Ótrúlegar vinsældir Conors í Vegas Henry Birgir Gunnarsson í Las Vegas skrifar 9. júlí 2015 09:30 LAS VEGAS, NV - JULY 06: Host/VIP Conor McGregor attends the David Yurman with Conor McGregor Hosts an In-Store Event on July 6, 2015 in Las Vegas, Nevada. (Photo by Bryan Steffy/Getty Images for David Yurman) Conor McGregor, ufc Stjarna UFC-kvöldsins á laugardag er Írinn Conor McGregor en hann hefur þotið upp á stjörnuhimininn á methraða. Hann er söluvænn fyrir UFC enda óspar á yfirlýsingarnar sem hann hefur hingað til staðið undir. Hann hefur æft gríðarlega vel síðustu vikur og hefur einnig þurft að standa í viðtölum og myndatökum í allt að fimm tíma á dag síðustu daga. Ágangur fjölmiðla er mikill og fá færri viðtal en vilja. Það vilja allir tala við hann. Mikið álag en einbeitingin er í lagi tjáði þjálfari hans, John Kavanagh, íþróttadeild í gær. Nokkuð hefur verið skrifað um að hann þurfi að létta sig óvenju mikið fyrir bardagann en Kavanagh sagði það ekki vera satt. Vildi ekki staðfesta hvað hann þyrfti að létta sig mikið en sagði að það væri lítið mál að ná réttri tölu fyrir vigtun á morgun. MMA Tengdar fréttir Sjáðu inn í höllina þar sem Gunnar og Conor æfa Fyrsti þáttur Embedded þar sem hitað er upp fyrir UFC 189 er mættur og eins og alltaf fer Conor McGregor á kostum. 2. júlí 2015 13:00 Conor vildi veðja við White um hvenær hann rotar Mendes Það verður ekki tekið af Íranum og Íslandsvininum Conor McGregor að hann er með sjálfstraustið í lagi. 8. júlí 2015 23:30 UFC búið að slá met í miðasölu Dana White, forseti UFC, staðfesti í dag að UFC 189, sem fer fram á laugardag, hafi þegar slegið met í miðasölu. 8. júlí 2015 22:45 Conor: Íslendingum er alveg sama Gunnar Nelson nennti ekki að virða fyrir sér flugeldasýningu á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna. 7. júlí 2015 00:01 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sjá meira
Stjarna UFC-kvöldsins á laugardag er Írinn Conor McGregor en hann hefur þotið upp á stjörnuhimininn á methraða. Hann er söluvænn fyrir UFC enda óspar á yfirlýsingarnar sem hann hefur hingað til staðið undir. Hann hefur æft gríðarlega vel síðustu vikur og hefur einnig þurft að standa í viðtölum og myndatökum í allt að fimm tíma á dag síðustu daga. Ágangur fjölmiðla er mikill og fá færri viðtal en vilja. Það vilja allir tala við hann. Mikið álag en einbeitingin er í lagi tjáði þjálfari hans, John Kavanagh, íþróttadeild í gær. Nokkuð hefur verið skrifað um að hann þurfi að létta sig óvenju mikið fyrir bardagann en Kavanagh sagði það ekki vera satt. Vildi ekki staðfesta hvað hann þyrfti að létta sig mikið en sagði að það væri lítið mál að ná réttri tölu fyrir vigtun á morgun.
MMA Tengdar fréttir Sjáðu inn í höllina þar sem Gunnar og Conor æfa Fyrsti þáttur Embedded þar sem hitað er upp fyrir UFC 189 er mættur og eins og alltaf fer Conor McGregor á kostum. 2. júlí 2015 13:00 Conor vildi veðja við White um hvenær hann rotar Mendes Það verður ekki tekið af Íranum og Íslandsvininum Conor McGregor að hann er með sjálfstraustið í lagi. 8. júlí 2015 23:30 UFC búið að slá met í miðasölu Dana White, forseti UFC, staðfesti í dag að UFC 189, sem fer fram á laugardag, hafi þegar slegið met í miðasölu. 8. júlí 2015 22:45 Conor: Íslendingum er alveg sama Gunnar Nelson nennti ekki að virða fyrir sér flugeldasýningu á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna. 7. júlí 2015 00:01 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sjá meira
Sjáðu inn í höllina þar sem Gunnar og Conor æfa Fyrsti þáttur Embedded þar sem hitað er upp fyrir UFC 189 er mættur og eins og alltaf fer Conor McGregor á kostum. 2. júlí 2015 13:00
Conor vildi veðja við White um hvenær hann rotar Mendes Það verður ekki tekið af Íranum og Íslandsvininum Conor McGregor að hann er með sjálfstraustið í lagi. 8. júlí 2015 23:30
UFC búið að slá met í miðasölu Dana White, forseti UFC, staðfesti í dag að UFC 189, sem fer fram á laugardag, hafi þegar slegið met í miðasölu. 8. júlí 2015 22:45
Conor: Íslendingum er alveg sama Gunnar Nelson nennti ekki að virða fyrir sér flugeldasýningu á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna. 7. júlí 2015 00:01