Tvískipt Íslandsmeistaralið hjá Snæfelli í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2015 08:30 Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði Snæfells, með bikarinn. Vísir/ÓskarÓ Íslandsmeistaralið Snæfells æfir við mjög sérstakar aðstæður því hluti liðsins býr í Reykjavík og þær stelpur fengu að æfa með 1. deildarliði Stjörnunnar í vetur. Í stað þess að yfirgefa Snæfellsliðið og fara í lið á höfuðborgarsvæðinu fundu Snæfellingar leið til þess að þær gætu spilað áfram með „sínu“ liði. „Við getum haft lið af því að við getum gert þetta svona. Það er best að þetta er búið að vera svona í tvö ár og Snæfell hefur orðið Íslandsmeistari bæði tímabilin. Þetta virkar greinilega en auðvitað vill maður hafa sem flesta leikmenn heima,“ segir Gunnhildur Gunnarsdóttir. „Við vorum ekki að æfa saman oft í viku og jafnvel bara einu sinni, daginn fyrir leik,“ segir Gunnhildur en það voru strákar úr 8. og 9. bekk sem komu til bjargar. „Þeir eiga hrós skilið fyrir að hafa leyft okkur að berja þá aðeins niður. Þeir eru líka búnir að bæta sig þvílíkt mikið síðan í haust sem er kannski ekkert skrítið. Þeir eiga hrós skilið fyrir að hafa nennt að mæta á hverja einustu æfingu til að sjá til þess að við gætum spilað fimm á fimm,“ segir Gunnhildur en strákarnir létu ekki þar við sitja heldur studdu vel við bakið á stelpunum í stúkunni þegar þær tryggðu sér titilinn. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Við erum bara ein stór hamingjusöm fjölskylda í Hólminum Systurnar Gunnhildur og Berglind Gunnarsdætur léku stórt hlutverk í að tryggja kvennaliði Snæfells Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð. Gunnhildur átti frábært tímabil í endurkomu sinni í Hólminn og gerir tilkall til að vera kosin leikmaður ársins. 30. apríl 2015 07:00 Kevin Love úr axlarlið og úr leik en ekki Berglind Berglind Gunnarsdóttir varð Íslandsmeistari með Snæfelli annað árið í röð en hún sýndi hetjulega frammistöðu í úrslitakeppninni með því að halda áfram að spila af fullum krafti þrátt fyrir að fara tvisvar úr axlarlið. 30. apríl 2015 08:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Sjá meira
Íslandsmeistaralið Snæfells æfir við mjög sérstakar aðstæður því hluti liðsins býr í Reykjavík og þær stelpur fengu að æfa með 1. deildarliði Stjörnunnar í vetur. Í stað þess að yfirgefa Snæfellsliðið og fara í lið á höfuðborgarsvæðinu fundu Snæfellingar leið til þess að þær gætu spilað áfram með „sínu“ liði. „Við getum haft lið af því að við getum gert þetta svona. Það er best að þetta er búið að vera svona í tvö ár og Snæfell hefur orðið Íslandsmeistari bæði tímabilin. Þetta virkar greinilega en auðvitað vill maður hafa sem flesta leikmenn heima,“ segir Gunnhildur Gunnarsdóttir. „Við vorum ekki að æfa saman oft í viku og jafnvel bara einu sinni, daginn fyrir leik,“ segir Gunnhildur en það voru strákar úr 8. og 9. bekk sem komu til bjargar. „Þeir eiga hrós skilið fyrir að hafa leyft okkur að berja þá aðeins niður. Þeir eru líka búnir að bæta sig þvílíkt mikið síðan í haust sem er kannski ekkert skrítið. Þeir eiga hrós skilið fyrir að hafa nennt að mæta á hverja einustu æfingu til að sjá til þess að við gætum spilað fimm á fimm,“ segir Gunnhildur en strákarnir létu ekki þar við sitja heldur studdu vel við bakið á stelpunum í stúkunni þegar þær tryggðu sér titilinn.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Við erum bara ein stór hamingjusöm fjölskylda í Hólminum Systurnar Gunnhildur og Berglind Gunnarsdætur léku stórt hlutverk í að tryggja kvennaliði Snæfells Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð. Gunnhildur átti frábært tímabil í endurkomu sinni í Hólminn og gerir tilkall til að vera kosin leikmaður ársins. 30. apríl 2015 07:00 Kevin Love úr axlarlið og úr leik en ekki Berglind Berglind Gunnarsdóttir varð Íslandsmeistari með Snæfelli annað árið í röð en hún sýndi hetjulega frammistöðu í úrslitakeppninni með því að halda áfram að spila af fullum krafti þrátt fyrir að fara tvisvar úr axlarlið. 30. apríl 2015 08:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Sjá meira
Við erum bara ein stór hamingjusöm fjölskylda í Hólminum Systurnar Gunnhildur og Berglind Gunnarsdætur léku stórt hlutverk í að tryggja kvennaliði Snæfells Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð. Gunnhildur átti frábært tímabil í endurkomu sinni í Hólminn og gerir tilkall til að vera kosin leikmaður ársins. 30. apríl 2015 07:00
Kevin Love úr axlarlið og úr leik en ekki Berglind Berglind Gunnarsdóttir varð Íslandsmeistari með Snæfelli annað árið í röð en hún sýndi hetjulega frammistöðu í úrslitakeppninni með því að halda áfram að spila af fullum krafti þrátt fyrir að fara tvisvar úr axlarlið. 30. apríl 2015 08:00
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti