Ekki fundað sérstaklega án gerðardóms Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 10. ágúst 2015 07:00 Félag hjúkrunarfræðinga skrifaði undir kjarasamning í júní sem síðan var hafnað í atkvæðagreiðslu. vísir/gva „Við höfum verið að hitta gerðardóm núna reglulega síðustu vikurnar og farið yfir okkar kröfur. Samninganefndin hefur verið á þeim fundum líka,“ segir Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Hjúkrunarfræðingar felldu í júlí kjarasamning og hefur deilu þeirra verið vísað í gerðardóm. Félagið hefur stefnt ríkinu vegna laga sem sett voru á verkfall þeirra. „Við höfum ekkert hitt samninganefndina á sérstökum fundum, þetta hefur allt farið í gegnum gerðardóm,“ segir Ólafur. Gerðardómur hefur samkvæmt lögunum vikufrest, til 15. ágúst, til að skila niðurstöðu sinni um kaup og kjör félagsmanna í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga sem og BHM. Næsta fyrirtaka í dómsmáli félagsins gegn ríkinu er á fimmtudaginn í næstu viku. „Við teljum ekki hafa verið grundvöll fyrir því að banna verkföll hjúkrunarfræðinga og að gerðardómur geti ekki tekið til starfa í okkar tilfelli miðað við orðun laganna,“ segir Ólafur og bætir við að félagið og lögfræðingur þess telji málið ólíkt öðrum verkfallsmálum. „Verkfallið hafði aðeins staðið í tvær vikur og aðeins fjórtán fundir höfðu samtals farið fram í öllum viðræðunum. Þannig að við teljum að forsendurnar í okkar tilfelli séu öðruvísi en í öðrum sambærilegum málum.“ Verkfall 2016 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Sjá meira
„Við höfum verið að hitta gerðardóm núna reglulega síðustu vikurnar og farið yfir okkar kröfur. Samninganefndin hefur verið á þeim fundum líka,“ segir Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Hjúkrunarfræðingar felldu í júlí kjarasamning og hefur deilu þeirra verið vísað í gerðardóm. Félagið hefur stefnt ríkinu vegna laga sem sett voru á verkfall þeirra. „Við höfum ekkert hitt samninganefndina á sérstökum fundum, þetta hefur allt farið í gegnum gerðardóm,“ segir Ólafur. Gerðardómur hefur samkvæmt lögunum vikufrest, til 15. ágúst, til að skila niðurstöðu sinni um kaup og kjör félagsmanna í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga sem og BHM. Næsta fyrirtaka í dómsmáli félagsins gegn ríkinu er á fimmtudaginn í næstu viku. „Við teljum ekki hafa verið grundvöll fyrir því að banna verkföll hjúkrunarfræðinga og að gerðardómur geti ekki tekið til starfa í okkar tilfelli miðað við orðun laganna,“ segir Ólafur og bætir við að félagið og lögfræðingur þess telji málið ólíkt öðrum verkfallsmálum. „Verkfallið hafði aðeins staðið í tvær vikur og aðeins fjórtán fundir höfðu samtals farið fram í öllum viðræðunum. Þannig að við teljum að forsendurnar í okkar tilfelli séu öðruvísi en í öðrum sambærilegum málum.“
Verkfall 2016 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Sjá meira