Páfinn mælti gegn efnishyggju Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. desember 2015 10:17 Páfinn sagði jólin vera þann tíma þar sem heimsbyggðin þurfi að líta í eigin barm og „komast að því hver við í raun og veru erum.“ Vísir/Getty Francis páfi varaði kaþólikka um heim allan við því að gleyma sér ekki í efnishyggjunni í árlegri jólamessu frammi fyrir um tíu þúsund manns í Péturskirkju í Vatikaninu á aðfangadagskvöld. Páfinn sagði jólin vera þann tíma þar sem heimsbyggðin þurfi að líta í eigin barm og „komast að því hver við í raun og veru erum.“ Iðkendur trúarinnar yrðu að horfa til Jesúbarnsins sem fæddist í fátækt. Það myndi veita þeim innblástur og minna á hvað raunverulega skipti máli í lífinu. Í samfélagi þar sem ríkir mikil sundrung og getur verið grimm ætti að leggja áherslu á samkennd og auðmýkt. Gríðarleg öryggisgæsla var við Péturskirkjuna í gærkvöldi. Rödd páfans var rám sem talið er að megi rekja til minniháttar flensu í vikunni. Páfinn mun síðar í dag flytja sína árlegu jólamessu á Péturstorgi þar sem árlega safnast saman tugþúsundir til að hlýða á orð páfans. BBC greindi frá.Uppfært klukkan 13:30 Í fyrri útgáfu fréttarinnar var fullyrt að páfi hefði ekkert minnst á flóttamenn í ræðu sinni sem var haft eftir frétt Guardian. Ræðan hefur verið birt á heimasíðu Vatikansins og páfinn minntist eftir allt saman á flóttamenn. Beðist er velvirðingar á þessu. Jólafréttir Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Fleiri fréttir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Sjá meira
Francis páfi varaði kaþólikka um heim allan við því að gleyma sér ekki í efnishyggjunni í árlegri jólamessu frammi fyrir um tíu þúsund manns í Péturskirkju í Vatikaninu á aðfangadagskvöld. Páfinn sagði jólin vera þann tíma þar sem heimsbyggðin þurfi að líta í eigin barm og „komast að því hver við í raun og veru erum.“ Iðkendur trúarinnar yrðu að horfa til Jesúbarnsins sem fæddist í fátækt. Það myndi veita þeim innblástur og minna á hvað raunverulega skipti máli í lífinu. Í samfélagi þar sem ríkir mikil sundrung og getur verið grimm ætti að leggja áherslu á samkennd og auðmýkt. Gríðarleg öryggisgæsla var við Péturskirkjuna í gærkvöldi. Rödd páfans var rám sem talið er að megi rekja til minniháttar flensu í vikunni. Páfinn mun síðar í dag flytja sína árlegu jólamessu á Péturstorgi þar sem árlega safnast saman tugþúsundir til að hlýða á orð páfans. BBC greindi frá.Uppfært klukkan 13:30 Í fyrri útgáfu fréttarinnar var fullyrt að páfi hefði ekkert minnst á flóttamenn í ræðu sinni sem var haft eftir frétt Guardian. Ræðan hefur verið birt á heimasíðu Vatikansins og páfinn minntist eftir allt saman á flóttamenn. Beðist er velvirðingar á þessu.
Jólafréttir Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Fleiri fréttir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Sjá meira