Sigurjón á Sprengisandi: Enn og aftur erum við tekin í bólinu 27. desember 2015 14:04 Sigurjón M. Egilsson „Ég fékk aulahroll í meira lagi þegar sjónvarpsstöðvarnar sögðu frá og birtu viðtöl við erlenda ferðamenn sem kusu að koma hingað til okkar um jólin. Þeir sögðu frá vanda sínum við að fá að borða. Svo var að skilja að víðast hvar hafi þeir komið að luktum dyrum, veitingahús voru flest, varla öll, lokuð á aðfangadaskvöld. Einhverjir ferðamannana höfðu komist yfir samlokur með skinku og osti á aðfangadagskvöld," sagði Sigurjón M. Egilsson í inngangi sínum að þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Sigurjón bætti við að enn og aftur værum við tekin í bólinu. „Í margar vikur voru sagðar fréttir af því að aldrei hafi eins margir erlendir ferðamenn ákveðið að koma til Íslands um jól og áramót. Öllum átti og öllum mátti vera ljóst að hverju stefndi. Að enn eitt metið í ferðaþjónustu yrði slegið nú um hátíðarnar. En það dugði ekki til. Mér virðist sem hvergi hafi verið mat að fá." Þetta hafi gerst þrátt fyrir að ríkisstjórnin hafi bætt við stofnun, rannsóknarmiðstöð ferðamála, þar sem ráðinn hafi verið framkvæmdastjóri úr innstu röðum flokks ráðherra ferðamála. „Sá fær væntanlega það verkefni að rannsaka hvers vegna ekki var hlustað á spár um komu erlendra ferðamanna hingað um jól og áramót og viðbrögðin því nánast engin. Hversu óhöndulega okkur ætlast að bregðast við vinsældum Íslands sem ferðamannalands er reyndar merkur kafli sem þarf að skrifa." Að lokum sagði Sigurjón ábyrgðin á því hversu illa við stöndum okkur í þessum efnum vera á herðum margra. „Mesta á ábyrgð ráðherra ferðamála. Þar verður að gera betur. Ekki í vor, ekki í sumar, heldur núna. Byrja af afli." Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
„Ég fékk aulahroll í meira lagi þegar sjónvarpsstöðvarnar sögðu frá og birtu viðtöl við erlenda ferðamenn sem kusu að koma hingað til okkar um jólin. Þeir sögðu frá vanda sínum við að fá að borða. Svo var að skilja að víðast hvar hafi þeir komið að luktum dyrum, veitingahús voru flest, varla öll, lokuð á aðfangadaskvöld. Einhverjir ferðamannana höfðu komist yfir samlokur með skinku og osti á aðfangadagskvöld," sagði Sigurjón M. Egilsson í inngangi sínum að þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Sigurjón bætti við að enn og aftur værum við tekin í bólinu. „Í margar vikur voru sagðar fréttir af því að aldrei hafi eins margir erlendir ferðamenn ákveðið að koma til Íslands um jól og áramót. Öllum átti og öllum mátti vera ljóst að hverju stefndi. Að enn eitt metið í ferðaþjónustu yrði slegið nú um hátíðarnar. En það dugði ekki til. Mér virðist sem hvergi hafi verið mat að fá." Þetta hafi gerst þrátt fyrir að ríkisstjórnin hafi bætt við stofnun, rannsóknarmiðstöð ferðamála, þar sem ráðinn hafi verið framkvæmdastjóri úr innstu röðum flokks ráðherra ferðamála. „Sá fær væntanlega það verkefni að rannsaka hvers vegna ekki var hlustað á spár um komu erlendra ferðamanna hingað um jól og áramót og viðbrögðin því nánast engin. Hversu óhöndulega okkur ætlast að bregðast við vinsældum Íslands sem ferðamannalands er reyndar merkur kafli sem þarf að skrifa." Að lokum sagði Sigurjón ábyrgðin á því hversu illa við stöndum okkur í þessum efnum vera á herðum margra. „Mesta á ábyrgð ráðherra ferðamála. Þar verður að gera betur. Ekki í vor, ekki í sumar, heldur núna. Byrja af afli."
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira