

Margir sólargeislar voru boðnir velkomnir í heiminn á árinu sem er að liða.
Fyrirtækið Ekta Ísland hefur gert stuttmyndina Fellum grímuna. Þar stíga þjóðþekktir einstaklingar fram og segja frá vandamálum sem þeir glíma við.
Gunnar Nelson hefur nýtt fríið til að æfa og eyða tíma með fjölskyldunni.
UFC 181 fer fram í nótt í Las Vegas í Bandaríkjunum þar sem tveir titilbardagar fara fram. Anthony Pettis mun verja léttvigtarbelti sitt og Johny Hendricks ver veltivigtarbelti sitt gegn Robbie Lawler. Bein útsending hefst kl 3 í nótt á Stöð 2 Sport.
Fréttir af Gunnari Nelson í þremur efstu sætunum.
Býst við því að snúa aftur í hringinn í febrúar eða mars.
Bardagakappinn Gunnar Nelson var gríðarlega vinsæll á árinu 2014 en leitað var eftir nafni hans tæplega 53.000 sinnum í leitarvélinni Google á árinu.
Gunnar Nelson og hans heittelskaða, Auður Ómarsdóttir, hafa augastað á 358 fermetra eign við Kleifarveg sem metin er á tæpar 95 milljónir.
Rökrétt framhald er önnur breiðskífa Grísalappalísu en fyrsta skífan, Ali, féll nokkuð í skugga framúrskarandi frammistöðu hljómsveitarinnar á fjölmörgum tónleikum undanfarin misseri, sem hafa vakið verðskuldaða athygli.
Í stiklu fyrir stuttmyndina Fellum grímuna stíga þjóðþekktir einstaklingar fram og tala meðal annars um baráttu við kvíða, meðvirkni og fullkomnunaráráttu.
Gunnar Nelson fer til Boston eftir áramót og aðstoðar Conor McGregor.