Húsafellshjón Vestlendingar ársins hjá Skessuhorni Atli Ísleifsson skrifar 30. desember 2015 12:30 Hrefna Sigmarsdóttir og Bergþór Kristleifsson. Mynd/Skessuhorn Ferðaþjónustuhjónin Hrefna Sigmarsdóttir og Bergþór Kristleifsson í Húsafelli eru Vestlendingar ársins 2015 að dómi lesenda Skessuhorns. Þetta er í sautjánda sinn sem Skessuhorn velur Vestlending ársins, þar sem sá eða þau eru valin sem þykja hafa skarað framúr á einhvern hátt á árinu. „Viðurkenninguna hljóta þau fyrir myndarlega uppbyggingu í Húsafelli en í júní opnuðu þau fjögurra stjörnu hótel í hjarta Húsafells með glæsilegum veitingastað. Framkvæmdin þykir hafa heppnast eintaklega vel, enda unnin af miklum metnaði og forsjálni. Áframhaldandi framkvæmdir eru fyrirhugaðar í Húsafelli og mun hótelið og önnur þjónusta sem þar er hafa jákvæð áhrif á vöxt ferðaþjónustu í landshlutanum. Lesendum Skessuhorns þótti uppbyggingin í Húsafelli verðskulda að þeir sem að henni standa hljóti sæmdarheitið Vestlendingar ársins 2015. Auk Húsafellshjóna hlutu flestar tilnefningar: Andrea Björnsdóttir bóndi og mannvinur á Eystri-Leirárgörðum, Alda Dís Arnardóttir söngkona frá Hellissandi, Hilmar Sigvaldason vitavörður á Akranesi og hjónin Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir í Landnámssetrinu í Borgarnesi,“ segir í tilkynningu frá Skessuhorni. Fréttir ársins 2015 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Sjá meira
Ferðaþjónustuhjónin Hrefna Sigmarsdóttir og Bergþór Kristleifsson í Húsafelli eru Vestlendingar ársins 2015 að dómi lesenda Skessuhorns. Þetta er í sautjánda sinn sem Skessuhorn velur Vestlending ársins, þar sem sá eða þau eru valin sem þykja hafa skarað framúr á einhvern hátt á árinu. „Viðurkenninguna hljóta þau fyrir myndarlega uppbyggingu í Húsafelli en í júní opnuðu þau fjögurra stjörnu hótel í hjarta Húsafells með glæsilegum veitingastað. Framkvæmdin þykir hafa heppnast eintaklega vel, enda unnin af miklum metnaði og forsjálni. Áframhaldandi framkvæmdir eru fyrirhugaðar í Húsafelli og mun hótelið og önnur þjónusta sem þar er hafa jákvæð áhrif á vöxt ferðaþjónustu í landshlutanum. Lesendum Skessuhorns þótti uppbyggingin í Húsafelli verðskulda að þeir sem að henni standa hljóti sæmdarheitið Vestlendingar ársins 2015. Auk Húsafellshjóna hlutu flestar tilnefningar: Andrea Björnsdóttir bóndi og mannvinur á Eystri-Leirárgörðum, Alda Dís Arnardóttir söngkona frá Hellissandi, Hilmar Sigvaldason vitavörður á Akranesi og hjónin Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir í Landnámssetrinu í Borgarnesi,“ segir í tilkynningu frá Skessuhorni.
Fréttir ársins 2015 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Sjá meira