Margrét látin fara hjá Keflavík | Sigurinn í Grindavík var síðasti leikurinn hennar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2016 20:11 Margrét Sturlaugsdóttir. Vísir/Stefán Margréti Sturlaugsdóttur hefur verið sagt upp störfum hjá kvennaliði Keflavíkur í Domino's deildinni í körfubolta en hún staðfesti þetta við Víkurfréttir í kvöld. Margrét sagði í samtali við Víkurfréttir að hún hefði viljað vera áfram með liðið en því miður hafði það ekki gengið. Falur Harðarson, eiginmaður Margrétar, er formaður Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, og samkvæmt heimildum Vísis þá er hann einnig hættur sem formaður. Keflavíkurkonur unnu glæsilegan endurkomusigur á Grindavík á þriðjudaginn í síðasta leik liðsins undir stjórn Margrétar en Keflavíkurliðið hefur verið á uppleið undir hennar stjórn. Margrét skilur við Keflavíkurliðið í 3. sæti Domino´s deildarinnar með sex sigra og sex töp. Sigurinn í Grindavík var fyrsti útisigur tímabilsins en Keflavíkurkonur hafa aftur á móti unnið 5 af 6 heimaleikjum sínum í vetur. Í byrjun tímabilsins yfirgaf landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir Keflavíkurliðið eftir deilur við Margréti og Bryndís spilar nú með Snæfelli. Margrét hætti í framhaldinu sem aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins. Keflavík mætir Skallagrími í átta liða úrslitum bikarsins á morgun. Marín Rós Karlsdóttir mun stýra liðinu þar til nýr þjálfari hefur verið ráðinn, en í bikarleiknum á morgun gegn Skallagrím mun Sigurður Ingimundarson vera henni til aðstoðar. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Bryndís vildi ekki láta öskra á sig | Margrét bauðst til að hætta hjá Keflavík Bryndís Guðmundsdóttir setti upp fjögur skilyrði til að vera áfram í Keflavík að sögn Margrétar Sturlaugsdóttur. 19. október 2015 12:50 Bryndís samdi við Íslandsmeistarana Bryndís Guðmundsdóttir yfirgefur Keflavík og spilar með Snæfelli í Dominos-deild kvenna í körfubolta. 16. október 2015 22:23 Margrét hættir að þjálfa landsliðið vegna Bryndísar Margrét Sturlaugsdóttir missti Bryndísi Guðmundsdóttir frá Keflavík og hættir nú sem aðstoðarlandsliðsþjálfari svo henni líði vel á æfingum. 19. október 2015 11:15 Framlenging í Körfuboltakvöldi: Af hverju var Margrét að þessu? Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson ræddu fimm málefni á fimm mínútum í framlengingu Dominos-Körfuboltakvölds. 20. október 2015 13:45 Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Fleiri fréttir „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Sjá meira
Margréti Sturlaugsdóttur hefur verið sagt upp störfum hjá kvennaliði Keflavíkur í Domino's deildinni í körfubolta en hún staðfesti þetta við Víkurfréttir í kvöld. Margrét sagði í samtali við Víkurfréttir að hún hefði viljað vera áfram með liðið en því miður hafði það ekki gengið. Falur Harðarson, eiginmaður Margrétar, er formaður Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, og samkvæmt heimildum Vísis þá er hann einnig hættur sem formaður. Keflavíkurkonur unnu glæsilegan endurkomusigur á Grindavík á þriðjudaginn í síðasta leik liðsins undir stjórn Margrétar en Keflavíkurliðið hefur verið á uppleið undir hennar stjórn. Margrét skilur við Keflavíkurliðið í 3. sæti Domino´s deildarinnar með sex sigra og sex töp. Sigurinn í Grindavík var fyrsti útisigur tímabilsins en Keflavíkurkonur hafa aftur á móti unnið 5 af 6 heimaleikjum sínum í vetur. Í byrjun tímabilsins yfirgaf landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir Keflavíkurliðið eftir deilur við Margréti og Bryndís spilar nú með Snæfelli. Margrét hætti í framhaldinu sem aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins. Keflavík mætir Skallagrími í átta liða úrslitum bikarsins á morgun. Marín Rós Karlsdóttir mun stýra liðinu þar til nýr þjálfari hefur verið ráðinn, en í bikarleiknum á morgun gegn Skallagrím mun Sigurður Ingimundarson vera henni til aðstoðar.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Bryndís vildi ekki láta öskra á sig | Margrét bauðst til að hætta hjá Keflavík Bryndís Guðmundsdóttir setti upp fjögur skilyrði til að vera áfram í Keflavík að sögn Margrétar Sturlaugsdóttur. 19. október 2015 12:50 Bryndís samdi við Íslandsmeistarana Bryndís Guðmundsdóttir yfirgefur Keflavík og spilar með Snæfelli í Dominos-deild kvenna í körfubolta. 16. október 2015 22:23 Margrét hættir að þjálfa landsliðið vegna Bryndísar Margrét Sturlaugsdóttir missti Bryndísi Guðmundsdóttir frá Keflavík og hættir nú sem aðstoðarlandsliðsþjálfari svo henni líði vel á æfingum. 19. október 2015 11:15 Framlenging í Körfuboltakvöldi: Af hverju var Margrét að þessu? Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson ræddu fimm málefni á fimm mínútum í framlengingu Dominos-Körfuboltakvölds. 20. október 2015 13:45 Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Fleiri fréttir „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Sjá meira
Bryndís vildi ekki láta öskra á sig | Margrét bauðst til að hætta hjá Keflavík Bryndís Guðmundsdóttir setti upp fjögur skilyrði til að vera áfram í Keflavík að sögn Margrétar Sturlaugsdóttur. 19. október 2015 12:50
Bryndís samdi við Íslandsmeistarana Bryndís Guðmundsdóttir yfirgefur Keflavík og spilar með Snæfelli í Dominos-deild kvenna í körfubolta. 16. október 2015 22:23
Margrét hættir að þjálfa landsliðið vegna Bryndísar Margrét Sturlaugsdóttir missti Bryndísi Guðmundsdóttir frá Keflavík og hættir nú sem aðstoðarlandsliðsþjálfari svo henni líði vel á æfingum. 19. október 2015 11:15
Framlenging í Körfuboltakvöldi: Af hverju var Margrét að þessu? Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson ræddu fimm málefni á fimm mínútum í framlengingu Dominos-Körfuboltakvölds. 20. október 2015 13:45
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli