttatilkynningu frá Íslandsstofu kemur fram að prentútgáfan sé gefin út í liðlega hálfri milljón eintaka og sé lesendahópurinn auðugir ferðamenn. „Heillandi saga Íslands og einstakt landslag gera landið að einum sérstakasta áfangastað sem ferðamaður getur komist til. Svo segir í upphafi útnefningar Luxury Travel Guide sem valdi Ísland sem áfangastað ársins 2016 en á hverju ári útnefnir tímaritið fjölda staða á hverju svæði, með einu landi sem aðalútnefningu sem eins og áður segir er Ísland þetta árið. Slíkar útnefningar eru jafnan mikils virði fyrir áfangastaðinn sem fyrir valinu verður enda fylgir útnefningunni viðamikil umfjöllun á tugum síðna í þykkri útgáfu tímaritsins. Þá hljóta fleiri tilnefningar á Íslandi í kjölfarið. Þar á meðal er ION Hótel valið lúxushótel ársins á Íslandi, Hotel Rangá sem besta Boutique hótelið, Bláa lónið sem besta heilsulindin, Radisson Blu sem besta hótelið fyrir viðskiptaferðamenn, Super Jeep sem besta ferðaþjónustufyrirtækið, Icelandic Taxi Tour sem besta skutluþjónustan, Íslenski hesturinn sem besta sérhæfða ferðaþjónustufyrirtækið í ævintýraferðamennsku auk Goecco Eco Adventures sem besta vistvinveitta fyrirtækið. Þá má einnig geta þess að annar miðill, Rough Guides, hefur valið Reykjavík efst á lista tíu besta borganna til að heimsækja árið 2016. Ennfremur varð Ísland í fimmta sæti sem „people‘s choice“ hjá Rough Guides,“ segir í tilkynningu Íslandsstofu.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Kjaftfullar rútur af ferðamönnum bruna á brennurnar Fyrir tíu þúsund krónur fengu ferðamennirnir rútuferð og leiðsögn á brennu, kaffisopa á kaffihúsi og freyðivínsglas á miðnætti með gott útsýni yfir flugeldasýningu landsmanna. 5. janúar 2016 10:00 Ferðamenn áberandi í miðborginni morguninn eftir að landsmenn kvöddu gamla árið Fjöldi verslana og veitingastaða hafa lokað á nýársdegi en þó var eitthvað um að staðir væru opnir. 1. janúar 2016 14:59 Björgunarsveitamenn undir miklu álagi Hér fær ferðafólk ókeypis björgun. Víða erlendis þekkist að tryggingu þurfi til að komast á ákveðin svæði. Sjálfboðaliðar finna fyrir auknu álagi. 4. janúar 2016 07:00 Flugeldarnir heilluðu ferðamenn: „Bestu áramót sem ég hef upplifað“ Dýrð flugeldanna yfir höfuðborginni á miðnætti heillaði þá fjölmörgu erlendu ferðamenn sem staddir voru á Íslandi um áramótin. 1. janúar 2016 19:47 Mest lesið Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Kjaftfullar rútur af ferðamönnum bruna á brennurnar Fyrir tíu þúsund krónur fengu ferðamennirnir rútuferð og leiðsögn á brennu, kaffisopa á kaffihúsi og freyðivínsglas á miðnætti með gott útsýni yfir flugeldasýningu landsmanna. 5. janúar 2016 10:00
Ferðamenn áberandi í miðborginni morguninn eftir að landsmenn kvöddu gamla árið Fjöldi verslana og veitingastaða hafa lokað á nýársdegi en þó var eitthvað um að staðir væru opnir. 1. janúar 2016 14:59
Björgunarsveitamenn undir miklu álagi Hér fær ferðafólk ókeypis björgun. Víða erlendis þekkist að tryggingu þurfi til að komast á ákveðin svæði. Sjálfboðaliðar finna fyrir auknu álagi. 4. janúar 2016 07:00
Flugeldarnir heilluðu ferðamenn: „Bestu áramót sem ég hef upplifað“ Dýrð flugeldanna yfir höfuðborginni á miðnætti heillaði þá fjölmörgu erlendu ferðamenn sem staddir voru á Íslandi um áramótin. 1. janúar 2016 19:47