Vill skýrari reglur um trúnaðarskyldu starfsmanna fanney birna jónsdóttir skrifar 9. febrúar 2015 08:00 Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, vill fá svör um trúnaðarskyldu starfsmanna Alþingis í kjölfar skýrslu lögreglunnar um búsáhaldabyltinguna. Fréttablaðið/Anton Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi til forseta þingsins um orð og athafnir þingmanna. Í fyrirspurninni spyr Jón Þór hvort þagnarskylda og trúnaður starfsmanna þingsins nái ekki til alls þess sem alþingismenn segja og gera á Alþingi og þess sem starfsmenn geta orðið vitni að. Vísar hann í minnisblað frá lagaskrifstofu þingsins til forsætisnefndar upp úr skýrslu Geirs Jóns Þórissonar, fyrrverandi lögreglustjóra, um skipulag lögreglu við mótmælin 2008 til 2011. Þar komi fram að starfsmenn þingsins hafi upplýst lögreglu um orð og athafnir þingmanna sem voru í húsakynnum þingsins.Jón Þór ÓlafssonNiðurstaða minnisblaðsins sé sú að „ekki verði séð að þagnarskylduákvæði starfsmannalaga taki til þess“ og að ekki sé „tilefni til frekari athugana af hálfu skrifstofu þingsins“. „Mér finnst það óljóst hverjar skyldurnar eru, bæði fyrir starfsfólkið og eins fyrir þingmenn, hvernig trúnaðarsambandi á milli þeirra er háttað. Þetta þarf að vera á hreinu,“ segir Jón Þór í samtali við Fréttablaðið. „Það kemur fram að lögreglan hafi spurt starfsmenn spurninga um ákveðna þingmenn og eins að lögreglan hafi heyrt starfsmenn ræða sín á milli um ákveðna þingmenn. Ég vil vita hvort þingmönnum og starfsmönnum sé skylt að svara lögreglunni um orð þingmanna og athafnir. Og eins hvort lögreglan hafi heimildir til að spyrja þessa aðila og hvort þeim beri þá skylda til að svara. Verður lögreglan að vera í einhverjum sérstökum erindagjörðum til að svo sé, það er að rannsaka eitthvað ákveðið mál eða brot.“ Alþingi Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Innlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fleiri fréttir „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Sjá meira
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi til forseta þingsins um orð og athafnir þingmanna. Í fyrirspurninni spyr Jón Þór hvort þagnarskylda og trúnaður starfsmanna þingsins nái ekki til alls þess sem alþingismenn segja og gera á Alþingi og þess sem starfsmenn geta orðið vitni að. Vísar hann í minnisblað frá lagaskrifstofu þingsins til forsætisnefndar upp úr skýrslu Geirs Jóns Þórissonar, fyrrverandi lögreglustjóra, um skipulag lögreglu við mótmælin 2008 til 2011. Þar komi fram að starfsmenn þingsins hafi upplýst lögreglu um orð og athafnir þingmanna sem voru í húsakynnum þingsins.Jón Þór ÓlafssonNiðurstaða minnisblaðsins sé sú að „ekki verði séð að þagnarskylduákvæði starfsmannalaga taki til þess“ og að ekki sé „tilefni til frekari athugana af hálfu skrifstofu þingsins“. „Mér finnst það óljóst hverjar skyldurnar eru, bæði fyrir starfsfólkið og eins fyrir þingmenn, hvernig trúnaðarsambandi á milli þeirra er háttað. Þetta þarf að vera á hreinu,“ segir Jón Þór í samtali við Fréttablaðið. „Það kemur fram að lögreglan hafi spurt starfsmenn spurninga um ákveðna þingmenn og eins að lögreglan hafi heyrt starfsmenn ræða sín á milli um ákveðna þingmenn. Ég vil vita hvort þingmönnum og starfsmönnum sé skylt að svara lögreglunni um orð þingmanna og athafnir. Og eins hvort lögreglan hafi heimildir til að spyrja þessa aðila og hvort þeim beri þá skylda til að svara. Verður lögreglan að vera í einhverjum sérstökum erindagjörðum til að svo sé, það er að rannsaka eitthvað ákveðið mál eða brot.“
Alþingi Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Innlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fleiri fréttir „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Sjá meira