Sverrir Þór tekur við Keflavík út tímabilið Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2016 20:50 Sverrir er nýjasti þjálfari Keflavíkur. vísir/stefán Sverrir Þór Sverrison er nýr þjálfari Keflavíkur í Dominos-deild kvenna, en þetta staðfesti hann við Vísi í kvöld. Stuttu síðar var svo send út fréttatilkynning þar sem Sverrir var kynntur sem nýr þjálfari liðsins út leiktíðina.Margrét Sturlaugsdóttir var sagt upp störfum í gærkvöldi og stýrði Marín Rós Karlsdóttir því liði Keflavíkur til sigurs gegn Skallagrím í átta liða úrslitum bikarsins með Sigurð Ingimundarson sér til aðstoðar. Sverrir spilaði lengst af með Keflavík eða alls átta tímabil, en að þeim undanskildum lék hann eitt tímabil með Snæfell, þrjú með Tindastól og eitt með Njarðvík. Hann hefur svo bæði þjálfað karla- og kvennalið Grindavíkur auk þess sem hann þjálfaði A-landslið kvenna í tvö ár og kvennalið Njarðvíkur. Samningur Sverris við Keflavík gildir út tímabilið, en Sverrir hafði verið í fríi frá því síðasta vor þegar hann hætti með Grindavík. Þessi 41 árs gamli þjálfari sagði í samtali við Vísi fyrr í kvöld vera spenntur fyrir þessari áskorun, en segir leitt hvernig málin höfðu endað hjá Margréti. Hann segir að þetta sé spennandi verkefni og að hann taki við góðu búi af Margréti. Hann neitaði Tindastól fyrr í vetur, en segist nú endurnærður og klár í bátana eftir átta mánaða frí. Hann segist spenntur og sig sé farið að klæja í puttana að komast aftur á völlinn enda verið á körfuboltavellinum nánast allt sitt líf. Keflavík er komið í undanúrslit bikarkeppninnar og er í þriðja sæti Dominos-deildarinnar með tólf stig. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Keflavík í undanúrslit í fyrsta leiknum án Margrétar Keflavík er komið áfram í undanúrslit bikarkeppni kvenna eftir 24 stiga sigur á Skallagrím, 93-69, í eina leik dagsins í bikarnum. 9. janúar 2016 17:46 Margrét látin fara hjá Keflavík | Sigurinn í Grindavík var síðasti leikurinn hennar Margréti Sturlaugsdóttur hefur verið sagt upp störfum hjá kvennaliði Keflavíkur í Domino's deildinni í körfubolta en hún staðfesti þetta við Víkurfréttir í kvöld. 8. janúar 2016 20:11 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Sverrir Þór Sverrison er nýr þjálfari Keflavíkur í Dominos-deild kvenna, en þetta staðfesti hann við Vísi í kvöld. Stuttu síðar var svo send út fréttatilkynning þar sem Sverrir var kynntur sem nýr þjálfari liðsins út leiktíðina.Margrét Sturlaugsdóttir var sagt upp störfum í gærkvöldi og stýrði Marín Rós Karlsdóttir því liði Keflavíkur til sigurs gegn Skallagrím í átta liða úrslitum bikarsins með Sigurð Ingimundarson sér til aðstoðar. Sverrir spilaði lengst af með Keflavík eða alls átta tímabil, en að þeim undanskildum lék hann eitt tímabil með Snæfell, þrjú með Tindastól og eitt með Njarðvík. Hann hefur svo bæði þjálfað karla- og kvennalið Grindavíkur auk þess sem hann þjálfaði A-landslið kvenna í tvö ár og kvennalið Njarðvíkur. Samningur Sverris við Keflavík gildir út tímabilið, en Sverrir hafði verið í fríi frá því síðasta vor þegar hann hætti með Grindavík. Þessi 41 árs gamli þjálfari sagði í samtali við Vísi fyrr í kvöld vera spenntur fyrir þessari áskorun, en segir leitt hvernig málin höfðu endað hjá Margréti. Hann segir að þetta sé spennandi verkefni og að hann taki við góðu búi af Margréti. Hann neitaði Tindastól fyrr í vetur, en segist nú endurnærður og klár í bátana eftir átta mánaða frí. Hann segist spenntur og sig sé farið að klæja í puttana að komast aftur á völlinn enda verið á körfuboltavellinum nánast allt sitt líf. Keflavík er komið í undanúrslit bikarkeppninnar og er í þriðja sæti Dominos-deildarinnar með tólf stig.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Keflavík í undanúrslit í fyrsta leiknum án Margrétar Keflavík er komið áfram í undanúrslit bikarkeppni kvenna eftir 24 stiga sigur á Skallagrím, 93-69, í eina leik dagsins í bikarnum. 9. janúar 2016 17:46 Margrét látin fara hjá Keflavík | Sigurinn í Grindavík var síðasti leikurinn hennar Margréti Sturlaugsdóttur hefur verið sagt upp störfum hjá kvennaliði Keflavíkur í Domino's deildinni í körfubolta en hún staðfesti þetta við Víkurfréttir í kvöld. 8. janúar 2016 20:11 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Keflavík í undanúrslit í fyrsta leiknum án Margrétar Keflavík er komið áfram í undanúrslit bikarkeppni kvenna eftir 24 stiga sigur á Skallagrím, 93-69, í eina leik dagsins í bikarnum. 9. janúar 2016 17:46
Margrét látin fara hjá Keflavík | Sigurinn í Grindavík var síðasti leikurinn hennar Margréti Sturlaugsdóttur hefur verið sagt upp störfum hjá kvennaliði Keflavíkur í Domino's deildinni í körfubolta en hún staðfesti þetta við Víkurfréttir í kvöld. 8. janúar 2016 20:11
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti