Fannar rennir blint í sjóinn hjá Hagen Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. júní 2015 08:00 Fannar Þór Friðgeirsson færir sig um set. Vísir/Getty Fannar Þór Friðgeirsson, atvinnumaður í handbolta, gekk í gær frá samningi við þýska B-deildarliðið Eintracht Hagen sem verður nýliði í deildinni í vetur. Fannar hefur spilað undanfarin tvö ár með Grosswallstadt en það félag fór í greiðslustöðvun á dögunum og þarf að byrja upp á nýtt í C-deildinni. „Staðan er þannig hjá mér núna að ég á von á mínu fyrsta barni með konunni minni í ágúst. Gjaldþrotið kom auðvitað á slæmum tíma þar sem 70-80 prósent af liðunum í efstu og næstefstu deild eru búin að ganga frá sínum leikmannamálum. Það voru lið sem spurðust fyrir um mig en þau höfðu minni peninga milli handanna,“ segir Fannar Þór við Fréttablaðið. Hagen hefur fengið tvo liðsfélaga Fannars frá Grosswallstadt til sín og fleiri ágæta leikmenn, en liðið ætlar sér stærri hluti á næstu árum en bara að berjast fyrir sæti sínu í B-deild. „Þetta er alveg óskrifað blað fyrir mig. Ég veit bara að félagið hefur fengið góða leikmenn og kynnti fyrir mér framtíðarplanið sem hljómaði vel. Ég er með svipaðan samning og hjá Grosswallstadt þannig að ég er bara sáttur,“ segir Fannar Þór. Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Sjá meira
Fannar Þór Friðgeirsson, atvinnumaður í handbolta, gekk í gær frá samningi við þýska B-deildarliðið Eintracht Hagen sem verður nýliði í deildinni í vetur. Fannar hefur spilað undanfarin tvö ár með Grosswallstadt en það félag fór í greiðslustöðvun á dögunum og þarf að byrja upp á nýtt í C-deildinni. „Staðan er þannig hjá mér núna að ég á von á mínu fyrsta barni með konunni minni í ágúst. Gjaldþrotið kom auðvitað á slæmum tíma þar sem 70-80 prósent af liðunum í efstu og næstefstu deild eru búin að ganga frá sínum leikmannamálum. Það voru lið sem spurðust fyrir um mig en þau höfðu minni peninga milli handanna,“ segir Fannar Þór við Fréttablaðið. Hagen hefur fengið tvo liðsfélaga Fannars frá Grosswallstadt til sín og fleiri ágæta leikmenn, en liðið ætlar sér stærri hluti á næstu árum en bara að berjast fyrir sæti sínu í B-deild. „Þetta er alveg óskrifað blað fyrir mig. Ég veit bara að félagið hefur fengið góða leikmenn og kynnti fyrir mér framtíðarplanið sem hljómaði vel. Ég er með svipaðan samning og hjá Grosswallstadt þannig að ég er bara sáttur,“ segir Fannar Þór.
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Sjá meira