Hlutabréf í Sports Direct hrynja Sæunn Gísladóttir skrifar 10. desember 2015 14:47 Hneykslismál hefur komið upp hjá Sports Direct, the Guardian ásakar fyrirtækið um að borga starfsmönnum í London undir lágmarkslaunum. Vísir/Getty Yfir 500 milljónir punda, jafnvirði 98 milljarða íslenskra króna, af markaðsvirði Sports Direct hefur þurrkast út, eftir að tilkynnt var um lélega afkomu fyrirtækisins og það að illa væri komið fram við starfsmenn verslunarinnar í London. Hlutabréf Sports Direct féllu um 13 prósent eftir að tilkynnt var um afkomuna. Sala jókst einungis um 0,1 prósent á fyrstu sex mánuðum rekstrarársins fram til 25. október. Hagnaður nam 166 milljónum punda, jafnvirði 32,6 milljarða íslenskra króna, en væntingar voru um 180 milljón punda hagnað, eða 35,8 milljarða króna hagnað. Í gær leiddi grein hjá the Guardian í ljós að starfsmenn Sports Direct í London væru að fá laun undir lágmarkslaunum. Þetta hneykslismál er strax farið að hafa áhrif á hlutabréfaverð fyrirtækisins. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Yfir 500 milljónir punda, jafnvirði 98 milljarða íslenskra króna, af markaðsvirði Sports Direct hefur þurrkast út, eftir að tilkynnt var um lélega afkomu fyrirtækisins og það að illa væri komið fram við starfsmenn verslunarinnar í London. Hlutabréf Sports Direct féllu um 13 prósent eftir að tilkynnt var um afkomuna. Sala jókst einungis um 0,1 prósent á fyrstu sex mánuðum rekstrarársins fram til 25. október. Hagnaður nam 166 milljónum punda, jafnvirði 32,6 milljarða íslenskra króna, en væntingar voru um 180 milljón punda hagnað, eða 35,8 milljarða króna hagnað. Í gær leiddi grein hjá the Guardian í ljós að starfsmenn Sports Direct í London væru að fá laun undir lágmarkslaunum. Þetta hneykslismál er strax farið að hafa áhrif á hlutabréfaverð fyrirtækisins.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira