Grikkir lofa að skila tillögum á fimmtudag Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 9. júlí 2015 07:00 Slexis Tsipras lofaði Evrópusambandinu að koma með þær tillögur sem af honum er krafist á fimmtudaginn. nordicphotos/getty Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, lofaði Evrópuþinginu í gær að Grikkir myndu skila ítarlegum tillögum um breytingar á ríkisrekstri á fimmtudag. Tillögurnar eru forsenda þess að viðræður um samning um nýja neyðaraðstoð fyrir Grikkland geti hafist. Jean-Claude Juncker sagði á blaðamannafundi í fyrradag að loknum leiðtogafundi Evrusvæðisríkjanna að tillögurnar yrðu að berast fyrir föstudagsmorgun. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, óskaði eftir að fá þær á fimmtudag svo hægt væri að bera þær undir þýska þingið. „Í staðinn fyrir að halda þjóðaratkvæðagreiðslur hafa önnur sambandsríki sætt sig við breytingar á ríkisrekstri annað en Grikkland. Ráðuneyti þitt hefur verið hamfarakennt,“ sagði Manfred Weber, leiðtogi íhaldsmanna á þinginu, og vísaði til þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem gríska þjóðin hafnaði kröfum lánardrottna Grikkja um breytingar fyrr í mánuðinum. Leiðtogi frjálslyndra demókrata á þinginu, Guy Verhofstadt, sagði að Grikkir þyrftu að koma með ítarlega áætlun, ekki bara hugmyndir. Nigel Farage, leiðtogi flokks andstæðinga Evrópusambandsins, hvatti Tsipras til að segja skilið við evruna alfarið þar sem verkefnið hafði mistekist. Grikkland Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Fleiri fréttir Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Sjá meira
Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, lofaði Evrópuþinginu í gær að Grikkir myndu skila ítarlegum tillögum um breytingar á ríkisrekstri á fimmtudag. Tillögurnar eru forsenda þess að viðræður um samning um nýja neyðaraðstoð fyrir Grikkland geti hafist. Jean-Claude Juncker sagði á blaðamannafundi í fyrradag að loknum leiðtogafundi Evrusvæðisríkjanna að tillögurnar yrðu að berast fyrir föstudagsmorgun. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, óskaði eftir að fá þær á fimmtudag svo hægt væri að bera þær undir þýska þingið. „Í staðinn fyrir að halda þjóðaratkvæðagreiðslur hafa önnur sambandsríki sætt sig við breytingar á ríkisrekstri annað en Grikkland. Ráðuneyti þitt hefur verið hamfarakennt,“ sagði Manfred Weber, leiðtogi íhaldsmanna á þinginu, og vísaði til þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem gríska þjóðin hafnaði kröfum lánardrottna Grikkja um breytingar fyrr í mánuðinum. Leiðtogi frjálslyndra demókrata á þinginu, Guy Verhofstadt, sagði að Grikkir þyrftu að koma með ítarlega áætlun, ekki bara hugmyndir. Nigel Farage, leiðtogi flokks andstæðinga Evrópusambandsins, hvatti Tsipras til að segja skilið við evruna alfarið þar sem verkefnið hafði mistekist.
Grikkland Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Fleiri fréttir Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Sjá meira