Toppliðin í Olís-deild karla unnu bæði sjö marka sigur og eru að stinga af Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2015 21:09 Guðmundur Hólmar Helgason var flottur í Valsliðinu í kvöld. Vísir/Anton Frændliðin og tvö efstu lið Olís-deildar karla í handbolta, Haukar og valur, unnu bæði leiki sína í 17. umferð deildarinnar í kvöld. Bæði liðin voru á heimavelli í kvöld en Valsmenn þurftu þó að hafa aðeins meira fyrir hlutunum en Haukar. Valsliðið skoraði sex af síðustu sjö mörkum leiksins og sigurinn var að lokum mjög öruggur. Haukar unnu sinn níunda sigur í röð og eru nú með fjögurra stiga forskot á Val á toppnum. Haukaliðið hefur unnið alla leiki sína í deildinni síðan að liðið tapaði fyrir Aftureldingu 12. október síðastliðinn. Sigur Valsmanna þýðir að Hlíðarendapiltar eru með fjórum stigum meira en Framara sem eru í þriðja sæti deildarinnar en Fram vann botnlið ÍR í kvöld. Haukar unnu sjö marka sigur á Aftureldingu á Ásvöllum, 26-19, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 14-11. Janus Daði Smárason og Adam Haukur Baumruk voru markahæstir hjá Haukunum með sex mörk. Valsmenn unnu á sama tíma sjö marka sigur á FH á Hlíðarenda, 32-25, en Valsmenn voru einu marki yfir í hálfleik, 14-13. Guðmundur Hólmar Helgason átti frábæran leik með Valsliðinu í kvöld og skoraði 11 mörk.Valur - FH 32-25 (14-13)Mörk Vals: Guðmundur Hólmar Helgason 11, Sveinn Aron Sveinsson 8, Geir Guðmundsson 6, Alexander Örn Júlíusson 2, Orri Freyr Gíslason 1, Atli Már Báruson 1, Vignir Stefánsson 1, Daníel Þór Ingason 1, Ýmir Örn Gíslason 1.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 6, Halldór Ingi Jónasson 5, Andri Berg Haraldsson 4, Jóhann Birgir Ingvarsson 4, Daníel Matthíasson 2, Benedikt Reynir Kristinsson 2, Hlynur Bjarnason 1, Stefán Tómas Þórarinsson 1.Haukar - Afturelding 26-19 (14-11)Mörk Hauka: Janus Daði Smárason 6, Adam Haukur Baumruk 6, Tjörvi Þorgeirsson 4, Einar Pétur Pétursson 4, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 2, Jón Þorbjörn Jóhannsson 2, Giedrius Morkunas 1, Egill Eiríksson 1.Mörk Aftureldingar: Árni Bragi Eyjólfsson 5, Birkir Benediktsson 4, Garðar Svansson 3, Þrándur Gíslason 2, Jóhann Jóhannsson 2, Bjarki Lárusson 1, Gunnar Kristinn Þórsson 1, Pétur Júníusson 1. Olís-deild karla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Sjá meira
Frændliðin og tvö efstu lið Olís-deildar karla í handbolta, Haukar og valur, unnu bæði leiki sína í 17. umferð deildarinnar í kvöld. Bæði liðin voru á heimavelli í kvöld en Valsmenn þurftu þó að hafa aðeins meira fyrir hlutunum en Haukar. Valsliðið skoraði sex af síðustu sjö mörkum leiksins og sigurinn var að lokum mjög öruggur. Haukar unnu sinn níunda sigur í röð og eru nú með fjögurra stiga forskot á Val á toppnum. Haukaliðið hefur unnið alla leiki sína í deildinni síðan að liðið tapaði fyrir Aftureldingu 12. október síðastliðinn. Sigur Valsmanna þýðir að Hlíðarendapiltar eru með fjórum stigum meira en Framara sem eru í þriðja sæti deildarinnar en Fram vann botnlið ÍR í kvöld. Haukar unnu sjö marka sigur á Aftureldingu á Ásvöllum, 26-19, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 14-11. Janus Daði Smárason og Adam Haukur Baumruk voru markahæstir hjá Haukunum með sex mörk. Valsmenn unnu á sama tíma sjö marka sigur á FH á Hlíðarenda, 32-25, en Valsmenn voru einu marki yfir í hálfleik, 14-13. Guðmundur Hólmar Helgason átti frábæran leik með Valsliðinu í kvöld og skoraði 11 mörk.Valur - FH 32-25 (14-13)Mörk Vals: Guðmundur Hólmar Helgason 11, Sveinn Aron Sveinsson 8, Geir Guðmundsson 6, Alexander Örn Júlíusson 2, Orri Freyr Gíslason 1, Atli Már Báruson 1, Vignir Stefánsson 1, Daníel Þór Ingason 1, Ýmir Örn Gíslason 1.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 6, Halldór Ingi Jónasson 5, Andri Berg Haraldsson 4, Jóhann Birgir Ingvarsson 4, Daníel Matthíasson 2, Benedikt Reynir Kristinsson 2, Hlynur Bjarnason 1, Stefán Tómas Þórarinsson 1.Haukar - Afturelding 26-19 (14-11)Mörk Hauka: Janus Daði Smárason 6, Adam Haukur Baumruk 6, Tjörvi Þorgeirsson 4, Einar Pétur Pétursson 4, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 2, Jón Þorbjörn Jóhannsson 2, Giedrius Morkunas 1, Egill Eiríksson 1.Mörk Aftureldingar: Árni Bragi Eyjólfsson 5, Birkir Benediktsson 4, Garðar Svansson 3, Þrándur Gíslason 2, Jóhann Jóhannsson 2, Bjarki Lárusson 1, Gunnar Kristinn Þórsson 1, Pétur Júníusson 1.
Olís-deild karla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Sjá meira